Morgunblaðið - 18.03.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hæningjakíær.
Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði,
eftir hinn góðkunna norska rithöfund
0vre Richter Frich,
er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti-
legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri.
Drengjaföt *»■
á eldri og yngri drengi, mjög vönduð og falleg, nýkomin í
y V efnaðarvöruverzlunina
Laugavegi 2,
■fíús
á góðum stað í Hafnarfirði með stórri lóð, er til sölu.
Laust til ibúðar 14. maí. Nánari upplýsingar gefur
Sæm Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri.
DA6BOK
Hjálparstarfsemi Bandalags
k v e n n a. Viðtalstíml miðvikud. og
föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna,
Aðalstræti 8.
Tjöld
Stærri og minni tjöld geta menn
pantað mun ódýrai eh hjá öðrum,
hjá
Guðjóni Olafssyni,
Sími 667. Bröttugötu 3 B.
Gangverð erlendrar myntar.
Bankar Doll. U.S.A. & Ganada 3,50 Pósthúi 3,60
Frankl franskur 62,00 60,00
Sænsk króna ... 109,00 110,00
Norsk króna ... 104,00 106,50
Sterllngspund ... 16,00 16,00
Mark ... ... ... 68 00 ...
Holl. Florin ... ••• ... 1.37
Auaturr. króna... ... ... ••< ...
I Grettisbúð
fæst
Kartöflur, Saltkjöt, Ofnsverta
o. fl.
Eiuar t»orsteinsson.
Hjónaefni Jungfrú Guðríður Jóna-
dóttir (steinsmiða heitina í Sauða-
gerði fórarinssonar) og K r i s t j á n
prentari AgÚ8tsson (Jósefssonar, bæj-
arfulltrúa) hafa birt trúlofun sína.
Bandalag kvenna biður að láta
þess getið, að skrifstofa þess verði
aðeins opin þessa viku og því séu
síðustu forvöð fyrir þá, er styðja
vilja hjálparstarfsemi þess, að koma
þangað.
Gjöfum þeim, sem Bandalaginu
hafa borist, er nær því öllum útbýtt
en þörf að gleðja enn nokkrar bág-
Btaddar fjölskyldur fyrir Páskana.
Bandalagið tekur með þökkum,
þó ekki só annað en gömul föt og
skófatnaður.
Sömuleiðis þyrfti enn nokkra sjálf-
boðaliða til að Bauma.
Villemoes fór héðan í gærmorgun
bl. 9, áleiðis til Noregs ogDanmerk-
hr. Með skipinu fóru nokkrir menn
Bem eiga að verða skipverjar, þá er
til Hafnar kemur og leysa útlend-
>Dga af hólmi. Skipstjóri verður íb-
lenzkur maður og hefir hann verið
fyrBti stýrimaður á [skipinu. Yfir-
vélstjóri verður Gunnlaugur Possberg,
sem verið hefir annar vélstjóri á Lag-
ftrfossi.
Botnía fór frá Færeyjum í fyrra-
*^ag. Hefir afgreiðalan þar gengið
^ikið betur en við var búist.
- e iga
Hflsmæöui’!
Notið eingönpu hina heimsfrægu
Red Seal þvottasápir
Fæst hjá kaupmönnum.
I heildsölu hjá
0. Johnson & Kaaber.
jfrlf €%apaé ^
Klæðispils, svart, fauk af snúru
hjá Hverfisgötu 32. Skilist þangað
gegn fundarlaunum.
Dragta kj ólatau
úr góðu efni, fallegir litir og Mussulín nýkomið i
Nvju verzlunina
Hverfisgötu 34
Fyrir kaipenn og kaupfél.
VINDLAR og VINDLINGAR.
PÓSTKORTAALBUM allar stærðir og gerðir.
PÓSTKORT ARAMM AR margar tegundir.
VISITRAMMAR og CABINETRAMMAR.
PENINGABUDDUR og VESKI.
»DOKOMENT«MÖPPUR.
SKARAXIR og SKÓGARKLIPPUR. *
■■ OSTAR: BACKSTEINER, GOUDA, SÖDMÆLK. .
SKÓFATNAÐUR feikimikið úrval karia, kvenna og barna,
KLOSSAR karla, ^venna og barna.
LEIR^og GLERVARA afarmikið úrval kemur með Sterling og Botníu.
CLAUSENSBRÆDUR
SIIHIAR: 39 & 563 HOTEL ISLAND PÓSTHÓLF 333
R Ú GM I 0 L
danskt, óblandað, kepmr með Botníu og Sterling.
Fæst í heildsölu strax eftir komu skipanna.
Jón Björnsson & Co.
Borgarnesi
Clausensbræður
hafa nú fengið mikið úrval af
skófatnaði karla, kYenna oS barna allar mögnlegar stærðir ofl gerðir
KLOSSAR.
===== Lítið í glnggana. - 111