Morgunblaðið - 15.03.1918, Side 3

Morgunblaðið - 15.03.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Fasteigna- og lögfræðisskrifstofa Gunnars Sigurðssonar (frá Selalæk) yfirdómslögmanns, Bæjarshrá Heykjavíhur 1918. TTJarhmiðið: Ehheri beimili dn Bæjarshrdrinnar. selur, kaupir og sér um sölu á fasteignum og skipum. Flytur mál og innheimtir skuldir. Hefir nu til sölu smáar og stórar hús- eignir hér í bænum og úti um land. Kaupendur hefi eg að stór- um og smáum húseignum. Hús óskast í staðinn fyrir góðar jarðir i sveit. Hús Nathan & Olsens II. hæð. Skrifstofutimi kl. io—7. Sjálfur við kl. 10—12 og 4—6. Síniar: Skrifstofan 12. Heima 151. Húsmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvoííasápu Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. c1Korgun6laóié 6ezL veikindaár mikið, en heilsufar óvenju- lega gott árið 1917, eins og allir vita. Félag þetta er einhver hin allra þarfasta liknarstofnun sem hér starfar. Það borgar hjúkrunarkonu til þess *ð hjúkra þeim allra fátækustu, þeim sem verst eru leiknir i lifinu. Það gefur sjúkum mat, annast börn síúkra mæðra, og hirðir heimili í’eirra, sem vegna sjúkdóma eigi 8eta gert það sjálfar. Það er óskandi að félagi þessu Vaxi svo fiskur um hrygg að það &*ti haldið tvær hjúkrunarkonur, því þörfin er mikil. En til þess þarfn- ast félagið peninga, nýrra meðlima, Sem vilja vera með í þvi að linna Planingar hinna sjúku fátæklinga b^iarins. og Klossar ájfullorðna og börn, nýkomið i skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. (Bfnsverfa i óósum, k i í iicBláRRa, 1 * 1 Cnifapufver, nýkomið i verzl. Einars Arnasonar. komnir í Aðalstræti A. Jón J.fSetberg. Peningar, JHBBaBKfW?:* -w- w töluverð upphæð, fundin i Miðbæn- um. Ritstjóri visar á finnanda. Kartöflur hjá lá 0p. Oddssyni. $ sffiaupsRapur ^ Plógur óskast keyptur. Jóel Jóns- son, Bergstaðastr. 9. Vegna anna i prentsmiðjunum cetur Bæjarskráin ekki komið út fyr en seinna í mánuðinum. Enn er þvi timi til þess að koma að auglýsingum. Ættu kaupmenn og aðrir ekki að sitja sig úr færi að auglýsa í henni,. þvi að hún kemst áreiðanlega inn á hvert einasta heimili. í henni verður: 1. Náfnaskrá, þar sem 9000 bæjarbúar verða skráðir i stafrofs- röð, ásamt utanáskrift þeirra. 2. Félög og stofnanir, allar upplýsingar um opinberar stofnanir, öll félög bæjarins, opinbera sjóði, póstgjöld, símagjöld og opinber gjöld — yfirleitt hverskonar fróðleikur, sem nauðsynlegur er i handbók fyrir hvern mann 3. Skrá yfir allar húsa-, lóða- og skipasölur í Reykjavik árið 1917. Stórfróðleg skýrsla. 4. Skrá yfir alla þá, er dáið hafa í Reykjavik árið 1917, ásamt aldri og dánardegi. Einnig skrá yfir lát helztu ísl. manna utan Reykjavíkur. S- Atvinnuskrá, þar sem ekki ætti að vanta einn einasta atvinnu- rekanda bæjarins, sjálfs hans vegna. 6. Auglýsingar um alt milli himins og jarðar, þar sem enginn kaupmaður má láta sig vanta. 7. Uppdráttur af Reykjavík, öllum götum, með nöfnum, helztu opinberum byggingum, gerður af mælingameistara Olafi Þorsteinssyn cand. polyt og skorinn af Ríkarði Jónssyni — í mælikvarðanum 1 : 5000 þ. e. á stærð við Ísafoldarsíðu. Er þetta hin fyrsta tilraun til að útvega almenningi nothæfan uppdrátt af höfuðstaðnum. ■Kr Þrátt fyrir allan hinn mikla fróðleik, hverjum manni nauðsynlegan, sem Bæjarskráin felur i sér, mun séð um, að hún verðí það Ódýr, að hún nál þeim tilgangi sinum að komast inn á hvert heimili. Og enginn vafi á þvi, að hún breiðist einnig mikið út um landið. Munið þvi kaupmenn og aðrir atvinnurekendur, að þér gerið sjálfum yður mestan skaðann með því að láta yður vanta með auglýsingar og atvinnuskrásetning i Bæjarskrána. Snúið tjður á shrifstofu isafoídar næstu daga VINDLAR miklar birgðir komu með Es. ,Geysir‘ í tóbaksverzl. R. P. Leví. Verð og gæði alþekt. Yanur og reglusamur verzlunarmaður óskar eftir atvinnu á skrifstofu eða við önnur verzlunarstörf. Tilboð merkt Vepzlun&vmaðuv sendist á afgreiðslu Morg- unblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.