Morgunblaðið - 15.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði °£ Rúmfafnaður beztur í Vöruhúsinu allar stærðir, fást í verzlun Fr. Haíbergs Hafnarfirði. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsnaenn: 0. JOHNSON i KAABES. Dynamo til sðlu. Sérstaklega hentugur til raflýsinga 'verkstæðis, vöruhilss, verzlunar e.þ.h. S. Kjartansson, Laugavegi 13. cTbaupið cJKorgunBí Indverska rósín. Skáldsaga eftir C. KP8US0. 68 — f>að er hann, tautaði hán. Og eg hélt þó að hann væri dauðar. Hún gleymdi öllu öðru, en greip í •handlegg frá Yerner og hvíslaði. — Vitið þér hver þessi kona var? — Nei, svaraði frá Verner undr- andi. — það er móðir Roberts Cumber- lands greifa, mælti Helena. það er áreiðanhgt. Frá Verner fölnaði og Helena iðr- aðist þegar orða sinna. — Fyrirgefið mér, mælti hán alveg utan við sig. Eg veit ebbi hvað eg segi. En það var of seint. Mócurhjart- að lét eigi huggast. — Helena, barnið mitt, mælti frá Verner, sýnið mér einlægui, þér vit- ið-------- Hán þagnaði skyndilega, en Hei- ena greip hönd hennar og mælti lágt: — Verið þér róleg. Eg get þagað yfir leyndarmáli Arabellu Cumber- landa. Eg skal aldrei kalla yður annað en frá Verner. En eg sbal segja yður hvernig eg komst að þessu Ræningjaklær. Skáldsaga dr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfuud 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. CIGARETTUR Vatrynqmqar. dirunaíryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. r (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen í afarmiklu úrvali, svo sem: Ameríkanskar — Enskar — Egyptskar og Tyrkneskar, nýkomnar i TÖBAKSHÚSIfl. Fljótir nú, meðan nógu er úr aO velja. VerOiO er ágætt. cJiazí að auglýsa i cJKorgunBlaðinu. Landsverzluniti SQÍur Raupmonnum og fáíogum jarðepíi úr q.s. é&Qijsi. leyndarmáli. þér munið eftir þvf þegar þér komuð til frænda míns og skýrðuð honum frá því að þér hefð- uð farið til hallar Cumberlands greifa til þess að biðja hann að gefa Art- hur lausn frá herþjónustu svo að hann þyrfti eigi að fara til Ameríku f>að var meðan Robert greifi lá veik- ur. f>ér fenguð eigi að koma til hans og frænda þótti vænt um það, því að hauD sagði að þér rnunduð hafa komið upp um yður ef þér hefðuð fengið að koma til hans. Og hann sagðl fleira við yður. Hann sagði að þér þyrftuð eigi að óttast neitt um Robert, því að hann væri eigi sonur yðar. Eg heyrði alt þetta, því að eg var í næsta herbergi. Get- ið þér fyrirgefið mér? — Við skulum eigi tala meira um þetta barnið mitt, mælti greifynjaD, og um Ieið fór vagninn að síga á stað. Robert greifi gaf glöggar gætur að öllum vögnum, sem hann fór fram hjá, en hann sá hvergi þá stálku er hann átti von á. En alt í einu reið Arthur Verner fram með hesti hans og mælti í geðshræringu: — |>ær eru hérna! Eg hefi séð þær! — Hverjar? mælti greifinn annars hugar. — Móður mína'og heitmey, svaraði Arthur. Robert leit þangað er Arthar bönti og sá þá írá Verner og Helenu Eor- Bter, sem hauu unni. — Er Helena Forster festarmey þín? spurði hann og saup hveljur. Arthur svaraði engu, því að ná mundi hann alt í einu eftir því, hvað þeim greifanum hafði fyr farið á milli. Robert var rauður sem blóð í fram- an. ZijjPfcnaskapið gerði vart við sig og hann leit ógnandi til vinar síns. — Ha, þú elskar hana? Veiztu það þá að eg elska hana lfka? II. Meðan lífvarðarsveitiu þokaðist hægt og hægt gegn um mannþyrp- inguna, ók sbrautlegur vagn út ár borginni í áttina til Piccadilly, og gekk eldishestur fyrir honum. Hann staðnæmdi8t fyrir framan laglegt hás þar, tvéir menn stigu át ár honum og báru konu á milli sín og rirtist hán nær meðvitundarlaus. — Berðu hana inn í húsið, mælti annar þeirra, hún getur eigi gengið inn. Veslings Luna! f>að var John Francis, sem mælti þetta. Hann var nú eigi klæddur sem sjómaður, eins og þegar vór hitt- um hann síðast, heldur var hanu í Bruuatryggið hjá „W O L G A« Aðalumboðsm. Halldór Eirlhson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hifnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 8^429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingatfél. h.L AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skóla/örðustíg 25. Skrifstofut. 5Y2—6^/2 s.d. Tals. 331 iSunnar Cgilson skipamiðlari, Haf arstræti 13 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. . Talsimi heima 479. nýtískubÚDÍngi eins og auðmanni sæmdi. Sá er bar Luna var jötun- inn Samson. Hann var líka mjög breyttur að ytra útliti og mundi hver sem sá hann hafa álitið banu efuað- au borgara. Hús þetta er þeir fóru til, hafði Nabob Köprisli, öðru nafni John Francis, Bkreytt á austurlanda-vísu á hinn óhóflegasta hátt, og það var líkast lítilli dísahöll. Luna var borin inn í skrautlegt herbergi. Hún hafði grátekka og fól andlitið í höndum sér en John Fraa- cis reyndi að hugga hana. — Ætlarðu að steypa syni þínuin í ógæfu? hrópaði hann óþolinmóðlega að Iokum. — Æ, svaraði Zigaunadrotningin. Enginn nema móðir getur gert sér í hugarlund hvað eg hefi orðið að þol® síðustu átján árin. Að eiga son og vera altaf í nánd við hann en meg® þó eigi segja við hann: Eg er móð- ir þín! Ó, Jjú mundir vorkenna mé? John, ef þú hefðir nokbra hugmyn^ um það hvað eg hefi þjáðst mikið ^ þessum árum. John Francis brosti biturlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.