Morgunblaðið - 17.02.1918, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
Við látum engan fá vinnu, sem ekki
er giftur, sögðu þessir Keriibar, sem
gaeta gáttanna þar neðra. — Eg fer og
gtfti mig strax í kvöldl öskraði eg
ems hátt og eg gat um leið og eg
fór út. Nú er fokið í öll skjól fyrir
mér. Eg hefi enga konu getað eign-
ast, enga vinnu fengið. Eu nú vil
eg allra þegnsamlegast snúa mér til
stúlknanna og biðja þær að skreppa
til hennar Bríetar og spyrja hana
hvort það -sé samboðið þessari kven-
frelsisöld, að stúlkurnar þegi um, að
ógiftir menn fái ekki vinnu hjá
landstjórnicni, og svelti til bana.
Eg vonast eftir að þið, stúlkurnar,
gangið í skrúðgöngu niður í stjórnar-
ráð og heimtið vinnu fyrir mig og
Wina lika. Eg heiti Baldnr; er fríð-
nr sýnum eins og hinn bjarti Ás.
Er ávalt góður við ungar stúlkur og
þið meigið ekki missa mig. B.
Þýzki föðurlands-
flokkyrinn,
Svo sem kunnugt er, var stofnað-
ur nýr stjórnmálaflokkur i Þýzka-
landi fyrir nokkrum mánuðum, og er
það aðalmarkmið hans að reyna að
tryggja Þýzkalandi hagkvæman frið.
Hann nefnist föðurlandsflokkurinn,
Og aðalforsprakkinn er
Johann ^dlbrecht,
^rtogi af Mecklenburg. Næstir
k°num ganga að áhrifum þeir
von Tirpitz,
fyrverandi flotaœálaráðherva og upp«
hafsmaður h:ns ótakmaik ða kafbáta-
hernaðar,
Dr. Kapp,
sem er vaiaformaður flokksins. Um
hann fylkja sér stóúðnaðarmenn og
óðalseigendur.
Flokkurinn gerir sig eigi ánægðan
með minna en það, að Þýzkaland
ráði friðarskilyiðum þegar þar að
kemur.
Portuga! og bandamenn.
í franska þinginu hefir það verið
skýrt tekið fram, að þrátt fyrir þau
vandkvæði, sem að höndum banda-
manna hafa borið síðustu mánuðina,
væru bandamenn þó enn sameinaðri
heldur en nokkru sinni áður. Frá-
fall Rússa væri fullkomlega bætt
með því, að hin miklu Bandariki
Norður-Ameriku hefðu bæzt í hópinn,
og friðarboð Miðveldanna — sem
Var inn fyrir böju, þá V3r öllu óhætt
^okkan uni 3 e. h. náðum við i
(14. des.), eftir rétta 3 sólar-
rttlga frá Patreksfirði.
Eg hefi ekki skrifað linur þessar
^ illum hug til formannsins á »Val-
0r8u«, sem sýndi okkur kurteisi
ah eftir mætti gott, en eg hygg
ah of margir séu þeir sjómenn,
aeOi alt láta vaða á súðum og leika
leið ^ ver^a oEulausir á miðri
o. > °g er furða hve lengi þeir
t.. ta> en slíkt og annað eius ætti
ekki að lýða mönnum
ta°» þar sem bæði líf margra,
jÖQa °8 svo sómi sjómannastéttar-
r er í veði.
try er alt Etið gert til að
W sjófarenda, ekki að tala
Qjeötj ■»*»., og er furða, hve sjó-
Útþ^ fru slíeytingarlausir um allan
öa ®ótorbátanna afarilla víða
gengið frá vélahúsi á mörgum þeirra,
t. d. á »Valborgu«, svo að sjórinn
getur fallið næstum óhindrað i véla-
rúmið, sem svo getur haft hinar
verstu afleiðingar i för með sér.
Eg vil ráða þeim mönnum, sem
nauðsyniega þurfa að vetrarlagi að
ferðast með mótorbát, að ganga úr
skugga um að alt sé i góðu lagi,
einkum þ ó að olia sé til ferðarinn-
ar, sömuleiðis áttaviti, logg og kort
í stærra broti en það sem okkur var
sagt að væri á okkar bát. Oliu til
vara ætti ávalt að hafa í slíkar ferð-
ir, því að oft getur sú tunnan orðið
dýrust, sem vantar. Talpípu ætti
ekki að vanta úr stýrishúsi ofan í
vélarúm, svo að stjórnandinn geti
ætið talað við vélstjórann; það er
ódýrt en þarflegt áhald.
Matsveinn skipsins, eflaust mikill
sjómaður, er mesti gleðimaður, og
Verzlunarfloti heimsins.
,í »Neue freie Pressec er hagfræðislegt yfirlit um það hver breyting
hefir orðið á kaupskipastól heimsins síðan ófriðurinn hófst. Birtum vér
hér þá ákýrslu og er talið i þúsundum smálesta:
England Bandaríkin Hlctl. lönd í Evrópu Þýzkaland Austurríki
Fyrir striðið 21,043 3015 6838 S459 1056
í árslok '17 12,632 5608 5281 3893 892
Mism. í smál. 84r3 + 2593 -4- rS5r -f- 1366 -f- 161
Mism. i % -í- 39 -j- 86 -f- 22 -f- 28 4- 15
Eins og sjá má á þessu, eru það Bandaríkin ein, sem hafa aukið
skipastól sinn á þessum tíma. Sú aukning stafar að mestu leyti af því,
að Bandaríkin gerðu upptæk mörg skip fyrir Þjóðverjum og hafa líka
smiðað mikið af nýjum skipum. »Neue freie Presse* segir: »Þegar
stríðinu er lokið, mun kaupskipastóll heimsins hafa rýrnað um þriðjung
og hefir aðaltjónið orðið á hinum beztu gufuskipumc.
aðeins eru álitin vottur um ótta,
þrátt fyrir vopnasigra — virðist því
ekki eiga mikil ítök i hugum banda-
manna. Ennþá er eigi meiri hluti
franska þingsins þvi fylgjandi að
semja »rotinn frið«.
A þessa leið voru skoðanir þær,
sem fiam komu í fyrstu hernaðar-
umræðunum i franska þinginu eftir
nýárið. Ræðumenn voru orðvarir,
eins og gætnum stjórnmálamönnum
sæmir, þá er þeir töluðu um Rúss-
land, og um aðrar bandaþjóðir þótt-
ust þeir þess vissir, að þær stæðu
sem einn maður. En eitt ríkið var
ekki nefnt á nafn — Portugal.
Svissneska blaðið »Gazetta de
Lausanne«, sem oft hefir áður reynst
furðu skarpskygnt i stjórnmálum,
segir að það sé eigi tilviljun 'ein að
Portugal var eigi nefnt á nafn i
franska þinginu. Segir blaðið, að
mörg orð hans til okkar i allri
eymdinni verkuðu á okkur eins og
einhver hefði komið og gefið okkur
góðan dratnm.
Hér endar ferðasaga þessi. Eg
verð innan skams neyddur til að
fara aðra ferð á mótorbát, og skal
þá senda Morgunblaðinu aðra ferða-
sögu, gerist eitthvað markvert á
þeirri leið.
Margt er að ske á þessum styrj-
aldartímum, sem börn okkar og
barnabörn munu lesa með undrun.
Eitt af því verða sjóferðir og farþega-
flutningar á landi voru á þeim árum,
sem allir snillingar heimsins á sviði
siglinga keptu að þvi marki, að gera
siglingar sem hættuminstar með
ýmsum uppfundningum. Um þær
sjóferðir okkar munu menn lesa
með undrun, en hvort þær verða
dæmdar drasl, dirfska eða heimska,
það verðum við að láta eftirkom-
endar okkar rífast um.
Virðingarfyllst.
Einn af peim 26.
þrátt fyrir náin samkynni Englands
og Portugals, muni ensku blöðin
eigi hafa neina hugmynd um það
hvað portugalska stjórnarbyltingin
muni þýða. Og frönsku blöðin séu
eigi mikið fróðari, þvi að eitt þéirra
segi t. d. að stjórnarbyltingin sé að-
eins gerð til þess að knýta enn
fastar vináttuböndin við bandamenn
og leggja fram alla krafta þjóðarinn-
ar til hernaðarins.
En það er tæplega hægt að hugsa
sér meiri misskilning segir »Gazette
de Lausanne*. Það er skiljanlegt,
þótt Oliveira, hinn nýji sendiherra
Portugals í Paris, reyni að fá menn
til þess að trúa þessu, en varlega
skyldi þvi trúað, sem hann segir
frönskum blaðamönnum.
Stjórnarbyltingin í Portugal á fyrst
og fremst rót sina að rekja til valda-
baráttu einstakra manna, sem aldrei
hafa getað séð lýðveldið i friði. Það
eru þrír menn, sem berjast um völd-
in, Almeida, Costa og Brito Cama-
cho. Það er hinn síðastnefndi sem
nú hefir komið stjórnbyltingunni á
stað og það er eigi heppilegt fyrir
handamenn. Camacho er duglegur,
en óáreiðanlegur. Hann lætur eigi
mikið á sér bera, en mun áreiðan-
lega láta til sín taka þegar honum
þykir tími til þess kominn. Með
furðulegum dugnaði og forsjálni
undirbjó hann stjórnbyltinguna meðan
Costa forsætisráðherra sat á ráðstefnu
bandamanna í Paris.
Menn vita það, Rodigo Soriano
útgefandi spænska blaðsins »Espana
nueva*, sem er vin eitt Þjóðverjum,
gerði sér för til Lissabon, rétt áður
en Costa kom heim, og menn
hyggja að för hans standi í sam-
bandi við stjórnbyltinguna.
Hinn nýji forsætisráðherra Portu-
gals, Sidopio Paes, lætur í veðri
vaka að hann sé vinveittur banda-
mönnum, en hann var sendiherra
Portugals í Berlín áður, og hann
baiðist á móti þvi með hnúum og hnef-
um að Portúgal segði Þjóðverjum
strið á hendur.
i