Morgunblaðið - 30.01.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ » § a « H isiiia nausí kaupir hæsta verOi o. J. HAV TJuqííjsmg iim gasverð og fíeira. Söluverö á gas, til hverrar notkunar sem er, verð- Ur fyrst um sinn hækkað um 5O°/0 frá því sem nú er. — Gas verður fyrst um sinn e k k i látíð i té sölubúð- um, veitingahúsum, kaffihúsum né opinberum sam- komuhúsum. Allir gasnotendur skulu spara gas sem mest. Ef einhver fer ósparlega með gas, verður hætt að láta honum gas í té. Ef miklar frosthörkúr verða, má búast við að gas- stöðinni verði lokað. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. janúar 1918. 7i. Zimsen. leikféfag Heijkjavíkur neimiiið verður leikið miðvikudag kl. 5‘/2 síðdegis. *ften&ficG íynrírú Sfefaniu Suémunésébffur, sem 25 ára íeikara. Leikurinn endurtekinn fimtudaginn 31. þ. m. ^göngumiðar seldir í Iðnó í dag og fimtudag kl. 10—8. Hss 1 m S hestar af góðu hesta'neyi óskast ieyptir í Sanitas. Sími 190. Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON k KAABEB. Handtösknr »g terðakoffort fást hjá Porvaldur & Kristinn. ism brunamál, Almenn skoðun á reykháfum og eldfærum í bænum fer fram þessa daga og eru húseigendur og leigutakar íbúða hvattir til að gefa skoðunar- mönnum brunamálanefndarinnar ailar upplýsiagar um galla á reykháfum og eldfærum, sem þeim er kunnugt um. Er þessi ráðstöfun gerð vegna skemda þeirra á reykháfum, sem orðið hafa af völdum frostsins mikla undanfarnar vikur. Jafnframt er athygli leidd að 5. gr. laga um brunamál í Reykjavik 15. okt. 1875, þar sem svo er fyrir mælt: »Sérhver húseigandi hefir ábyrgð á þvi, að öllum eldstóm í húsnm þeirra, og reykháfum, sem úr þeim ganga, sé haldið i tilblýðilegu standi. Leiguliði tekur þátt i þessari ábyrgð ásamt eigandanum, þegar hann eigi í tækan tíma hefir skýrt eigandannm frá einhverjum annmarka, sem hon- um er kunnugt um, eða brunamálanefndinni, ef nauðsyn krefur*. Borgarstjórinn í Reykjavik, 28. janúar 1918. K. Zimsen. Nýkomið: Skóhiífar (karlm.) Gummistígvél ( — ) Gummihælat (ailar stærðir) B. Sfefánsson & Bjarnar Laugavegi Í7 Sími 628 4-5 herbergja ibúð óskasi 14. maí. Upplýsingar í síma 707. Kosningaskrifstofa félagsins „Sjálfstjörn“ í Httfnarstræti 17 (inngangur frá Kolasundi) Sími 754. • ' * ¥ I Opin kl. 1—8 síðdegis. Þaugað eru félagsmenn beðnir að koma og aðrir, sem styðja vilja að kosningu bæjarstjórnarlista félagsins eða ganga í féiagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.