Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Jólagjafij eru nú teknar upp daglega. Stórt úrval. Vfiruhúsið. dPaupsfiapur Stórt, nýtt stofuborð, fæst á Lauga- vegi 27, austurenda, niðri. Reiðtýgi,aktýgi, hnakktöskur, skóla- töskur, baktöskur, veiðimannatöskur, handtöskur, rukkaraveski, seðlaveski, skotfærabelti, glímubelti, beizli al- búin og ýmsar ólar. — Skau ar keyptir og seldir (nokkrir til nú). Sófatau, plyds, stormfataefni, strigi og margt fleira. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E Kristjánsson. Stærri og smærri ferðakistur úr stáh, ómissandi á sjóferðum, seljast mjög ódýrt. Söðiasmíðfibúðin Lauga- vegi 18 B Simi 646. E. Kristjáns- son. Af sérstökum ástæðum selzt með tækifærisverði einn nýr hnakkur og söðull og ein aktýgi hér um bil ný. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Tvibreiður sængurdúkur hvergi ódýrari í öllum höfuðstaðnum. Söðla- smíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Brúkaðir hjólhestar eru keyptir á Gummívinnustofunni, Lindarg. 36. 'Jilf Winna ^ Stúlka getur fengið vist nú þegar Ú Skólavörðustíg 25 (uppi) hús And- résar klæðskera Andréssonar. \ Skóhlifar eru sólaðar á Gummi- vinnustofunni, Lindarg. 36. Hreint tau er tekið til strauningar & Hverfisgötu 41, uppi. Margrét Þorláksdóttir. Stúlku vantar nú þegar i vist á fáment heimili. R. v. á. Stúlka óskar eftir atvinnu um ver- t)ðina, aunaðhvort í Keflavik eða Garði. Uppl. Laugav. 67 (uppi). ^ cTapaÓ ^ Tvær ær hafa tapast, önnur svört hin grá. Finnandi beðinn um að gera viðvart á Kárastíg 6.v— Góð fundarlaun, Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ‘0. J0HNS0N & KAABER. / Vátryqqinqar. 3 dirunaíryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jíaaber. eru komnir til Jas Zimsen. % ctárnfiarlar Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. cJCiofningsfíamrar Seítfíamrar óshasí fií haups. Brunatryggið hjá „W OL6 A“ Aðalumboðsm. Halldór Einarssott, Reykjavík. Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daniel fíerqtnann. Jónbjörn Gtslason. UPPBOÐ. Ca. 100 heilsekkir af rúgmjöli, / ' sem komu hiugað með seglskipinu „HELEN“, en hafa orðið fyrir dálitlum skemdum, verða seldir á upp- fylíingunni við vörugeymsluhús Nic. Bjarnason föstudagmn 14. þ. m. kl. 3 síðd. Samkvæmt matsgerð ntnefndra skoðunarmanna hata skemdirnar verið metnar 15—-20%. / Langur gjaldfrestur. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235^429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. k.f. Allsk. hrunatryggiugar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skóla/örðustíg 23. Skrifstofut. 3Y2—6^/jk,d. Tais. 331 Sunnar Cgiíson skipamiðiari, Hafuarstræti 13 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Ibúð. Einhleyp hjón, sem hirða vel hús, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi frá 14. maí 1918. R. ,v. á. Sfeinolíuofnar \ . ; Peir sem fjafa panfað sfeinoítuofna eru beónir að vifja þeirra i dag. Verzl. Von. MrmrviTnriTmmTTmT^ 3 T 6 Þeir sem vilja kaup gott te biðji um »lNDLON« T E, er fæst í flestum verzlunum og i heildsölu hjá GARÐARI GISLASYNI Talsimar: 281 —- 481 — 681 ItimiitiiiLtJULuiiiiii: Nýútkomið: Auður og embættisvöld eftir Margréti Árnason. I. bindi Verð: kr. 230 Bókin er sönn lýsing á nútíðar réttarfari þessa lands og skýrir frá og sýnir hver ráð eru viðhöfð til þess að traðka rétti hins minni máttar. Bókin ftest hjá bóksölum bæjarins. Verzl. Goðafoss Laugavegi 5. Sfmi 436. Gummisvampar, Rakvélar, Skegg' hnifar, Skeggsápa, Skeggkústar, Slíp' ólar, Rakspeiglar, Krullujárn, Túf' banar, Skurepulver,* Saumnálar, TanO' burstar, Tannpasta, Manikure-kassaú Toiletetui, Creme, og Ándlitspúðaf' Ágætt til Jólagjafa! Krístín Meinbolt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.