Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ Þvotturinn, sem þið s|áið þarna, þa6 er nú enginn Ijettingur, en samt var furðu litii fyrirhöfn við að þvo hann hvítan sem snjó. Það var þessi hreina sápa, sem étti mestan og bestan þátt i því. Með það fóru fulltráar þeirra 25 siómanna, sem undir skjalið höfðu ritað. Það er skiljaniegt að þeir útlendir sjómenn, dmskir, norskir og sænsk- ir, sem hér hafa orðið að dvelja lengi nauðugir, vegna siglingatepp- unnar, — það er ofboð skiljanlegt að þe.r gjarnan vilji komast heim til kvenna sinna og birna. En þeir meiga vita það, að það er ekki stjórnarráðinu islenzka að kenna, að þeir eigi komast í burt. Við verð- um því miður allir að lúta siglinga- teppunni. Hún er okkar skerfur af ófriðaróþægindunum og það eru á- reiðanlega mjög margir íslendingar, sem þurfa atvinnu sinnar vegna, nauðsynlega að komast tíl útlanda, en hafa ekki enn fengið far á Fálk- anuip. Mál þessara sjómanna mun nú vera komið á rétta leið. Alira hluta vegna er það vonandi að þeir fái far næst þegar varðskipið verður á ferðinni. DAGBOK ióla- og Nýárs-kort, með íslenzk- um erindum fást hjá Friðfinni Guð- jónssyni Laugavegi 43 B. Kveikt á Ijóskerum hjóla og bif- reiða kl. S1/^. Oangverð erlenðrar myntar. Bankar Doll.U.S.A.&Canada 3,40 f'rankl franskur Somak króna Norsk króna Sterlingapund Mark ....... Holl. Florin Austurr. króna. 59,00 120,00 102,50 15,50 62 00 PóathAa 3,40 56,00 120,00 103,00 15,00 53,00 1.37 0.29 Songfélagið »17. júní« hefir sam- söngva í kvöld og annað kvöld í Bár- Unt>i. Menn eru hór með mintir á það, að koma heldur fyr en síðar, vegna Þess að samsöngurinn hefst Btundvís- ^e&a kl. 9j engum manni verður hleypt *tln meðan verið er að syngja, til þess umgangur og hávaði spilli ekkl gju manna. að , *Tafema«. Það var »Takma«, *ugaskip Timbur og koiaverzlun eykjavík, sem spurðist til frá b * Miðnesi í fyrradag. En e ,a re^ skipið hefði strands n& orÖið að snúa aftur við I vegna veðurs, og leitaði 5 ?? Jólagjafir ?? hentugar og nýtsamar Alfatnaðir os. nærfatnaðir fyrir fullorðna og börn, Regnkápur Skinnfóðraðír jakkar, Vetrarkápur, Vetrarfrakkar, Morgunkjólar, Höfuðföt, Sjöl, Sokkar, Kvenhanzkar, m. fl. Fjöib eytt úrval! — Lágt verð! Hjúkrunarfélagið Líkn. Hjúkrunarkonustarfinu fyrir frk. Tvede, gegnir frk. Hulda Matthías- dóttir, og býr hún á sama stað, Þing- holtsstrœti 22. Verzlunin í Bezt ú verzla í Fatabúðinni Hafnarstr. 16. Sími 269. Austurstræti 6 er opin til kl. 8 á hvevju kveldi til jóla! Þegar þér kaupið yður hatt, þá er um að gera að hann sé mátulega stór. í Vöruhúsinu er til verkfæri til þess að laga með hatta alveg eftir höfðinu. Til hattakaupa er þvi óhætt að fara þangað, því allir geta þar feugið þá mátulega. — Hver og einn getur fengið á höfuðið eftir efnum og ástæðum, því hattarnir ern með ýmsu verði frá kr. 2.50 til 19.00. Kaupið því jólahattana ykkar í Vöruhúsinu. SRraufriíun Eirs og að undanförnu skrautrita eg nöfn á bækur og kort, svo og heillaóskir, grafskriftir (til innrömm- unai) o. fl. Ennfr. dreg eg nöfn á líkkranzaborða, hvort sem er úr silki eða öðrn — Nöfn og annað, sem á að skrautskrifast, fylgi með hverri pöntun, greinilega sktifað. — Verk- efnum veitt mótnka dagl. kl. 1—3. Péfur Páísson, Grettisgötu 56 A (uppi). Heima kl. 1 — 3. Nokkrir kassar af benzíni til sölu nú þegar. Talsimi 79. Kristján Siggeirsson. EPÍl ódýrust hjá Jes Zimsen. Ræningjaklær. Hin ágæta neðantrálssaga Morgunblaðsins, eftir Övre Richter Frich, fæst í bókaverzlun Fr. Hafberg, Hafnarfirði. hafnar. í gær fluttl það sig til Sand- gerðis. Sjávarútvegsnefndin er nú skipuð. Auk dýrtíðarnefndarmannanna eru í henni þelr Haraldur Böðvarsson kaup- maður og Jón Ólafsson skipstjóri sem fulltrúar útgerðarmanna og Sigurjón Ólafsson og Guðleifur Hjörlelfsson sem fulltrúar háseta. Vélskipið »Ingibjorg« rak á land á Sandl f fyrradag og brotnaði mikið. Sklplð var á leið til Stykkishólms og Hvammsfjarðar. Menn komust allir af en Bumir hlutu meiðsl nokkur. Loftskeytastöðin náðl sínu fyrsta sambandi í gser. Það var við Islands Falk, sem hóðan fór kl. 11 í fyrra- kvðld, og var því eigi kominn langt undan landl. Enda seglr í skeytlnu að Fálkinn hafi legið fyrir framan Eyrar- bakka um nóttina í vondu veðri. — Hann kom til Vestmannaeyja kl. 6 í gærkvöldi. Hjðnaefni. Sigurnýja Halldóra Brandadóttir og Sveinn Lúrus Arna- son Álafossi. Willemoes kom hingað í gær, hlað- inn steinolíu, Voðastökk. Nýja Bíó sýndi fyrsta sinn i fyrrakvöld all langa kvikmynd, sem meira hefir verið haft við en flestar aðrar myndir, sem kvikmyndahúsin hafa sýnt. Myndin er gerð eftir ^bók eftir Gabriele d’Annuncio, hinn fræga ítalska rit- höfund og leikendurnir munu flestir vera landar hans. Voðastökk er frem- ur langdregin mynd, efnið eigi ýkja- mikið, en meðferðin á því framúr- skarandi góð. í fyrstu þremur þátt- unum ber ekkert það við, að eigi hefði mátt koma því fyrir f einum þætti, án þess þó að samband efnis- ins hefði slitnað. Síðasti þátturinn, þegar konan sýnir sina sjaldgæfu list og riður hestinum upp plankaborðin, hátt uppi yfir áhorfendaplássi Cirkus- leikhússins, er svo aðdáanlega sýnd- ur, að hann hlýtur að hrífa alla. |>að var dauðaþögn í leikhúsinu og áhorfendurnir stóðu á öndinni þegar hesturinn tók að ókyrrast og hann féll til jarðar með leikkonuna á bak- inu. í mynd þessa hefir Nýja Bíó Iátið gera íslenzkan texta og er það nýung, sem kvikmyndahúsið á þakkir skilið fyrir að hafa tekið upp. Fólkið er nú einu sinni svo gert, að það vill helzt lesa íslenzku. Sjálfsagt verður aðsókn mikil að þessari mynd, því að hún er einstök í Binni röð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.