Morgunblaðið - 13.11.1917, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Íslsnzk
prjónavara!
Sjóvetlingar .......... 0,85
HáSfsokkar frá......... 1,40
Heilsokkar —........... 1,90
Pevsur —............... 7,85
Sjósokkar — . . . , . 3,00
Vöiuhúsið,
Portvín
Og
Maltöl
fæst í
Langavegi 12.
Sími 700,
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON k KAABER.
Indvcrska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 36
— Hvernig líður greifafrúnni ayat-
ur yðar.
— Hún er dáin fyrir raörgum ár-
um, mælti Edmund Forster alvarlega.
— Vesalings konan, mælti læknir-
inn. Hún befir orðið að þola mik-
ið mótlæti vegna . hins djöfullynda
mágs bíub.
— En húgsið yður það, mælti
Edmund Forster, að hið fyrata sem
eg heyrði þegar eg kom hingað, er
það að Jokob Cumberland greifi aó
ennþá á lífi. Eg verð að eegja það
að eg fæ ekkert í því Bkilið. Með
egin hendi hefi eg skotið hann og með
eigin augum hefi eg séð hann detta
helsærðan í sjóinn. En samt sem
áður lifir hann bezta lffi í höll sinni.
Skyldi djöfullinn sjálfur eiga hér hlut
að máli?
— í>að er enginn efi á því ef nokk-
ur djöfull er til, mælti Crafford lækn-
ir hlægjandi en þó má skýra það &
annan hátt. f>að hefir auðvitað ein-
hver dregið barúninn upp úr sjónum.
En mér þykir það einkennilegt að
hann skuli lifa einsetulífi og skiftir
Bór ekkert af greifanum frænda sín-
H.f. Eimskipafélag Islands
E.s. Sterling
(strandferðaskip landssjóðs)
fer héöan í strandferó
vestur og norður
í dag (þriðjudaginn 13. nóv.)
kl. 10 árdegis.
H,f Eimskipafélpg íslands.
Hin ágæta
neðanmálssaga Morgunblaðsins:
Q yati^yggingai^
cÍSruncitrijggingcir,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofytison & Tiaabsr.
Det kgl. octr. Brandassurance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforðíi o, s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald,
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nieisen.
Brunalryggið hjá „W OLGA*
Aðalumboðsm. Halldór Eiríhson,
Reykjavík, Pósthólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daniel Bergmann.
ALLSKONAR
VATRY GGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 82:429
Trotle & Rothe.
Trondhjems Yátryggingarfél. h.f.
AUsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Capl Finsen,
Skólavörðustig 25.
Skrifstofut. 5Y2—O/a s.d. Tals. 331.
Leyndarmál hertogans
fæst keypt á afgreiðslunni.
Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50.
um. En meðan eg m&n hvað er
orðið af barninu sem þór keyptuð af
Zigaunanum?
— Eg skildi það eftir í Kalkútta,
mælti Forster hvatlega, og eg veit
ekkert hvað um það hefir orðið.
— Svo? mælti íæknirinn og dró
seim við.
— Hvers vegna spyrjið þór að
því?
— Vegna þess að eg hefi heyrt
það, að þér hafið flutt fósturdóttur
með yður hingað til Englanda.
— pað er frænka mín, mælti
ForBter með uppgerðarhlátri, dóttnr
systur minnarsem vardáiná undan Ara-
bellu. pér skuluð fá að sjá Helenu
núna. Hún er engill. Nú þarna
kemur hún þá.
Lækniíinn sneri sér við og sá þá
hvar forkunnarfríð stúlka kom gang-
andi í áttina til þeirra. Hún var
skrautlega klædd og á að geta 16
ára gömul. Hún var hvít í andliti,
eu það var þó eigi biun sami fölvi
og tftt má sjá á andliti euskra yngis-
meyja. Hár hennar var hrafnsvart
og féll í þykkum lokkum niður um
herðarnar. Augun voru dökk, nefið
fagurt, munnurinn lítill og varirnar
rjóðar. Og vöxtur hennar var framúr-
Bkarandi fagur.
Hún var í grænum reiðfötum Bem
voru hnept ofan frá og niður í gegn
með gullhnöppum. Á höfðinu hafði
hun lftinn hatt, með fjaðradúsk. Hún
var í stfgvéluriT úr rauðu kardusskinni
og voru á þeim ofurlitlir silfursporar.
í hendinni hafði hún gullbúna svipu.
A brjóstinu hafði hún rós, gerða
úr kóröllum, hinn mesta dýrgrip.
Crafford lækni varð starsýnt á
hana.
— Fegurð hannar hefir oft komið
mér í vandræði, mælti Edmund For-
ster Iágt.
— Hvernig stendnr á því?
— Vegna þess að allir. karlmenn
vilja fá hana fyrir konu.
— Giftið hana hinum auðugusta,
fegursta og bezta.
— Nei, nei, eg hefi ætlað annað
enda þótt það lánist lfklega eigi. Eg
held að greifinn frændi minn hafi
augastað á henni.
— pað er heppilegt. Greifinn er
fríður maður, af góðura ættum og
hefir nýlega verið gerður að ofursta.
— Já, svaraði Forster og andvarp-
aði, það er alt saman ágætt. En
annan mann elska eg sem son og
eg vildi helzt að Helena yrði konan
hans. Hann er hvorki ofursti né
miljónamæringur, en hann er dreng-
lyndur maður og henni samboðinn
það er heitasta ósk mfn að þau verði
hjón og fái að erfa eigur mfnar.
— Nú, en ann hún honum? spurði
læknirinn.
— pað veit eg þvl miður eigi,
Kvennaskap er kvikult.
Nú kom Helena til þeirra. Hún
Siunnar Cgiíson
skipamiðlari
Hafnarstræti 15 (nppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608.
Sjó-, Stríös-, Brunatrygqingar.
Talsimi heima 479.
rétti móðurbróður sfnum höndina, en
kastaði kuldlega kveðju á Iæknirinn,
— Barnið mitt, mælti Forster.
petta er vinur minn frá Indlandi,
Crafford læknir.
Helena laut lækninum kuldalega
og mælti síðan við móðurbróðir sinn;
— Við skulum ganga saman hórna
um garðinn og vita hvort við mæt-
um ekki greifanum.
Svo gengu þau öll eftir aðal-gang-
stfg garðsins.
— Eg þori að veðja aleigu minni
um það, mælti Crafford við sjálfan
sig, að þetta er sama stúlkan og
Forster keypti af Zigaunanum.
|>an gengu út f garðsenda. f>ar
var hlið og lá þaðan vegur til War-
ton. Inni í garðinum var þar reist-
ur pallur til þess að menn gætu
notið hins fagra útsýni þaðan. f>an
gengu öll upp ápallinn. Rétt á eft-
ir heyrðu þau jódyn og sáu hvar
maður kom ríðandi. Var hann í
austurlanda-búningi.
— Hver getur þetta verið? mælti
Forster.
— ,f>að er Iíklega Nabob hinn
indverBki, [mælti Crafford. Hann
kom hingað til Englands með fullar
hendur fjár og heypti óðal Mac Gre-
gors, sem er skamt héðan.