Morgunblaðið - 06.03.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.03.1918, Qupperneq 4
4 MORGIJNBLAÐIÐ Af hinu strandaða seglskipi „Takma“ fæst keypt: um iooo pund látúu (forhúð), 500 pund kopar. Mikið pf járni. Einnig pittspænspíra, lengd 56 fet, gildl. 12X12, topp 6X.6, Toppstöng lengd 34 fet 8X8, Rúmholt 41 fet, gildl. miðja 8X8, Spruðbomma, lengd 37 fet — I4XM- — Semja má við undirritaðan. Syffstakoti Miðneshreppi, 1. marz 1918. Guðjóu Po kelssou. Saumastofa. t / Við undirritaðar tökum að okkur að sauma kjóla, dragtir og alls- konar kvenfatnað. Saumastofan byrjar 5. marz í Bárunni (uppi). Hvergi eins ódýr vinna. Sigríður Runólfsdóttir. Gunnfríður Jórsdóttir Rœningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, ■er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir 'komið á þessum vetri. K AUPMENN! í heildsölu er riu fyrirliggjandi: Fiskilínur, bezta tegund úr itölskum hampi: 1—it/4—it/2—2—• 2t/2—3 — 3t/2—4 og 5 lbs Lóðarbelgir — Ljábrýni — Vetrar- yfirfrakkar — Verkamannastígvél og vönduð Karlrnannastígvél — Handsápur — Tvinni — Tannbnrstar o. fl A. Gudmundsson, heildsöluverzlun. Simi 282. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. no XXIII. — peir höfðu tæplega skilið við barúninn í vagninum fyr en hann hallaðist makindalega aftur á bak í eætinu og lét fara vel um sig. Mót- eitrið hafði haft bíu áhrif og hann kendi sér einkis meins, nema hvað hann var dálftið ÓBtyrkur. — f>að er nú sýnt, að eg verð al- drei greifi, mælti hann við sjálfan sig. Zigaunafjandinn er altof árvak- nr. En ríkur verð eg að verða og skal verða. Og egget orðið ríkur. Eg skal ná í hinn helga skjöld. Hann hugsaði nú ráð sitt um stund og þegar vagninn staðDæmdist fyrir framan veitingahúsið var hann ein- ráðinn í því hvað hann átti að gera. Hann hafði haft rænu á því að etinga hárkollunni og gerfiskegginu í vasa sinn. Nú tók hann hvorttveggja npp og setti á sig. Svo steig hann léttilega út úr vagninum, en öku- manninum brá ónotalega, þvi að hann hélt að barúninn væri dauðveikur. Jakob barún gekk nú til herbergja sinna, hringdi og skipaði veitinga- þjóninum að sækja þjón sinn. — Hann er ekki heima, yðar há- göfgi. Hinn falski aðalsmaður setti upp súran svip, en í raun og veru þótti honum vænt um þetta. Daginn áður hafði hann búið síg undir brottför frá veitingahúsinu, því að þar ætlaði hann ekki að dvelja lengur en þangað til Ro,bert væri dauður. Hann greiddi nú sknld sína og lét svo sækja sér vagn. Var öllum far- angri hans því næst hlaðið þar á. Svo fór hann inn í herbergi Maghars tók þar hinn helga skjöld og lét hann niður í sterka ferðakistn. Svo flýtti hann sér á brott. Hann skipáði ökumanninum að aka niður að höfn, því að á veitingahúsinu hafði hann sagt það, að nú væri orðinn leiður á dvölinni i Englandi og ætlaði því til Spánar. En þá er þeir höfðu ekið stundar- fjórðung, lét hann ökumanninn snúa við og halda til hornsins áGarlsgötu f>ar átti hann sjálfur heima. — f>að verður gaman að sjá hvern ig Alice bregðnr við þá er eg kem, hugsaði hann-------- f>á er Arthur Cnmberland — vér skulum nú framvegis nefna hann því nafni — hafði fengið að vita af hvaða ættum hann var, hafði hann flýtt sér á fund Alice Cumberland. Hún var æeknvina hans og nú vildi hann Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztnr í Vðruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn : 0 JOHNSON & KAABER. óskast á mótorbát suður í Voga, nú þegar. Gott kaup. Nánari upplýsingar gefur Ari Antonssou, Lindargötu 9. t± Yátryggingar. cZrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnsoti & Jiaaber. gleðja hana með því að segja henni að þau væru einnig ættingar. Unga stúlkan setti upp stór augu. — Já við erum náskyld. Eg heiti ekki Verner heldur Cumberland og er bróðir Roberts greifa. Hafið þér aldrei heyrt minst á Arthur Gum- berland ? — Jú, svaraði Alice, faðir minn heitinn mintist stundum á hann og sagði að hann hefði dáið í barnæsku. En hvernig stendur á því að mér skyldi aldrei detta þetta í hug. f>ér eruð þó lifandi eftirmyndin hans bróður yðar. — Nú erum við tengd ættarbönd- um, en ef til vill verður þess skamt að bíða að en sterkari bönd tengi okkur. Ó, Alice! Eg elska þig! Spurðu mig ekki um það hvernig á þessari skyndilegu ást stendur! Oft líkiet ástin mest eldingu, sem kem- ur úr heiðskíru lofti. En ást mín á þár er ekki ný. Eg hefí unnað þór lengi. Og um leið og Arthur mælti þetta tók hann hina ungu stúlku í faðm sér. Hún stritaði ofurlítið á móti fyrst en þó kom að því að hún hall- aði höfðinu blíðlega að brjósti hans. — Elskan mfn, mælti Arthur eftir nokkra stund. Nú verðum við að skilja, en við sjáumst bráðlega aftur. Eg á að halda vörð hjá Greenwich- brúuni, en undir eins og eg er laus þaðan flýti eg mér á fund móður Det kgl. octi’ Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielseo). N. B. Nielsen. Brunatryggið bjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 383. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Beromann Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Ca?l Finsen, Skó'lavörðustíg 25. Skrifstofut. 5t/2—6T/2 sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGING AR Tjarnargötu 33. Símar 2358^429 Trolle & Rothe. iBunnar £giíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. >SUN INSURANCE OFFICE< Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr að sér allskoaar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 497. minnar og bróður og ségi þeim frá ást okkar. Og á morgun kem eg svo aftur. Hann kysti hana og fór svo. Meðan þessu fór fram sátu þau Robert greifi og Arabella Cumberland á tali. Arabellu var nú gleði í skapi, því að efinn og óttinn sem Porster bróðir hennar hafði vakið hjá henni, hvarf þegar Robert var svo ástúð- legur við hana. — Hann er sonur minn! Hann hlýtur að vera sonur minn! mælti hún hvað eftir annað við sjálfa sig. Og Robert gleymdi öllu, hinu hræði- lega atviki í Hreysikatta-félaginu, hinni geðveiku konu, hvarfi Crafford læknis og jafnvel hinum dularfulla verndara sínura. — Móðir mín! hrópaði hinn ungi greifi, eg skifti öllu til jafns við bróð- ur minn og þegar þingið kemur næst saman skal eg bera fram frumvarp til laga um það að slík skifting sé gildandi. 10 króna seðill týndar. Skilist til Morg- unblaðsins gegn fundar- launnm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.