Morgunblaðið - 01.12.1917, Page 4

Morgunblaðið - 01.12.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Leikfimisbuxur, bolir, sokkar, Glímubuxur. Vöruhúsið. HarBfiskur pr. 5 kg kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Wolff & Arvé’s gg Leverpostej | í xu og v* pd- dósum d er bezt — Heirritið það. iap in'‘-ú kaupa allir þeir, setn eignast vilja gott úr. Fást hjá úrstniðutr’. Xndverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kirause. 51 í Strandgötu, sem er einhver fjöl farnasta gata Lundúnaborgar, var búð nokkur í stóru og skrautlegu húsi. Og innan við hinar spegilfáðu gluggarúður glitruðu ljómandi gim- Steinar og skart, sem vakti athygli allra er um götuna gengu. Yfir dyr- unum stóð með stórum gyltum bók- fltöfum. AMOS ITHURIEL gimsteiuasali Fjöldi manna stóð jafnan fyrir utan gluggana. En eigandinn sat stöðugt í búð sinni og gaf nánar gæt- ur að öllu sem fram fór. {>að var sfðla kvölds og rigning mikil. |>ess vegDa var fátt manna á götum uti. Maður nokkur i sfðri kápu kom gangandi eftir Stradngötu og 8Deri inn f gimsteinabúðlna. |>að var John Francis. Gott kvöld, Ithuriel, mælti hann. Hvernig geíigur verzlunin? — Hm, — svona og svona, mælti hann dauflega. - John Fraucis brosti. — f>ú þráir hina góðu gömlu daga meðan þú áttir vísluna. Síðdegis-sksmtun Eftirmiðdagsskemtuu heldur P. O. Bernburg með aðstoð hljóðfæra- flokks sunnudaginn 2. desbr. kl. 4, í Nýja Bió. EFNISSKRA:^ P. Sousa: Stars and stribes for ever 1 ~ , A. Eckstein: Kleines Mádchen j'Orkester Fiðh og piano: P. O. Bernburg og E. Thoroddsen: Kingel: Home, sweet Home. Myndasýniag (spreng-hlægileg mynd). Ó, Guð vors lands j Nat onalhymne } Orkester. Fr. Kuhlan: Elverhöj J Aðgörgumiðar verða seldir í Nýja Bíó á sunnudag kl. 12—3. Ftiliorðinnasæd kr. o.8o, barnasæti kr. 0.35. Hin ágæta neðanmálssaga Morgunblaðsins: Leyndannál hertogans fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. V AfP íf VG GING Af| clírunalryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jobnson & Tiaabsr. Det kgl. octr, Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, alls- konas.'' vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta ið jald Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h, í Austurstr. 1 (Búð L Nielsen) N. fe. Nielsen, Branatryggið hjá „W OLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eirífoson, Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Bergmann ALLSKONAR V A T R Y GGINGAH rjarnargötu 33. Símar 23 5 & 429 Trolle & Rolhe Trondhjems vátryggiog^rfél. hf, Ailsk. brnjjatryg'giiigar. Aðalumboðsmaður Carl Finseu, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5*/a—^VaS.d. Tals. 331. éSunnar Cgifaon skipamiðlari Hafnarstræti 15 (nppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar Talsími heima 479. , — Nei, það segi eg ekki, en - - - — Saknar þú einhvers? Gimsteinasalinn greiddi hið gráa hár sitt með fingrunum. — Eg er nú efnaður maður og vel þektur í kauphöllinni. þese vegna iðrast eg þess stundum að eg skyldi selja litlu stúlkuna. — Nú, þar liggur fiakur undir steini, mælti Nabob. f>ig langar til þess að fá dóttur þína aftur. — Já, mælti Ithuriel og stundi. En hver veit hvar hún er niður komin? Ef til vill er hún dáin. Eg man ekki heldur hvað sá maður hét er keypti hana. Hún er nú 16 ára og ef hún líkist nokkuð móðir sinni þá er hún sjálfsagt mjög fríð. Ó! stundi hann, hversu mikla þýðingn hefir það ekki eigi að hafa unga og laglega stúlku í búð. Kaupendur koma þá hópum saman. John Francis hló og mælti: Nú fskil eg hinar föðurlegu til- fiDningu þínar! Ithuriel svaraði engu og Nabob mælti því enn eftir nokkra stund. — Eg skal gera það sem eg get til þesB að þú fáir dóttur þína aftur. Var nokkuð einkenni á henni, er hægt sé að þekkja hana ár? f>að kom gleðisvipur á andlit gamla Zigaunans, því að nú mundi hann eftir því, að undir eins og hann hafði rænt barninu hafði hann sett á það merki Zigaunaflokksins. — A hægri handlegg, rétt uppi hjá öxlinni er þríhynt blátt merki, mælti Ithuriel. — f>að er gott, mælti John Fran eis, þá skal eg finna hana. Eu eitt skilyrði set eg. — Hvað er það, herra? — Ef eg segi þér einhverntfma frá því hvar dóttur þín er niður komin, þá ferð þú þegar þangað og gerir kall til hennar. — |>að er svo sem sjálfsagt, mælti Ithuriel glaður. — Og ef þess gerist þörf, verður þú að *leita réttar þíns að lögum. — Já. auðvitað. John Francis fór nú út úr búðinni og gekk hratt niður Strandgötu. Hann nam fyrst stað niður hjá ánni og blés þar í fingur sér svo að hátt kvað við. Sveipaði hann svo þéttar að sér kápunni og beið. Litlu síðar heyrðist áraglamur og bátur skreið þar að landi. — Er það þú, Samson? mælti Nabob og gekk niður tröppurnar á árbakkanum. — Já, herra, var Bvarað. Báturinn Iagði að landi. John Francis stökk niður í hann og dró upp úr sitt og reyndi að lesa á það við skímu af ljóskeri sem var í skut bárnsins. — Klukkan er níu, mælti hann. Við skulum setja upp segl. f>ví að nú förum við til kofans í Windsor. Samson setti upp seglin, er John Francis tautaði. — Nú skulum við talast við, jung- frú Helena Forster. f>að var hægur byr á, og báturinn klauf hið gula árvatn léttilega. hoka var dimm og só, tæplega milli landa. Samson stýrði bátnum með mestu snild fram bjá öllum þeim skipum er lágu fyrir festum úti á ánni. Eftir svo sem stundar-siglingu voru þeir komnir framhjá efstu hiisum borgar- innar. Samson rendi þá bátnum að eystri bakka árinnar. f>ar var fyrir fagur sumarbústaður. En er John Francis sé ekki nein Ijós þar, varð hann grettinn á Bvipinn. —- Skyldi hún ekki vsra komin? mælti hann. Legðu að landi Sam- son! Risinn stýrði bátnum inn í ofur- litla vík og John Francis stökk á land. — Legðu nokkuð frálandi, Samson og bíddu þar þangað til eg gef þér merki. John Francis gekk nú heim að hús- inu. f>á brá ljósi þar fyrir í glugga og svo var glugginn opnaður. — Hver er þar? var spurt í hálf- um hljóðuru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.