Morgunblaðið - 04.11.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ frá Hróars- 'Hfa-ostar lækjar-smjörbdi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins i Hafnarstræti. j Fyrir kaupmenn hefi eg í heildsölu: Fiskilínur, enskar, Lóðaöngla, Sissons málningu. Kristján 0. Skagfjörð, Agæt síld i oliufötum, til sölu. Semja ber við þorgr. Guðmundsson, Laugavegi 70. Tennur «ra tilbánar og settar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjamarson. 138 eða rdml. 2% greiddu atkvæði bréflega fyrir kjörfund, auk þeirra, sem ekki komu til greina við kosn- inguna vegna þess, að þeir annað- hvort kusu bréflega af öðrum ástæð- um en fjarveru (svo sem fjarlægð frá kjörstað, hestleysi, annriki, las- leika) eða skiluðu atkvæðabréfunum á skakkan kjöretað eða eftir kjörfund. Bárust landskjörstjórninni 40 slík ógild atkvæðabréf, er ekki voru talin með greiddum atkvæðum vegna þess, að þau komust aldrei niður í at- kvæðakassann. En af þeim atkvæð- um, sem þangað komu, voru 44 dæmd ógild við upplesturinn, en það er að eins 8/*% ^ greiddum atkvæðum. Er það miklu minna en verið hefir við nokkrar alþingiskosn- ingar siðan þær urðu leynilegar og það jafnvel þó talin væru líka með bréflegu atkvæðin, sem ekki komu í atkvæðakassann. Jt Þjóðaratkvæðf um þegnskyldu- vinnu. Jafnhliða alþingiskosningunum 21. okt. f. á. fór fram almenn atkvæða- greiðsla meðal alþingiskjósenda um það, hvort lögbjóða skyldi skyldu- vinnu fyrir alla heilbrigða karlmenn við verk i þaríir hins opinbera ein- hverntíma á aldrinum 17—25 ára, alt að 3 mánaða tima i eitt skifti. Átkvæðagreiðslan fór þannig, að af 14.105 kjósendum er atkvæði greiddu um málið, greiddu 1.016 eða rdml. 7°/0 atkvæði með, en 11.313 eða rúml. 80% móti þegnskylduvinn- unni, 1.080 eða tæpl. 8°/0 skiluðu auðum seðli og 696 atkvæði (um 5%) urðu ógild. Fiskilínurs 3Va) 4, 5 °g 6 lbs. úr enskum hampi, 22, 24, 30 og 36 lbs. ameríkskar, Manilla, Netagarn, og margt fleira er að útgerð lýtur, er nú íyrirliggjandi H. Benediktsson, 4 Y ATR YGGINGAR h éSrunaíryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det Kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vörwforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ansturstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Sími 8. cJtíunið aftir sfiamfuninni á Brunatryggið hjá „W OLG A« Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Ber^mann. Café Tjalíkonan i fivoló. Virðingarfyllst. Dafjísted. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið isleBzka Steinolinhlutafélag. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. Haustull hvíta, þurra og hreina Jtaupir hæðsta verði Verzl VON. Geysir Export-kaffl er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Islenzk prjónavara! Sjóvetlingar.......... 0,85 Hálfsokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —........... 1,90 Pevsur —............... 7,85 Sjósokkar —............ 3,00 Vöruhúsið. tXaupii cMorgunBl. Allskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429 Trotfe & Hotfje. Trondhjems vátryggingtrfélag hf. Allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofur. 5*/2—6l/2s.d. Tals. 331 Grimnar Egilson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Húsmæöur! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu . Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.