Morgunblaðið - 29.12.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 29.12.1917, Síða 4
MOEGUNBLAÐIÐ StöðÍKI. JSoRaó varður fyrir gasið frá laugardagskvöldi kl. 8 ti! sunnudagsmorguns k! 8. Gasnotendur era aðvaraðir um það að loka gas- hönunum hjá sér á kvöldin, og opna þá ekki íyr en á morgnana, svo að ekki komi loft í pípurnar. Gasstöð Reykjavíkur. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíð.ar sjóhe'rnaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, • er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Ritvélar. Nokkrar Woodstock ritvélar, er komu með s.s. »Island« síðast, hefi eg til sölu. Jón Sivertsen, heildsali. Frekari npplýsingar gefur V. HANSEN, Frakkastíg 6 A. Til viðtals daglega í síma nr. 214 kl. 10—3. 4 Rúmstæði Ogl Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Eftirtöld seglskip hefi eg nú til umiáða og geta þau farið til Spánar með fisk og tekið þar salt hingað: 1 seglskip 550 smál. dw. 1 — 440 — — 1 — 37S — — 1 _ 330 — _ 1 — 300 — — 3 — 280 — — 1 — 275 — — 1 — 250 — — 1 — 190 — — 2 -- T 80 — ---- Nokkur af þessum skipum geta tekið farm nú þegar, en cnnur eru væntanleg hingað i janúar og fe- brúar. Snúið yður sem fyrst til Emil Strand, skipamiðiara. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 60 Eftir mánaðar útivist steig barún- inn í land f Ameriku og tæpum þrem mánuðum siðar lét hann handtaka sig og komst þannig í kynni við Jackson hershöfðingja, sem hataði Breta af öllu hjarta. Meðan Cumberland barún var fangi, frétti hann það að Bretar hefðu hvað eftir annað beðið ósigur hjá Erie-vatninu og orðið að hörfa þaðan á burtu og sett Ðobert ofursta eftir í St. Georgs-víginu með lífvarðar- tvífylki sitt. Barún Cumberland hafði gefið drengskaparheit, um það að strjúka ekki úr varðhaldi og var honum því Ieyft að ganga lausum í herbúðunum, Her Ameríkumanna hafði slegið herbúðum á vestri bakka Erie-vatns ins og þegar gott var veður, mátti glögt sjá St. Georgs vígið þaðan. Ein- hverja nótt flýði Jakob Cumberland barún og var flótti hans þannig að aaðséð var að Ameríkumenn höfðu Ieyft honum brottför. En þegar hann kom til vígisins voru þó öll föt hans rifln og hann særður á hægra hand- Iegg. Og setuliðinn kom eigi annað til hugar heldnr en að hann hefði með naumindum komist lifandi úr klóm Ameríkumanna. Hamilton lávarður var þá með her sinn norðvestan við vatnið, en Jack- son hélt lengra til norðurs, að landa- mærum Canada. J>ar sló í bardaga. Englendingar biðu ósigur og St. Ge- orgs vígið var einangrað. þrem dögum fyrir orustuna hafði Jakob Cumberland farið úr vfginu á fund Hamiltons lávarðar. eins og vér vitum á því, sem fyr hefir verið sagt, var svo am talað milli þeirra frændanna að kynt skyldi bál á vest- urströndinni ef Englendingar ynnu sigur. f>egar Jakob Cumderland barún hafði aftur dæðst til herbergis sfns, lét hann Nuno fara á burtu, en hallaði sér til hvíldar og naut þægi- legra drauma. Um morguninn þegar hann var að klæða sig kom bróðursonur hans inn í herbergið og var f einkennis- búningi. — Komdu með mér, kæri frændi mælti hann. Eg ætla að fara eftir- litsferð og skal sýna þér nokkuð er þér mun þykja vænt um að sjá. Barún Cumberland fór með honum og þeir gengu upp í vígisturninn. — Sjáðu! mælti Robert greifi. Inn- an klukkustundar hefst skothrfðin. Og um leið benti hann föðurbróð- ur Bfnum á nokkra fallbyssubáta, sem voru þar á leið til vfgisins. — 0 — ho! hrópaði barúninn. Eru uppreisnarmennirnir þegar komnir? þeir ætla ekki að láta bíða eftir séri — f>að er betra en þessi sífeldi friður og aðgerðarleysi. -- Barúninn kastaði tölu á fallbyssu- bátana og honum brá ónotalega. — f>etta er ekki f samræmi við það, sem við Jackson hershöfðingi höfum talað um, tautaði hann. Hvað i dauðanum á þetta að þýða? — f>etta verður góð orusta, hróp- aði Robert greifi glaður. Hann gaf merki og fáni Bretlands var þá dreginn upp á merkisstöng vígisins. Um leið og fáninn greidd- ist sundur, hleypti Robert greifi af fyrstu fallbyssunni, en menn hans séptu heróp. Barúninu var þungur á Bvip. — Þetta er einum degi of snemma, mælti hann Iágt. Rétt í þessu kom hermaður og fékk honum bróf frá Tobias liðsfor- ingja. f>að var svolátandi: Herra ofursti! Úr glugga mfnum hefi eg sóð her- skip óvinanna, og eg sárbæni yður að veita mér aftur frelsi svo að eg geti verið á mfnam stað gegnt óvin- unum. Vátryqqingar. cRrunafrygcjiingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjtisotí & J{aaber. Det kgl. octr, Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, liúsgögn, alls- konar vöcnforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Einarsson, Reykjavík, Pósthólf-385. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Danlel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 2358C429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.í. AUsk. brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Fin0en, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5x/2—6xjz s.d. Tnls. 331 Sunnar Cyiíson skipamiðlari, Hafcarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opinkl. 10—4. Simi 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryqgingar. Talsími heima 479. Greifinn rétti bréfið að frænda sín- um. — Hvað ætlar þú að gera? mælti barúninn með uppgerðar kæruleysi. — f>að er eigi hægt að treysta á þennan Tobias, mælti Robert, og eg hefi þess vegna afráðið að hann skuli Bitja þar sem hann er kominn. Gaf hann svo hermanninum skipun um það að flytja það svar við brófinu. — Ef eg mætti leggja nokkuð til málanna, mælti barúninn, þá vildi eg benda þér á það að eins og nú er ástatt er Blík herstjórn eigi heppi- leg, f>að getur auðveldlega orðið til að vekja óánægju meðal setuliðsins. — það er alveg satt, mælti Robert greifi, því að honum hafði eigi dott- ið þetta fyr í hug. HanD var að hugsa um það að kalla á hermanninn, er fór með skila- boðin, en Jakob Cumberland kom f veg fyrir það og mælti: — Er þér það nokkuð mótfallid þótt eg fari með skliaboðin til Tob- iasar liesforÍDga? Ef til vill get ef> talað ura fyrir honum. — Já, gerðu svo vel, mælti ofurst- inn. Og þar sem þú ert aðstoðar- maður hershöfðingjans, þá geri eí þig hérmeð að næstæðsta foringja bór í víginu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.