Morgunblaðið - 14.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ o*7» A Skólavðrðustíg 42 er gert við ýms búsáhöld, svo sem: Katla, Könnur, Brúsa, Baia og margt fleira. Ennfremur Sauma, Prjóna-, Oliu (Primusa), Eida- og Þvottavélar. Fólki leiðbeint með að þiða vatnsæðar í húsum og aðgerð á þeim. NB. Alt með lægra verði en annarsstaðar. bæinn. Vissi hann þá þegar hvers kyns var, að þangað höfðu bjarndýr komið. Rétt á eftir heyrði hann undirgang úti fyrir og komu þar bjaarndýrin heim á bæinn. Piltur- inn kleif upp á bita i göngunum og hafði broddstaf sinn að vopni. Gengu nú bjarndýrin í bæinn, ellefu að töiu, og var fremstur rauðkinni einn mikill. Segir sagan að pilturinn hafi gengið þar af öllum bjarndýrunum dauðum með staf sínum og- hefnt svo foreldra sinna og systkina, en síðan hefir bætinn verið í eyði. Þar er nú kofi, sein gangnamenn gista í á haustin en reymt þykir þar jafnan og vill engi einn maður vera þar næturlangt. Þetta er nú ein af þjóðsögunum um bj rndýrin, ’ en margar sannar sögur eru líka um þau og bendt þær allar til þess að bjnrndýrin séu mjög meinlaus; meðan þau eru ekki áreitt. Á Hallbjarnarstöðurn á T|örnesi bjó einu sinni bóndi, er Sveinn hét. Hann var afi Kristjáns Jónssonar ská ds. Var hann dugmðarmaður og karlmenni. Harðindavetur nokk- urn var Sveinn á ferð heim til sín frá Húsavík. 'v oru þá hafþök af Is úti fynr,^ett iagís vtð iand, svo að hann stytti sjer íeið og gekk beint frá Héðiushöfða á Hallbjarnarstáða- kamb. Hafði hann eigi annað vopna en b'oddstaf í hendi. A leiðinni mætti hann bjarndýri og varð hon- um eigi um sel, en vissi þó að óráð- legt mundi að flýja. Lét hann þvi ekkert hik á sér sjá, en gekk beint í móti dýrinu. Þegar skamt var í milli, nam dýrið staðar og starði á hann. Maðurinn staðnæmdist iíka og hvesti á það auguu: Þá stapp- aði dýrið hramminum niður í ísinn, svo að rprakk undan. En Sveinn hjó broddstnfnum í ísinn, svo að flísar flugu víðsvegar. Þá lagði bjnrndýrið á flótta. — Að Grjótnesi á Melrakkasléttu komu einu sinni þrjú bjarndýr — birna með tvo húna —; og lögðust niður á hlaðið fyrir framan baéjar- dyrnat. Þetta var um skírdagshelg- arnar og var verið að lesa húslestur á bænum. Voru því allir inni nema gamall maður, sem 'var að taka kúa- hey. Hann komst fram hjá bjarn- dýrunum og inn í bæinn, en þau voru skotin öll þar á hlaðinu. Harða vetuiinn 1881 gengu bjarn- dýr þráfaldlega á land og stundum í hópum. Bóndi, sem bjó á heiða- hæ í Kelduhverfi, varð þess var einn ^orgun, er hann kom á fætur, að flögur eða fimm bjarndýr höfðu 8engið þar um hlaðið um nóttina stefnt fram til heiða. Voru raktar slóðir þeirra, en nokkuð fram Dremjastípél allar stærðir, fást í verzlun Fr. Hatbergs Hafnarfirði. Notið eingöngu hina heirnsfrægu Red Seal þvottasápu Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0. Jnhnsoif & Kaaber. kom með Lagarfosri í v e r z I u n Fr. Hafbergs Hafnarfirði. i heiðiuni höfðu þau snúið aftur og fram á ísinn. Dæmi eru um það, að bjarndýr hafa orðið eftir á vorin, þegar ís rak frá landi. Og einu sinni synti eitt þeirra af Melrakkasléttu yfir þver- an Axarfjöið, gekk sem snöggvast á land á Tjörnesi, en lagðist svo til sunds aftur og synti yfir þveran Skjálfanda og kom á land í Flateyj- ardal. Þar var það skotið. ■ 1 3»iga..» ii' - ---- T Verzlunarmaður sem um mörg ár hefir unnið við eina af stærstu veizlunum þessa bæjar, vanur bókfærslu og vélritun, og hefir talsverða tungumálakunnáttu, óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf frá x. febr. n. k. Tilboð merkt »A. B.€ poste restante Reykjavík. Setjist á póst. LÍNUSPIL. Linuspil óskast keypt. Verzlun Böðvarssona & Go. Hafoarflrði. __________________ Landsverzíunin SQÍur Ravpmonnum cg jálcgum * jarðepíi Vel hreinar \ . % ' \ keyptar í Isafoídarp entsmiðju. Baislevs BiblíusögiiF 14, útgáfa^ verður fuS búin eftir helgiua Isafold - Olaöir Björnsson. G IGARETTUR i afarmiklu útvali, svo sem-: Ameríkanskar — Enskar — Egyptskar og Tyrkneskar, nýkomnar i TÚBAKSHÚSIÐ. Fijótir nú, meöan nógu er úr aO velja. VerOiB er ágætt. 4 cSazf aé auglýsa i cJKorgunStaéinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.