Morgunblaðið - 16.01.1918, Blaðsíða 4
4
MORGTJNBLAÐIÐ
Rúmsfæði
Og
Rúmfafnaður
beztur
í Vöruhúsinu
Jón frá Krossaiandi í Lóni,
væntanl. i Hafnarfiði láti
Pál Porleifsson
hjá Stefáni Gunnarssyni, Austurstf. 3,
vita heimilisfang sitt.
Reyktóbak
(plötur)
er nýkomið i
Tóbakshúsið
Laugaveg 12. Simi 700.
tXaupiö c!Korgun6l
Gellur
V
óskast keyptai.
Afgr. v. á.
Passiusálmar
og
150 sálmar
eru aftur komnir út.
Fást hjá
bóksölum bæjarins.
Isaf. - Olafur Björnsson
Ræningjaklær.
Skáldsaga úr nútiðar sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna norska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin' út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti-
legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri.
Balslevs Biblíusögur
14. útgáía,
verðar fallbúin eftir helgina.
Isafold - Olafur Björnsson.
Vátryqqinqar.
3
tfirunafryqgingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjnsoti & Jiaaber.
Det kgl. octr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöcuforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OL6 A“
Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daniel Berqmann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Trondhjems Yátryggingarfél. h.í.
Allsk. hrunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
C a r 1 Flnsen,
Skólayörðustíg 25.
Skrifstofut. sVa—f>7a s.d. Tals. 331
&unnar Cgiíson
skipamiðlari,
Hafcarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608.
Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 69
— Hvað heldurðu að þessi elskaði
Bonur þinn hefði verið, ef þú hefðír
feugið að hafa hann hjá þér? Hann
hefði þá verið Zigaunaræfill, hataður
og fyrirlitinn, þvi að eg hefði aldreisóst
eftir fé, ef það hefði eigi verið til
þess að auka veg hans. Nú er hann
auðugur og virtur enskur greifi og
getur kvænst dóttur bins göfugasta
^nanns í ríkinu. í dag er hann gest-
ur konungs.
Luna grét lágt.
— Ætlar þú að steypa honum f
ógæfu? mælti John Francis ennfrem-
ur. Ætlarðu að láta reka hanu með
háðung útúr höll sinni, eins og flæk-
ingshund og láta menn hrópa á eft-
ir honum hvar sem hann fer: »Þú
ert eigi Cumberland, þú ert eigi son-
ur landstjórans í Indlandi, heldur
bastaður og souur Zigaunakonm!
Viltu það Luna, að svona fari?
LuDa rétti sig í sætinu og þerraði
tár sín. Hún hvesti augun á bróðir
flinn.
— Veistu það þá, mælti John
Francis euufremur, hver sú stúlka
var sem sat í vagninum?
— Nei, svaraði Luna,
— f>að var óvinur okkar, Helena
Forster, fósturdóttir Forsters barúns.
Luds rak upp hljóð.
— Veistu nú hvað.nærri lá að þú
steyptir honum í ógæfu? spurði John
Francifl.
VeslÍDgs móðirinn draup höfði og
þagði.
— þótt þú fáir eigi að faðma son
þinn, mælti John Franeis enD, þá
ættirðu þó að gleðjast af frama hans
og upphefð. En mér er það eigi nóg
að hann sé auðugur og virtur maður
heldur vil eg lfka að hann sé ham-
ingjusamur og njóti ástar auðugustu
stúlkunnar í konungsríkinu.
Zigaunadrotningunni várð hug-
hægra.
— Eg skal gera það sem þú mæl-
ist til John, mælti hún með áheirslu.
— Eg krefst þess aðeinB að þú
gerir það bæði þín vegna og vegna
sonar þíns, að hafa þig eigi mjög
í frammi framvegis. f>ú verður að
heita því að Robert Cumberland sé
sonur þinn, enda þótt menn reyni
að neyða þig til þess að segja frá
því.
— f>að skal eg gera, mælti Luna.
— 6, hrópaði John Francis. f>eg-
ar eg hugsa nú um það að þjóðflokkur
okkar hefir verið fyrirlitinn og fót-
um troðinn f marga mannsaldra og
að uú er einn af okkar flokki jafn-
ingi hinna göfugnstu manna hér í
andi, þá ætlar hjarta mitt að springa
af gleði. |>að er mér að þakka!
Hann þagnaði nokkra hríð, en svo
mundi hann alt í einu eftir Helenu
Forster og þá varð hann þungur á
vip.
— Eg verð að koma þessari konu
fyrir kattarnef! hrópaði hann. — Hef-
urðu fundið Crafford lækni? mælti
hanu enn eftir nokkra stund og sneri
ér að Samson.
— Já, svaraði hann. Læknirinn
kemur klukkan 12.
— jbekti hann þig?
— Nei.
— f>á veit hann sjálfsagt eigi hvera
vegDa eg gerði boð eftir honum?
— Hann heldur að þú sért veik-
ur.
— Nú, þar kemur hann víst. f>að
var hringt!
Samson flýtti sér til dyra,
— Lofaðu mér að tala við Craf-
ford lækui í næði, mælti hann við
systur sína. f>að er leyndarmál sem
eg þarf að ræða við haun,
Luna fór, en rétt á eftir kom
Samson inn og var Crafford læknir
i för með houutn. John Francis
hafði sett grímu fyrir andlit sér.
— Herra minn! mælti Crafford
læknir og laut honum kurteislega-
f>ér hafið sýnt mér þann heiður að
biðja mig að finna yður. Er það í
ækningaerindum-----------
— Herra læknir mælti nú John
Francis með breyttum málrómi, mig
langar að eins til þess að tala við
yður vegna þess að eg veit að þér
hafíð verið lengi í Indlandi.
— Eg var þar f tólf ár!
— f>ér voruð læknir Cumberlandfl
greifa?
Crafford hnykti við og hann leit
grunsamlega á húsráðanda.
— Munið þér eftir því, mælti John
Francis ennfremur rólega, að þér
stáluð einu sinni barni frá Zigauuum?
— Eg? hrópaði læknirinn ótta*
sleginn.
— f>að er ágætt, mælti John
Francis, Eg só það að þér eruð
þögull sem gröfin. En þér þurfið
eigi að dylja mig neins.
— Eg veit ekkert, mælti Iæknir-
inn og reyndi að Býnast rólegur.
— Horfið þér vel á mig!
Læknirinn horfði á hann um stund
en þekti hann eigi vegna grímunn-
ar.
— Nú, fyr8t þér hafið gleymt sög'
unni af Zigauaabarninu, þá muni^
þér ef til vill eftir þvf, að ungar
maður særðist þá á handlegg og P&r
bunduð um sárið.
Crafford hnykti við. John FranciS
hnepti nú frá sór yfirhöfninni °é>
sýndi honum örið á handlegg r^r'
— John Francia! hrópaði 1 œko>r'
inn forviða.
f>á tók hann af aér grímuna °8
* brosti.