Alþýðublaðið - 16.12.1928, Side 2
2
alþýðublaðið
Hwar eru bæfarÍMS bestii woriarf
Auðvitað í verzlun Þorv. Helga JónssonaF, Bragag. 29, sími 1767.
Jólakerti 75 aura, 40 stk. í kassa, 4 litir. SpiJ frá 50 aur. Skö-
sverta, 20 au. dósin. Hveiti, 25 og 30 aura. Gerhveiti 35 am
Sun Maid rúsinur, 85 au. pk. Súkkuiaði, m. teg., góðar og ó-
dýrar. Epli, 75 au. 1/2 kg. bezta teg. Appelsínur, Jaffa. Vínber.
Sælgæti og Vindlar, margar teg., og m. m. fl.
Virðingarfyllst.
Þorv. Helgi Jónsson.
Agætar jðiagjafir
Bnddur og
seölaveski,
geysistört úrval Srá 0,40.
Skjala- og skóla-tSsknr lírá
2,75. SkrltniKppnr og skrlf-
borðshlífar frá 3,00. Ferðaá-
höld frá 12,00. Manieure frá
1,00 og burstakassar frá 4,50.
Saumakassar. — Bréfa- og
hanzka-kossar frá 4,00. —
Barnatöskur frá 0,40. — Fal-
legir pennastokkar 1,25. —
Kventöskur írá 1,50.
Stærst árval — nýjasta tfzka!
LÆCSST VERÖ !
Komið tímánlega!
LeðnrvMeilð
MíióðfæraMssins.
HENTDGAB
JÓLGJAFIR
Bréfsefnakassar,
Myndarammar,
Sjálfblekungar, verð frá kr. 3,00 —
30,00, Skriffæri í kössum, Spil,
Litakassar og bækur,
Einnig allar islenzkar sögur og
ljóðabækur.
BÓKAVERZLUN
ÞÓR. B. ÞORLÁKSS.
Bankastræti 11,
Hikið 09 fallegt
ilrval af dömnimdirtaui
við allra hæfi.
ONDULA
(beint á móti Rösenberg).
Bezt, édírast
SnltBitau hjá
Hirti Hjartarsyni,
Bræðrabr.st. 1.
Sími 1256.
Kaupið
Jólafntin
par sem pau eru ó-
dýrust og mest úrval.
Munið Franska
klæðlð.
Gefum enn 10-25 % af~
slátt. —
Ásg. 0. ffnimlanpsoti,
«
Austurstræti 1.
Höover,
hinn nýkjörni forseti Baudaríkjf
anna. — Hann tekur við embætti
sínu 4 marz í vetur. — Hoover
er baimmaður. Ekkert forsetaefni
hefir fengið jafnmörg kjörmanma-
atkvæði sem hanin.
IkvikBun.
I morgun kl. að ganga 8 kvifcn-
aði í Mensa Academica, en
slökkviliðinu tökst fljótlega að
slökkva eldinn og urðu engar
teljandi skemdix.
Þrjú tölublöð
koma út í dag af Alþýðublað-
inu, 306,—308.
Harmonikur og
munnhörpur
i mjög miklu úrvali.Grammojfón-
ar á 12 kr. og plötur á 1 kr.
Harmonikuplötur og Hawaiguitar-
plötur nýkomnar. Jóiasálmar
sungnir og spilaði'r:
Heims um ból.
í Betlehem.
Jesús, þú ert vort jólaljó&
Faðir andanna.
Nú gjalla klukikur.
Hærra, minn guð, til þín.
Þú sæla heimsinis svalaliind
o. m. Tl.
Katrín Viðar,
Hljóðfæraverzlun,
Lækjargötu 2.
Sími 1815.
Hefmaunniu pólskur Ilsttðnaður,
ljómunái failegar og ódýrur
JÓLAGJAFIR
Höfum alt af fyrirlíggjandi miklð
árval af spilum, spilakössum, spiia-
peningum, taflborðum, taflmönnum,
kodrum, bréfsefnum f öskjum og
möppum, mislitu lakki, gulu rauðn,
grænu, bláu, gyltu, fjóiubláu o. s.
frv., eftir pvi sem bezt á við um-
slagalitinn. Seðlaveski, raiiuua,
amatöralbnm og margt margt Heira.
Alt úrvals jólagjaffr.
Litið í gluggana i
BÓKAVRRZMJN ÍSAFOLDAR.
Hattaverzlun Margrétar Levf.
Hefi fjölbreytt úrval af Dömu-,Unglinga- og Baraa-höttum. Frá
hinu alþekta, lága verði er geffð 15—20°/o til að sem flestir haö
tækifæri'að eignast
fallegan jólahatt.
Gerið svo vel og Iftið í glnggana i dag!
ffljtSrtnr Hjartarson.
Bræðraborgarstfig 1. Sími 1256»