Morgunblaðið - 30.01.1918, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Rúmstæði
Og
Rúmfatnaður
beztnr
í Vfiruhúsinu
Gúmmihælar
(karla og kvenna)
nýkomnir til
Láíusar Lúðvígssonar
Tilboð óskast i
1-2000 rjúpur
Sig. Halldórsson
ÞÍDgholtsstræti 7.
Ágætis ibiið í vönduðu húsi i góð-
um stað íæst 14. maí, sé samið fyrir
3. febniar. Umsókn merkt »íbúð«
tekur afgr. við.
1 stofa og herbergi til leigu i
Bárunni og fæði á sama stað.
Indversba rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 80
Um ieið gaf betlikonan merki og
Þá komu tveir menn þor fram úr
fylgeni og réðuat á Lunu. Kefluðu
þeir haua og bundu hana á höndum
og fótum. Svo báru þeir hana inn i
vagn, aem atóð þar skamt frá og óku
á brott áður en hún hafði áttað sig
á þessari óvæntu árás.
VIII.
Til þess að skýra betur þá atburði
sem sagt er frá í síðasta kapítula,
er nauðsynlegt að bverfa ofurlitið
lengra aftur i timann.
Snemma um morguuiun hafði Ed-
mund Forstor farið að heiman og
mátti sjá það á honum að honum
var þungt í skapi.
— Robert verður að gefa mér
einhverja skýringu, mælti hann fyrir
munni sér. Ef hann getur sannaö
mér það að hann sé sonur þeirra
Cumberlands greifa og Arabellu þá
skal eg biðja hann fyrirgefuingar, en
E.s. Botnía
Farþegaflutningur með Botniu
verður að koma til ranæsóknar á
afgreiðslu skipsins
kl. 10 árdegis I dag
30 janúar,
og farþeg'ar um torð
kl. 5 slðdegis.
Farþegar mega e k k e r t hafa með
sór þegar þeir koma um borð,
Farseðlar seldir á afgreiðslunni.
C. Zimsen.
<Zrunaíryggingarf
sjó- og striðsvátryggingar.
O. Jofjnsott & Jiaaber.
Det kgl. octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgðgn, alls-
konar vðrnforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. í' elsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „ W OLGA“
Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Simi 175.
Umboðsm. i Hafnarfirði
. kaupm. Daniel Bergmann.
ALLSKONAR
VATRYGGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429
Trolle & Rothe.
Tronðhjems vátryggingarfélag M.
Allsk. brunatrygglngar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. sVj—6Va sd. Tals. 331
Sunnar Cgiíson
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi).
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
ef hann getur það ekki, þá verð eg
að ekjóta málinu undir réttarmeð-
vitund hane. Robert er góður dreng-
nr og hann mun eigi vilja sitja að
því sem hann á ekki.
Helena eá það þá er fóstri henn-
ar fór og hún broati þa drýgindalega.
Svo eettist hún við epegil ainn. Rétt
á eftir var barið að byrum hjá henni
og barúninn gekk inn. Var hann f
allæetu skapi að sjá. Tók Halena
eftir þvf.
— Góðan daginn frændi, mælti
hún glaðlega. Hvaðan kemur þú
bvo snemma daga?
— Eg kem frá systurByni mínum,
barnið mitt.
— Nú frá Zígaunanum, mælti
hún og laut áfram svo að hann aæi
eigi í andlit sér.
Barúninum hnykti illa við.
— Æ, mælti hann að lokum. Art-
hur verðnr aldrei greifl af Cnmber-
Iand.
Helena rak upp undrunaróp. Fóetri
hennar greip hönd hennar og mælti:
— Okkur hefir skjöplaat barnið
mitt. Robert greifi er sonur mágs
mfne.
— Heldurðu það?
— Já.
— En Zigaunamerkið?
— Eg veit nú bvernig á þvi atend-
nr.
þá lék hæðnisbroa nm varir Hel-
enu.
— f>að befir verið leikið á þig, mælti
hún.
— Ertu frá vitinu barn? hrópaði
hann.
— Nei.
— Eg skal Begja þér hvérnig stend-
ur á merkinu-----------------
— f>ess gerist engin þörf frændi,
greip Helena fram í. Eg kannast
eina vel við þeasa Bögu eins og þú.
Hann heitir John Francis maðurinn
aem hefir búið hana til.
— John Francis? endurtók Forater
þvf að þetta nafn vakti hjá honum
gamlar endurminniugar.
— Já, John FranciB, Zigaunafurat-
inn, bróðir Lunu, fyrverandi hjákonu
greifaus og móður Roberts.
Köldum svita sló út um barúninn.
— Hvernig veiztu þetta? stamaði
hann.
Helena broati drýgindalega og avar*
aði:
— Heyrðu nú, kæri frændi. Við
keppum bæði að sama takmarki, enda
þótt það bó eigi af sömu ástæðum.
f>ig langar til þesa að Arthur, hinn
eini skilgetni erfingi gamla Cum-
berlands, fái eignir og titla föður
BÍDB---------
— En guð minn góður, greip nú
barúuinn fram í. Hvernig fer nú ef
þessi saga er sönn?
— Húc er ekki Bönn. f>að get
eg aannað.
— £ú?
— Já eg. En eg geri það með
einu skilyrði.
— Og hvert er það skilyrði?
— Að þú lofir mér að vera alveg
ajálfráð.
— Hvað áttu við með því?
■— Eg krefst þess að fá BólarhringB*
frest til þesB að sanna það, að Ro-
bert bó Amri, sonur Lunu og eg
akal fá móður hans til þees sjálfa
að kannast við það. En til þesa að
geta það verður þú að láta mig fá
tvö röeka karlmenn til þess að cem*
hana á brott í kvöld.
Barúninn svaraði með þvf að kink*
holli, en það mátti ajá það á honuo*
að hann var alveg forviða á þessu
öllu.
— j?ú gleymir því, frændi, af hvað*
ættnm eg er, mælti hún hlæjandí-
Er eg ekki Zigannabarn og ^
þeim þjóðflokki aem er vannr
að þræða krókstigu og beita brög^
um til þass að hafa aitt fram?
Forster varð þungur á Bvip.
— þú ert altof góður drengur
þeaa að berjast við John FraBc1*'
mælti hún.
— Hvar hefi eg heyrt þessa do*oD*
getið áður? mælti hann hugsi.
— f>ú hefir einu Binni
frá Zigauna-ungling, sem
Iffi landstjórans á tígrisdýraV0^uD1'.
— Já, það er réttl f>að var b*nO
Hann hét John Francis.
bjarg*ðí