Morgunblaðið - 01.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1917, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ 5* NOTIÐ AÐ EINS— Þar sem 5unlight sápan er lullkomlega hrein og ómenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhætt er að þvo úr fina annað lín. 1537 (SNUBfiT 'PU Sterling. Björgunarskipið »Geir« kom til Sauðárkróts i fyrrinótt og hafði feng- ið ilt veður á leiðinni frá Onundar- firði. Samkvæmt simskeyti sem hingað harst í gærmorguu ætlar »Geir« að draga Sterling til Akureyrar og reyna þar að þétta svo götin, að skipið getið haldið áfram ferðinni vestur um land til Reykjavikur. Er von- andi að það takist og hefir þi ræzt betur úr þessu strandmáli en áhorfðist. Hafis við Horn. í símskeytinu sem Nielsen fram- kvæmdastjóri sendi i gærmorgun ftá Sauðárkróki er sagt frá þvi, að Geir hafi séð hafís við Horn. Mun það vera óvenju snemma að hafís kemur að landi. t DAGBOK Þ Kveikt á ljóskerum hjóla og blf- reiða kl. 4. Gangverð erlendrar myntar. Baakar Pósthús ®°U. U.S.A. &Canada 3,30 * rankl franskur króna ... ^otsk króna ... ^rlingspund ... 5°u. Plorin .. 'burr. króna. 55,00 120,00 102,50 15,00 43 00 3,40 53,00 122,00 103,00 15,00 46,00 1.29 0.29 Tvö vopnnð skip komu hingað í ^Urakvöld. Silgdu þau fyrir norðau “gey og lögðust í víkina auatan við vtðey. '^Qiiað skipanna kom inn á höfn í 18 1 h froat kvað hafa verið hér f fyrrinótt. um frestun á framkvæmd ákvæða um sykurseðia. Samkvæmt lögum i. febrúir 1917, um heimiid fyiir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuóíriðnutr, eru sett eftirfarandi ákvæði. 1. gr. Framkvæmd á ákvæðum 3. gr. reglugerðar 5. september 1917, um notkun n jölvöru og um sölu á landssjóðs sykii, er frestað fyist um sinn. 2. gr. Reglugjörð þessi öðlast þegar gildi. Þetta birtist öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. I stjórnarráöi íslancls, 30. nóvember 1917. Sigurður Jónsson. )ón Hermannsson. Steinolía — bæði í heilum fötum og smákaupum — fæst nú á n s e ð I a hjá Jes Zimsen. Á góðum stað i tanum er íbúðarhús, ásamt s ö 1 u b ú ð í viðbyggingu, til sölu. Húsinu fylgir s t ó r 1 ó ð liggjandi við 3 g ö t u r. Atgr. vísar á. Til solu: Ibúðarhús og verzlunarhús á góðum stað við aðalgötu bæjarins Gísli Þorbjarnarson. Skantafélagið heldur dansleik í kvöld. Má þar búast við gleðskap miklum. Símasambandslaust var við Akur- eyri i gærmorgun. Sú eina lína, sem i Iagi var i fyrrakvöld, bilaði um nótt- ina. Um 30 menn voru i dýrtíðarvinnu hjá bæjarstjórn í gær. Búist er við að þeim fjölgi daglega. Ætlunin er að unnið verði að því að leggja götustúf og holræsi milli Fríkirkjuvegar og Laufásvegar, gert holræsi í Miðstræti, tekin upp möl og saudur og unnið að jarðræktar- undirbúningi i Fossvogi. Ennfremur á að kaupa böggvið grjót af mönnum. Framvegis mun bæriun sjálfur ann- ast alla malar- og sandtöku i sínu Iandi, en eigi láta hvern og einn um það eftir eigin vild, Er það gott, því að allmjög hetir Eiðisjörð skemsb af sandtöku þar, og hefir orðið að gera við skemdiruar og koma i veg fyrir frekarl landspjöll. HafnarfógetinB. A næsta íundi bæjaratjórnar munu ákveðin laun hafnarfógeta. Yerður þá starfið seunilega auglýst til umsóknar bráð- lega, enda tími til þess kominn að fá hér maun, sem getur haldið ein- hverju í reglu á höfninni. Dýrtíðarlán. Bæjarstjórnin hefir samþybt við síðari umræðu að taka 100.000 kr. lán hjá landstjórn. Eru skilmálarnir þeir, að 51/2°/0 verði greitt í vöxtu af láninu og það alt endur- gréitt þegar bærinn fær dýrtíðarlán samkvæmt lögum. þessum 100.000 kr. verður varið til atvinnubóta hér í bænum eins og fyr er sagt. Fálkinn. Ekkert ábyggilegt heyr- ist frá ferðalagi Fálkans. En mikil líkindi eru til þess að hann muni hafa farið frá K.höfn á mánudaginn og ætti því að geta komið hér rétt eftir helgiua. Fredericia hefir legið í Viðey undan- farna daga, og voru þar teknar á land 4000 tuuuur af olíu. Skipið kom hér ídu á höfn í gærmorgun til þess að skila af sér því sem eftir er. Messað á morgun: í frfkirkjuuui í Reykjavík kl. 2 Bíðd. (sr. 01. 01.). í dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11 síra Bj. JóussoD og kl. 5 síra Jóh. þorkelsson (altarisganga). Sykurseðlar afnumdir. Samkvæmt auglýsingu stjórnarráðsins hór í blað- inu í dag, eru sykurseðlar afnumdir fyrst um sinn. ^ zTapað Tapast hefir stór, blár köttur með hvita bringu. Skilist í Tjarnargötu fundarlaunum. 33 gegn Winna ¥ Kona hreiuleg og þrifin og vön að hirða kýr, óskast þegar til að hirða og mjólka 7 kýr. ar i Landakoti. Upplýsing- Hvítir hanzkar mikið úrval. Hanzkabúðin, Austurstræti 5. Leo-pillur sem allir vilja, komnar aftur I Tóbakshúsið. Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.