Morgunblaðið - 10.02.1918, Side 8

Morgunblaðið - 10.02.1918, Side 8
MORGTJNBLAÐIÐ 8 “feíSBs; hækkar verð á vinarbrauðum og anúðum um 1 IHUIgiai! eyri stk. og heil rúgbrauð og normal brauð um 4 aura hvert, vegna hækkunar á efni. — Bollur hækka um 1 eyri stk. á þriðjudaginn. — Þrátt fyrir þetta verða brauðvörur að mun lægri en annars staðar og allir þekkja gæðin. — Súrbrauð og franskbrauð eru með sama verði og áður. Aðal-branðabuðin er á Langavegi 61. Brauðgerð alþýðufélagrauna. Búðin verður opnuð kl. 7 í íyrra- ma ið og“ heitar bollur íást alian daginn. Monteredð Lommilampor faaes i Tjarnargötu 4. cTSragR. Ingólfnr kom úr Borgarnesi i gær- kvöldi með norðan- og vestanpóst. Fálkinn fór út í Viðey í gærmorg- un og kom þaðan aftur síðari hluta dags. Hann fór héðan í gparkvöldi áleiðis til Færeyja. Nokkrir farþegar fóru með skipinu til Vestmannaeyja. Árásirnar. Menn þeir, sem tekn- ir voru fastir um daginn, grunaðir um oibeldisverk, hafa ekkert játað á sig enn. Hafisinn. Frá ísafirði var Morgunblaðinu eímað í gær, að hafísinn hefði nú rekið til hafs og sæist ekkert til hana frá næstu fjörðum. Lagísinn er að losna út úr Djúpinu og er hægt að sigla alla leið að Hnffsdal. En inni í Skutilsfirði er enn þykkur lagís. Atti að reyDa að sprengja hann með þrúðtundri til þess að bát- ar frá ísafirði, þeir er veiðar ætla að stunda hér'syðra, kæmust út. En eigi var byrjað á þvf, aðallega vegna þess, að lítið var um sprengiefni. Emskipaféla'giuu barstí fyrrad. skeyti um það frá Siglufirði, að nú væru þar góðar horfur, ísinn‘’væri að reka frá og væri nú kominn 4—5 mflur frá landi. Hefir sjórinn brotið upp lagísinn inn undir miðjan fjörð og tvo sfðnstu dagana hafði hvasB aust- anvindur þar. En í gær var hann koœinn þar á vestan. ísland og Færeyjar I »Tingakrossur« frá 5. jan. s. I. iesum vér eftirfarandi: Opið bræv til harra l0gtingsformann, amtmann Rytter. Tygara húskarlur ber rnær tey boð nt tygum ikki svara mær »i Avisen*. Soso 1 Mén inntil tygum kunngera fyri almenningi at tað er satt, at vörn- nevndin hevir fingið at vita av 1) at íslend ngar hava lagst á okkara stein- olju og 2) at teir hava forðað okkum at fingið 2500 föt, stempli eg hetta brikslið móti íslendingum sum eina politiska sambandslygn, ætlað til val- gagn á lokkudorg í' sambandsskotum. Virðiliga Jéannes bóndi Patursson. Grein þessi ber það með sér, að eitthvað fleira befir verið um þetta ritaA, en eigi höfum vér séð það. Hitt kemur fullgreinilega kam í þessn opna bréfi, að sá orðrómur hefir verið látinn berast út um Færeyjar, að íslendingar hefðu lagt undir sig 2500 tunnur af steinolíu, sem Fær- eyingar áttu og mun sá orðrómur vera í ætt við Rytter amtmann. Auð- vitað er sagan uppspuni einn. En lúaleg er hún. Þó getum við ís- lendingar eigi reiðst Færeyingum fytir það þótt slíku fleipri sé þar haldið á loft, því að þar eiga eigi aðrir þátt að en þeir, sem vilja fyrir hvern mun spilla milli Færeyinga og íslendinga og hyggjast með því vinna ríkiseiningunni þarft verk. ffannslát, Nýlátinn er í Kaupmannahöfn dr. med. Alfred Erlandsen, prófessor í heilsufræði við Khafnarháskóla. Hann var að eins 39 ára gamall. Banameinið var krabbamein. Tébaksdósir komnar í Tóbakshúsið. Skrifstofa andbaoningafélagsins, Ingóifstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síðd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Sími 544. Peningaskápnr, lítill en vel eldtraustur, óskast til kaups eða leigu nú þegar. R. v, á. Prammi, nýr, er til sölo. Upp- lýsingar hjá Sveini Gíslasyni Aðal- stræti 8. Til sölu nokkrar gamlar og brúk- aðar skipsjómfrúr, þrí- og fjórskornar f Miðgötu ir, Hafnarfirði. >vTi«* Pakkhús eða við Miðbæinn, óskaat á leigu. Afgr. visar á. cffiaupið tMorgunBÍ. Kvikmyndasýningar á vígstöðvunum. Það er mælt að á vigslöðvum Þjóðverja séu nú sýndar eins marg- ar myndir fyrir hermennina eÍDs og áður voru sýndar samtals í öllum kvikmyndahúsum í Þýzkalandi. Og til þess að sjá hernum altaf fyrir nægum kvikmyndum, befir verið stofnað sérstakt ráðuneyti, er nefn- ist »Bild und Film-Amt«. Þarvinn- ur fjöldi embættismanna að því að velja þær kvikmyndir, sem álitið er að hæfi hermönnunum bezt. Eru það einkum þær myndir er geta gert mönnum glatt í geði og feng- ið þá til að gleytna alvöru tímanna og sorgum. I hverjum einustu herbúðum og hermannabækistöðvum eru nú kvik- myndaleikhús, og jafnvel í sjálfurn skotgröfunum eru kvikmyndir sýnd- ar. — En jafnframt þessu annast »BiRl und Film-Amt« töku kvikmynda á vígstöðvunum og þær myndir eta svo sýndar um alt Þýzkaland einnig f hlutlausum löndum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.