Morgunblaðið - 04.03.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.03.1918, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ i - 4 Es. Willemoes fer;héðan|til H Stykkisihó'lms m’ofr g|u n; þriðjudag 5. marz kl. 4 siðd. Yörnr, sem óskast sendar -þangað, verða að afhendast i dag fyrir kl. 5.. H.f. Eimskipafélag Islands. Rœningjaklær. Skáldsaga lir niitiðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithðfund 0vrp Richter Frich, er komin ót og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- egasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Dét kgl- octr. Brandassnrance, Iudverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 108 — Ef þér æskið þeas að tala við mig eiuslega, mælti Kobert, þá skul- um við tefla skák klukkan ellefu. |>á er orðið fátt manna hérna og við getum talað saman í næði. þeir skildu svo, og Robert gekk inu í uæsta herbergí. f>að varð brátt hljóðbært að þeir greifínn og spanski aðalsmaðurinu ætluðu að þreyta skáktafl og þegar leið að hinum tiltekua tíma, og báðir taflmennirnir gengu inn í hið litla taflherbergi, þyrptust klább- meuuiruir utan um þá. En Spán- verjinn staðnæmdist í dyrunum og ' mælti: — Fyrirgefið þér herrar mfnir, en nú lokum við hurðinni og opnum hana ekki aftur fyr eu taflinu er lokið. Svo gekk hann inn í herbergið og læsti hurðinni eftir sér, Hinir aem Btóðu fyrir framan tóku þegarað veðja um það hver mundi vinnaT^ í taflherberginu 'ítóð lítið;jmar- maraborð úti við glugga og þar vorn tveir hegindastólar, A borðinu var -íkákborð, portvínsflaska og tvo staup. — Herra greifi, mælti Don Diego. nm leið og hann settist, eg er van- ur því að fá mér eitt glas af port- víni áður en eg tefli. — |?að er góður vani, mælti Ro- bert greifi og helti í bæði staupin. Svo klingdu þeir. Meðan þeir léku, var Don Diego sífelt að snúa rúbinhrmg sem hann hafði á vinstri hönd. Alt í einu misti hann hringinn fram af fíngrinum og hrant hann inn undir borðið. Greif- inn Iaut þegar niðnr til þess að ná hringnum. Um leið greip Spán- verjinn tækifærið og lét Iitla brún- leita kúlu koma í stanp Roberts, Leystist hún þegar npp í portvíninu. Spánverjinn þakkaði greifanum kurt- eislega, er hann rétti honnm hring- inn og svo héldn þeir áfram taflinum, — Afsakið herra minn, mælti nú Robert, að eg minni yðnr á það, hvers vegna við erum hingað komn- ir. — Já, það er rétt, mæltí Spán- verjinn, við ætluðum að tala nm föðurbróðnr yðar, Hann hallaðist aftnr á bak í stóln- um, krostdagði hendurnar á brjóst- inn og mælti eftir stundar umhugs- nm. — Eg kyntist barúninum í herbúð* tun Ameríkumanna, Hann iðrast eftir þvf bvað hann kom illa fram Við yður, — Og eg iðrast eftir því, mælti Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. 4 • Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N t KAABEB. Beitusild fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Sildin er til sýnis í ishúsi vorn, ef menn óska. iSANNGJARNTVERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn vi0 Skothúsveg. Yitrygglngar. -^-4 cfirunairyggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjttson & Kaaber. Robert, að eg skyldi eigi Bjálfur skjóta hann. En áður en Don Diego gæti svar- að, hrökk glugginn opinn, og kom svo mikill aúgur inn nm hann að Ijósin sloknnðn. Robert greip ljósatjakan til þessað kveikja aftur á kertnnnm við arin- eldinn. En áður en hann gæti það, seildist hönd inn um gluggan, og hafði skifti á glösum þeirra greifans og Spánverjans. f>egar Robert hafði kveikt, lokuðu þeir gluggannm aftur og settust í sæti sín. — f>ór sögðuð áðan, herra minn, að barúninn föðurbróðir minn iðrað- ist þess hveraig hann breytti við mig, mælti Robert. — Já, og eg þori að ábyrgast það að hann iðrast þess af einlægni. — En eg þori að ábyrgjast það að því fylgir engin alvara, mælti greif- inn. Og til þess að fullvissa yðnr um það, að mér er alvara, þá bið eg yðnr að skála við mig upp á það að eg fái aldrei framar að sjá þetta óþokkamenni. Hann greip nm leið stanp sitt og tæmdi það f einum i einum teig, — Amen, mælti Don Diego, f>ér þekkið manninn eflanst betur en eg og þess vegna vil eg ekki andmæla yðnr. Og bvo tæmdi hann stanpið aitt Hka. Kaupmannahöfn vátryggir: hÚH, húsgðgn, allS- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalnmbbðsm. Halldór Eirlksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm, Daniel Bcrqmann. Trondhjems vátryggingarfélag h-f. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður C a t 1 Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j1/,—6^/a sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2358:429 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilson skipamiðlari, | Haftí^rstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kí. íð—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479.1 »SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vitryggingarfél. Teknr að sér allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaðar hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Taleimi 497. f>eir höfðn altaf haldið áfram tafl- inn. Don Diego var snillingur í skák og innan ekams hafði hann mátað Robert. Greifinn Iaut signr- vegaranum kurteislega, stóð á fætnr og opnaði hurðina. — Herrar mínir mælti hann,"má eg biðja þá fyrirgefningar, sem hafa veðjað um það, að eg mundi vinna. — Hafið þér tapað? spurðu marg- ir í senn, — Já, rækilega. Hinir ruddust nú hlæjandi og tal- andi inn í herbargið. Don Diego vildi sýnilega forðast skjall~þeirra og bjóst til brottferðar. En þá kom þangað maður, sem allir fögnuðu vel. — Komið þér hingað lifandi eða afturgenginn ? mæltn [margir í senn * Heimtum við yður úr helju? ^ — f>að getur vel verið, mælti gesturinn, sem var enginn annaren John Fraticis. Um leið og spanski aðalsmaðurian sá hann, hnykti honum við.________ — Hver djöfullinu, tantaði"hann» Hann er þá ekki daaðnrl^* Héleng hefír fengið einhverjar lygafregnir '0® hann, En|að|;þessu [. sinni kemar hann vonandi heldur seint. qt'iSB/ ~ Robert" greifa^.brá ogfaUmjög^o^ hann aá John Francis. t — Má eg)kynna Nabob~KöpnBU fyrir yðnr? mælti einn af ;;gestnnam og aneri sér að Don Diego. _ 'SMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.