Morgunblaðið - 29.12.1917, Side 3

Morgunblaðið - 29.12.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Cjúfíingar (7 nýsamin lög) ásamt „V orþrá* og „Freyjnspor* eru nú til í Bókverzlun Isafoldar. Kærkomin nýársgjöf! Húsmœður ! %JCjá Qllum Ranpmönnum fœsí Rin alRunna Sæfsaff Jrá aláinsafageróinni „Saniías Vinna. Maður óskast nú þegar til að keyra ösku frá 2—3 húsum. Góð borgun. Upp!. í síma 186. 'Jkau •'Mapuf funnuf } við Laugaveg á móts við Mjölnir, er til sölu. Upplýsingar i síma 606. Dönsk-spensk málfræði og orðabðk óskast keypt. Upplýsingar gefur E. Strand, Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Tóbakshúsið Hefir ennþá allar helstu vindlategundir Sern fáanlegar eru í öskjum og köss- um með io-^-ioo stykkjum. Nýárs-vindlana ættu því allir að kaupa i *To6aRsRúsinu. ÍEni 7°o. Sími 700. Nokkrir kertastjakar óskast keyptir. R. v. á. Peningar lánaðir gegn veði í góð- um munum. Pétur Jakobsson Eski- hlíð 4 C. Til kaups óskast orðabækurnar: Íslenzk-Ensk eftir Geir Zoega og Döusk íslenzk eftir jónas Jónasson. Vilhjálmur B. Jóhannsson, Bergstaðastig 40. Dugleg stúlka sem er vön við að sauma á skriðaraverkstæði óskast nú þegar. Hátt kaup. Upplýsingar á Laugavegi 6. Stúlka, sem leysir sæmilega af hendi öll almenn innanhúsverk, ósk- ast sem fyrst. Upplýsingar í sima nt. 9 í Keflavík. zKapaé ^ Peuingabudda með peningum í tapaðist frá Skólavörðunni til verzl. Guðm. Egilssonar. Skilist á Brekku- stíg 5, Garðbæ. Fátæk kona á budd- uua. I dag er tækifærið að kaupa epli og* sí einolíu með vægu verði í heildverzlun Garðars Gislasonar Flugeldar óvenju stórir og skrautlegir, fást að eins á Laugavegi 11 B (uppi) Festið kaup yðar á þeim sem fyrst. ísfélag Reflavlkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 26. janúy næstkomandi i húsi hlutatélagsins »Skjöldur< í Keflavík, kl. 5 e. h. Á fundinum gerist þetta: 1. Lagðir tram reikningar íyrir árið 1917 og skýrt frá efna- hag félagsins. 2. Rætt um hvort greiða skuli vexti til hluthata og hve háa. 3. Kosnir 2 menn í stjórnina i stað þeirra er fara eiga frá, eftir hlutkesti. 4. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninga télagsins tyrir árið 1918. 5. Alt annað er upp verður borið á tundinum. Keflavík 22. desember 1917. Félsgsstjörnin. LJÚFLINGAR Lofts Guðmundssonar fást i Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. í Ljúflingum eru meðal annars Freyjuspor nr. 1, sem var uppselt. Dýrtíðaruppbót sem ávísað er til útborgunar af Stjórnarráðinu, verður borgað á skrifstofo landsféhirðis frá kl. 10—2 daglega, að undanteknum 1., 2. og 3. degi hvers mánaðar. Landsféhirðir. Flugeldar fást í Verzl. Goðafoss, Sími 436. Laugavegi 5. cRezf aé auglýsa i cfflorgunBlaéinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.