Morgunblaðið - 15.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rœni ær. Skáidsaga úr nútiðar sjóhernaði, eftir hinn góðknnna nnrska rithöfund 0vre Richter Frich, <er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- ■legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. E.s. Lagarfoss fer héðan á morgun (*östud. 15. marz). ki. 2 síðdegis Hí. Eimskfpafólag Islands. lllllf ar fast a Skólavörðusfíg 6B Iwdversla rósm. Skáldsaga eftir C- Krause. nB Svo sneri hann aér undan og virti Helenu eigi frafear viðtals. Samaon fór með hana út úr hellinum. En Kobert gekk til John Francis og mælti byrstur: — Nú þarf eg að tala við þig. John Francis atóð auðmjákur og næstum því óttasleginn framrai fyrir honum. — Nabob Köprisli, mælti Robert, eg veit hvað þú heitir. |>ú heitir John Franeis og ert bróðir Lunn. Hún hefir sagt mér alt! Eg veit hver eg er, en eg veit ekki hver hefir verið tilgangur þinn með þess- um svikum. Talaðu! |>á hóf John Francis höfuðið djarf- iega og horfði beint framan í hann. — Guneri, fyrst þú veizt af hvaða ættum þú ert, þá get eg gjarnan sagt frá öllu hinu. Og nú skýrði hann Robertnákæm- lega frá því, sem vér höfum heyrt áður i sögunni. — Eg hefi nú beitt öllum kröft. um mínum til þesa að ná því tak- markí er ðg hafðí sett mér, lauk John Francis máli sínu. Eg hefi vakað yfir þér nótt og dag eins og umhyggjusöm móðir. Og hugsaðu um það Guneri, að með þvl að draga alt Bretland þannig á tálar, þá upp- fylti eg aðeins ósk Cumberlands greifa, föður þíns^ pað syer eg þér. Hann vildi eigi að auðæfi sín og met- orð skyldu komast í hendur bróðir bíqs, sem hafði margsvikið hann, þótt greifinn lifði eigi nógu lengi til þess að fá fullkomnar sannanir fyrir því. Hann sendi lík sonar síns og lét Crafford taka þig í staðinn. Og ef þú telur mig nú aekan, Guneri, þá dæmdu mig, því að þú ert herra minn og konungur. Hann féll á kné fyrir Robert, en Robert reisti hann á fætur og faðm- aði hann að sér. — j?ú hefir komið fram sem dygg- ur þjónn og ástríkur frændi, John, mælti hann, og eg fyrirgef þér og öllum öðrum. En enginn getur gert sér f hugarlund hve illa mér hefir liðið síðan eg fékk að vita hið sanna -----að eg sé svikari eg mannhrak mannfélagsins.--------- — Ep þú ert þó sonur Cumber- lands greifa! mælti John Francis. — |>ú átt við það að eg só kyn- blendingur. — Já, segjum það, en hveinig sem fer, þá er nú of seint fyrir þig að troða undir fótum greifakrónu þá sem okkur varð svo dýrkeypt. , Ef þér mislíkar það að viú aóum hér í j Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vðruhúsinu Geyslr Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis I íshúsi voru, ef menn óska. 8ANNGJABNTVERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothusveg. EE Yáíryggingar. JH! Ærunairj/ggingar, sjó- og striðsvátryggingsr. O. Jofjnson & Jiaaber. Lundúnum þá segðu til, og við skul- um allir hverfa á braut og enginn skal fá að vita Ieyndarmálið. Robart hristi höfuðið. — Nei, svaraði hann, þið 'skuluð ekki fara á hrott mín vegna, en ef þið farið þá kem eg með ykkur. John Francis ætlaði að koma með einhverjar mótbárur, en Robert lagði höndina á öxl hans. — Heyrðu John, mælti hann. Ef svikarinn hann Jakob Cumberland lifir enn, þá mundi eg eigi þora að draga mig í hlé. — En ef þú dregur þig í hlé nú, svaraði John Francis, þá úrskurðar þingið að Cumberlands-ættin sé út- dauð og eignir hennar falli undir krúnuna. — Nei, það er til annar erfingi. Arabella á son------------ — Hann dó í æsku. — Hann lifir og þú þekkir hann sjálfur. jþað er Verner Iiðsforingi. John Francis var sem þrumulost- inn. — |>ú sórð það nú, vinur minn, mælti Robert, að það er eigi um annað að gera fyrir mig en hverfa úr því sæti er eg skipa svo ranglega. — O, guð minn góður! hrópaði John Francis, þá er alt erfiði okk- ar til einkis? Robert svaraði engu því að mað- ur kom í sama bili inn í heliirinn. — Crafford!' hrópurðu þeir báðir Det Ul octr Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, lm»gðgn, alls- konar vöruíorða o.s.frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen, Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. i Hafnarfirði kauptn. Daniel Bergmann. Trondhjems Yátryggingarfélag M. AHsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. j1/^—ú1/^ sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Sím&r 235 & 429 Trolle & Rothe..' Siunnar Cgitson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vitryggingarfél. Tekur að sér allskoaar brnnatryggingar. AðalnmboðsmaOnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 497. einum rómi, Robert og Johu Fran- cis. — Eg hefi eprengt hestinn minn og síðan hlaupið eins og fætur tog- uðu, mælti læknirinn og gekk upp og niður af mæði. En eg vona að eg komi nógu snemma. j?éir hafið vonandi eigi afsalað yður nafngöfgi yðar? — Hvers vegna spyrjið þér að þvi? mœlti Robert. — Hvera vegna spyr eg, endurtók Crafford æatur. Forster barún óvin- ' ur okkar veit ah. — Óvinur okkar! pér hafið þé altaf sagt mér að hann hefði verið einlægur vinur föður míns þangað til hann Bkyldi við konuna. — Eg segi yður það satt að hanö er svarinn fjandmaður yðar og allra Zigauna — eg sé að mér er óhæt|i að tala eins og mér býr í brjósti Hvað haldið þér að hann hafi veriö að gera þennan tíma sem hann bef' ir eigi verið í London? Hann hefi? ferðast milli allra aðalsmanna til þess að fá þá til fylgis við frumva'T sem hann ætlar að bera fram fþíofi' - — Og hvernig er það frumvarP / — pað miðar að því að gera Zigauna útlæga frá BretIandsayjUI]:1, þessa flækinga, betlara og svikar®' eins og hann kallar þá. — Hvílikt dæmalaust óréttl®*'1 hrópaði hinn ungi maður æ3tur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.