Morgunblaðið - 08.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ HaldÉð borðiírsá og húslíni yðar jafnan hvitu sem snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Leiðbeiningar viðvikjandi notkun sápunnar fylgja hverri Bápustöng. lampi féll niður og brotnaði. Yar eld- urinn slöktur þegar í stað, en gömul kona, sem var inni í herberginu, brend- ist eltthvað. JohnJiStorm.QÍ gærkvöldi ayndi N/ja Bíó síðari hluta myndarinnar og er nú unt að kveða upp dóm um hana í heild.j Efnið fþekkja flestir og þarf því eigi að fjölytða um það, en öllu áhrifameiri sjónleik getur eigi. Bar- átta' prestsins, sem stendur einn uppi og reynir að feta í fótspor meistarans mikla, er svo átakanleg og hrífandl, að hver maður hlytur að vikna við Og meðferð hlutverksins er alveg snild- arleg” hjá syni höfundarins. Maður flnnur aldrei til þess að þetta só leik- ur — framkoma hans er svo blátt áfram^og _eðlileg sem framast má verða. Þa er og lelkur jungfrú Elisabeth Ris- don (Glory) ljórpandi góður. Og að öllu samtöldu minnumst vér þess eigi, að hafa séð jafn tilkomumlkla kvik- mynd hór sem þessa. Og hún hlýtur að hafa góð og göfgandi áhrlf á alla, sem sjá hana. Gangverð erlendrar myntar. B&nkar Doll. U.S.A. & Canada 3,50 Pósthús 3,60 Prankl franskur 59,00 59,00 Sænsk króna ... 112,00 110,00 Norsk króna ... 107,00 106,50 Sterllngspund ... 15,70 15,70 Mark 67 00 62,00 floll. Florin ... ■ * • t • • * > .. 1.37 Austurr. króna... .. 0.29 Mannheldur is á hðfninni. í fyrrinótt lagði höfnina alla milli S^rða. Stillilogn var á um tima en fr°stið um 20 stig. En iskrapið, þjappast hafði saman í fyrra- ^ 8» fraus þá saman, og um fóta- erðartíma í gærmorgun var isinn °rðinn mannheldur og fjöldi manna §aQgi út um alla höfn, milli skipa °8 vélbáta. ^Sagt er að höfnina hafi eigi lagt, v ° rsrnn yrði mannheldur, síðan ^turinn j880—nema ejnn (jag 93). Enda mun ekki hafa orðið ° mikið frost siðan þá. Agætt saltkjöt fæst í Kaupangi. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútiðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. VatnsYeitaD. Fyrst um sinn má ekki búast við að vatn fáist úr vatns- æðum bæjarins á öðrum tímum en frá kl. io— i íyrri hluta dags. — Borgarstjórinn i Reykjivik 7. janúar 191&. K. Zimsen. • " " 1 111 "r ■' ii". j ■■ * 11 |" 1 Hásetatéíag Reykjavíkur heldur f u n d þriðjudag 8. janúar kl, 7 síðdegis i Bárubúð. Meðlimir eru beðnir að fjölmenna á fundinn. STjÓRNIN. í fyrradag fóru þrír menn á báti út á höfn og ætluðu út í vélbát, sem þar lá, til þess að höggva af honum ísinn og koma í veg fyrir það að hann sykki. Er þeir voru komnir dálitið út á höfnina, kom- ust þeir hvergi Jengra fyrir iskrapi, hvorki út í mótorbátÍDn né aftur til lands. Kölluðu þeir nú til lands, en það leið nokkur tími þangað til menn gátu komið þeim til hjálpar. Menn sem voru á gangi við höfn- ina, gerðu skipverjum á Lagarfossi aðvart. Var bátur settur á flot og eftir mikla erfiðleika tókst að koma kaðli út i hinn bátinn, sem siðan var dreginn af um 20 manns að bryggj- unni. Var það stýrimaður á Lagar- fossi sem bezt og drengilegast gekk fram í þessu. Mennirnir höfðu verið á annan klukkutíma í bátnum og voru orðn- ir allþjakaðir af kulda. Fjöldi manna fullorðinna og barna var í gærdag á gangi úti um höfn. Var það fremur óvarlegt og ekki hættulaust, enda bannaði borgarstjóri siðari hlutann í gær alla umferð um höfuina. Var gott að það var gert áður en slys hlauzt af. Vólstjörapróf. Við mótorprófið, sem haldið var f Reykjavík 20. des. 1917, tóku þessir menn próf: Pétur Eiuarsson Guðm. Guðlaugsson Ólafur Jóhannsson Lárus Sveinsson . Jónas Kristmundsson Jörgen E. Helgason Helgi Helgason . . Björn Eiriksson. . Sigurbjörn Olafsson Pátur J. Vermundssón Erlendur Helgason. Helgi Halldórsson . Magnús Kristófersson n 14 10 15 12 *9 11 13 11 n 16 12 ^ ÆaupsMapm $ Nýr Sœoking til sölu. A. v á. Ferðak:stur úr stáli, af ýmsum stærðum, mjög hentugar til sjóferða. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Simi 646. E. Kristjánssou. Söltuð skata fæst keypt á Berg- staðastig 32. Aktýgi og reiðtýgi og flest sem þar að lýtur, ávalt fyriiliggjandi. Gömul reiðtýgi keypt fyrir hálft verð. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Æensía -Ensku og dönsku kennir Þorberg- ur Kjartansson, Spitalastíg 9. ^ *iffinna $ Vetrarstúlka óskast á embættis- manns heimili i grend við Reykja- vik. Uppl. hjá Morgunblaðinu. ^ &apa& Grár köttur með svart flauelsband um hálsinu, tapaðist úr Barnaskóla- húsinu. Skilist þangað. ^ cTunóið ^ Ef einhver hefir mist yfirfrakka, þá snúi hann sér til Jónasar Jónas- sonar lögregluþjóns. Dugleg stúlka óskast i vist nú þegar á fá- ment heimili í miðbænum. Hátt kaup! R. v. á. Ameríkst eikarskrifborð óskast keypt. Gunnl. Claessen. 77ý ívífjíeypa til sölu. Verð kr. 85.00. Guðm, fíliðdaí Suðurgötu 4 (uppi). Guðm. Guðjónson. Guðm Kristjánsson Ingvar Einarsson Erlendur Jónsson . Guðjón Benediktsson Magnús Jónsson . Friðleifur Friðriksson Olafur Jóhannsson Valgeir Magnússon Sigurður G. I. Guðmundsson Olgeir Vilhjálmsson . . . 14 15 17 16 19 12 16 \i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.