Alþýðublaðið - 16.12.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.12.1928, Qupperneq 3
ALÞ.ÐUBLAÐIÐ 3 rafmagns á einum stað, hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B, gengið ínn frá Klapparstíg. Fyrir jðlin nýkomið: Mikið af karimaiiiiafötom mjög smekklegum. Frakksa og kápafara fyrir karla og konur. Kápntan, kjólataii úr ull og silki, í mjög stóru og íallegu úr- vali. — Höfnðföt. Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Sokkar, fyrir karla og konur, í miklu úrvali. Hentag til jólagjafa eru mjög falleg Sllkisjöl og Slæðnr. Fallegar regnhlífar, dömutöskmr og veski, nýjasta tízka, o. fl. o. fi. Marteinn Giiarsson & Co. M er alveg i I fyrir Vörusalann að auglýsa hið lága verð á öllum hlutum, þvi pað vita nú þegar allir bæjarbúar. En — ef þér verðið á gangi um Klapparstíginn í dag, þá mun- uð þér ábyggilega hafa gagn af að líta í glugga Vörusalans og sjá hvað hann hefir á boðstólum. I H Jólavörur. Margra ára reynsla hefir sýnt, að hvergi er betra að verzLa en í FATABOÐINNI. Orvalið er stórt, vörurnar vandaðar og verð- ið lágt. Kaupið ekki neitt af neðantöldum vörum án þess að kynna yður verð, útlit og gæði í FATABOÐINNI. ►i® i Hafnarstræti 16: VETRARFRAKKAR og KA RLMANNAFÖT með hinu víð* fræga, góða sniði, sem stenst alla samkeppni. Gríðarstört úrval. Verðið hvergi lægra. PEYSUFA TARYKFRAKKARNIR margeftir- spurðu eru nýkomnir aftur í mörgum litum. Þeir eru saumaðir fyrir íslenzkan búning sérstaklega, eru vel víðir og fallegir. GOLFTREYJUR. BELGPEYSUR. KVENVESTI. MANCHETTSKYRTUR, hvítar og mislitar, BINDI, NÆR- FATNAÐUR, SOKKAR, KARLM ANNAPEYSUR, HOFUR, SILKI- TREFLAR og ULLARTREFLA R, HANZKAR kvenma og karla og m. m. fl. í Útbúinu á Skólavörðustig 21: VETRARKÁPUR, mjög fallegar, sérstaklega vándaðar og 6- dýrari em með nokkru útsöluverði. KJÓLAR, stórt, fallegt og auðvitað ódýrt úrval. GOLFTREYJUR, UNDIRFÖT (triootine), KVENBUAUR, margar tegundir, KVENSOKKAR, alls konar, HANZKAR, SLÆÐUR. ÁLNAVARA. SMÁVARA. KAUPIÐ GÓÐAR VÖRUR ÓDÝRT. ÞAÐ GERIÐ ÞÉR MEÐ ÞVí AÐ VERZLA 1 FAT ABÚÐINNI. Silfurplettvðrur (afaródýrar jólagjafir) svo sem: Matskeiðar. . kr. 3,50 Gafflar ... — 3,50 Hnífar (ryðfriir) — 7,50 Dessertskeíðar — 3,00 Dessertgafflar — 3,00 Desserthnifar . — 6,75 Ávastahnífar . — 5,50 Compotskeiðar — 6,00 Sósuskeiðar . — 7,50 Saltskeiðar . . — 1,25 Kökuspeðar . — 5,25 Kökugafflar . — 2,50 6 teskeiðar í kassa að eins — 7,50 Verzlimin Goðafoss, Simi 436 — Laugavegi 5. Munið: Jólavérð é ollum vorum, Laugavegi 5» Alt selt með laegsta verði hjá Hsrtl Djartarsyni, Bræðrab.st. 1. Sími 1256, Dðmuskinnhanskar fóðraðir 00 ófóðraðir. Hárgreiðslustofan Ondula . (Beint & möti Rósenberg.) Anstan úr Holtnm, Or Holtasveit, 25. nðv. FB. Veðráttan hefir lengi verið hin bezta hér, líkt og annars staðar á landinu. Vorið var að vlsu nokkuð kalt, svo að óft fraus á nðttwm, ,en stilt og rumbulaust frá upp- hafi til enda. Sumarið var og hið blíðasta fram að höfuðdegi, en þá brá til rosa um þriggja vikna skeið. Um fjaUferðina stilti svo til að nýju og gerði góð veður, sem haldist hafa öslitið til þessa. Heyskapur gekk vonum betur og mun hafa orðið nærri meðal- lagi. Var þö útlit jfyrir ilt fram- an af, en góð nýting og langur sláttur bættu upp lélega spretlu. Stafaði grasbresturinn af of mikl- um þurkurn, Göð tún og matjurta- garðar spruttu þö yfirleitt ájgæt- lega. Mun kartöfluuppskera hafa orðið hér um bil tvöföld \áð hið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.