Alþýðublaðið - 16.12.1928, Page 4
4
ALRÝÐUBLAÐIÐ
Borgarinnar lægsta verð á
Jölaskófatnaði
Karlmannaskór.
Verð kr. 10 — 11,50 14 — 15 — 16 — 18. o. s. frv.
Kvenskór ljósir.
Gangið um Aðalstrætið
og skoðið væntanlegu jólaskóna yðar.
— Þeir eru íallegir að sjá —
— fara prýðilega á fæti —
— sterkir og ódýrir. —
Bofgarinnar fjölbreyttasta úrval.
8
ið Reykjavfkur.
Verð kr. 8,§0 10,75 12,75 13,50 o. s. frv.
[ípSBfflfflRl
w # *
Kvenskór, svartir.
Verð kr. 11, — mismunandi teg.
Samkvæmisskór.
Brocade, margar teg. Satín, frá kr. 6,50.
Barnaskófatnaður,
anjög smekklegt úrval, lægst verð 2,75 3,00 o. s. frv.
Lakkskór,
með hælbandi í stærðunum 27 — 35.
Inniskór,
margar teg. nýkomnar, verð frá kr. 2,00.
Hlífarstígvél,
nýkomnar margar teg, lægst verð kr. 8,50.
Unglingaskófatnaður,
Drengja og Telpu í stærðunum 31- 39. Notið tækifærið
og gjörið hagkvæm kaup á góðum og fallegum
skófatnaði.
Skévérzliaia
Jóns Stefánssonar9
Lgmgavegi 17.
TébaksRíúðia,
Austupstmtl 12,
©ö
lrerzluisin MekKa,
LiDGAV B6I,
hafa á boðstölum lang-bezt og fjölbreyttast úrval til jölanna af:
ALLS KONAR AVÖXTUM MEÐ FYRlRTAKS-VERÐI. KONFECT-
KASSAR, stærri og minni, FRAMORSKARANDI ÓDÝRIR. Alls
konar aðrar sælgætisvörar. VINDLAR í HÁLF- OG KVART-
KÖSSUM, sérlega hentugir til jólagjafa. Alls konar töbaksvörur,
beztu tegundir í fjölbreyttu úrvali. Beztu tegundir af reykjar-
pípum og tóbaksáhöldum.
BEZT ER AÐ KAUPA ÞAR.SEM MEST ER ORVALIÐ.
venjulega. Einkum spruttu Ey-
vindarkartöflur afbnagðsveL
Skepnuhöld víðast sæmileg í
vor. Heimtur allgóðar í haust og
féruaður með vænna möti. Bráða-
pestar hefir varla orðið vart.
Jarðabætur aukast hér árlega.
Um prjú sumur andan farin heflr
Helgi Hannesson frá Sumarliða-
bæ plægt fyrir Holtamenn alls
160 dagsláttur hjá nálægt 80
bændum. Þá keypti „Búnaðarfé-
lag Hoitamanna“ sér og dráttar-
vél (,,tractor“) síðast liðið vor,
að hálfu á möti RangveHingum.
Var unnið með henni í Holtuuum
meiri hluta sumarsins, aðailega
að herfingu. Hér um bil helming-
ur túnaböta-bændanna hefir þó
komist á lag með að herfa plóg-
MIKIÐ ÚRVAL AF
Marzinpan- og súkkulaði-
myndum.
KONFEKTÖSKJUR
fyltar með úivals konfekt.
PIPARMENTUR
marsinpan pitaður og rnargt fleira
sælgæti í jóiapókana.
| SlgýðnpreHtsmiðjaa,
ll¥Sfflspía 8, sfml 1294,
| tefeíir fii9 sór alis koaar íatMfæmprtmt-
| aa, svo sém erfiljóð, áðgðngmniða, bréS,
| reítuilsíií'a, fcvittaiiíK’ o, n, frv., og a;?>
I fíreSðlr viimuna fljótt og vlðlráttu verðl.
flögin sjálfur með heimahestum
og telja, að herfingin verði ódýr-
ust pannig. Sáðsléttun og græn-
fóðurrækt fer árvöxtum. I sumar
var höfrnm sáð á rúmlega 30
þæjum, viðast með ágætum á-
rangri. Allmikið er og gert af
nýjum girðingum. Beztir pykja
tvíhlaðnir snyddugarðar með 2—3
gaddavírsstrengjum. ofan á. Hafa
pegar nokkrar jarðir verið afgirt-
ar á pann hátt. Mesta girðing á
einum bæ er landa'merkjagirðiing
'Jönis bónda á Árbæ, enda er hann
einn af langfremslu jarðabóta-
mönnum pessarar sveitar,
Heilsufar er yfirleitt gott. Þó
hefir „inflúenza" verið að stinga
sér niður og mislingar eru á
nokkrum bæjuim, sums staðar all-
slæmir.
Mannalát eru pessi kunnust: í
júní síðast liðnum lézt & Herru
Ólafur Tömasson, síðast bóndi á
Kumla á RangárvöHuim. Hann
var á áttræðisaldri. Snemma í
júli andaðist Hannes Magnússon,
böndi í Sumarliðabæ, 63 ára gam-
alL Hafði búið par um 33 ár.
Var hann veJ látinn og vermaður
göður meðan heilsa leyfði. 1 á-
gústmánuði lézt Guðrún Páls-
döttir, kona Jóns bónda á Ægis-
síðu, eftir margra ára erfiða van-
heilsu. Hún var merk kona og
sköruleg, meðan orka entisf.
Jélasvemninn.
Jólasueinarnir sýna
sig í kuöld frá kl. 5
í gluggunum út að
Aðalstrœti.
Vðruhúsið.
ffi.it
fil
* bökiinar
bezt
i
verzfnn
Framnes
við Framnesveg. Sími 2266.
REYKJAVÍK, SÍMI 249.
Mí$EiPSoðSð:";Ný framleiðsla,
Kjöt í 1 kg. og Vs kg. dósum.
Kæía í 1 kg. og 7s kg. dósum.
Bæjarabjúga í 1 kg. og Va kg.
dósum.
Fiskbollur í 1 kg. og V* kg.
dósum.
Lax í 7s kg. dósum.
Kaapið og notið pessar iim-
lenda vörur.
Gæðin eru viðnrkend og al~
jpekt.
Jafnaðarmannafélagið
(gamla) heldur fund í Bárunni
uppi súnnudaginn 16. dez. kl. 8
e. m. Dagskrá: Næsta alpingi,
Draugasaga sögð' og m. fl. Verkæ
fólk alt velfeomið. STJÓRNIN.
Rítitjóri tg ábyTgðarmaðu i
Handdsr Guðmujndsson.
Alp|ðuprentsmlðjau.