Morgunblaðið - 21.03.1918, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Selskinn og tófuskinn
verða fyrst um sinn borguð hæsta verði í
Heildverzlun Garðars Gislasonar.
Talsimar nr.: 281, 481 og 681.
Vacuum olíur
eru ábyg’gilogastar.
JMargar tegundir af Cyllnder- og Lagerolíum fyrir mótorbáta, gufu-
skip, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi.
H. Benediktsson
8ími 8.
Fiskkaup Þjððverja
i Noregi.
Samningur sá, er Norðmenn gerðu
við Bandarikin, heimilaði þeim sð
selja Þjóðverjum 48000 smálestir af
fiski. En þar sem ekkert er tekið
fram uni það hvetnig fiskurinn á
að vera — þótt auðvitað sé átt við
saltfisk — þá heimta nií fiskkaup-
menn Þjóðverja eingöngu harðfisk.
A þann hátt fá þeir nær þrisvar sinn-
um meiri fisk hjá Norðmönnum
heldur en Bandarikin ætluðust til.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krause. 123
Fyrir ofan Kalkútta sem stendur
fcjá ánni Ganges, stendur önnur borg
mpp undir fjöHunum. Hún heitir
Eenares og er höfuðborg í samnefndu
rfki. Furstiun í þessu ríki, hinn
voldugasti fursti í Indlandi, er faðir
þinn. þú ert einkabarn hans. |>egar
þú varst fjögra ára kom Zigauni
nokkur til okkar. Við tókum vel
við honum, en síðan var honum
varpað í langelsi vegna þess að hann
svívirti helgisiði okkar. En honum
tókst að flýja úr varðhaldi. Og hann
stal þér og seldi þig Englending,
sem síðan flutti þig hingað til hins
kalda lands.
Helena hlýddi á frásögc hanB með
mestu athygli.
— Ithuriel er þá ekki faðirminn?
mælti hún enn.
— Hvernig ætti Shiwas rós að
vera kominn af enskum þistli? Og
heldurðu að nokkur faðir gæti selt
barn sitt?
þessi síðustu orð höfðu mikil á-
hrif á Helenu og hún var hljóð um
hríð. Svo mælti hún:
— Hvers vegna haldið þér að eg
s,é dóttir furstans?
Yussupov dauður.
Það er mælt, að i Kiew hafi þeir
Yussupov fursti og sonur Rodziankos
dúmaforseta, verið drepnir.
Hinn ungi fursti varð nafnkunnur
um allan heim fyrir hálfu öðru ári
vegna þess að hann myrti Rasputin.
Hann var sonur eins hins auðug-
asta manns í Rússlandi, og næst
stærsta jarðeiganda. En nú munu
M=ximalistar hafa gert allar eignir
hans upptækar og því er mjög senni-
legt að hann hafi fylt andstæðinga-
flokk þeirra ög þess vegDa látið lífið.
Hann var kvæntur Irene, systurdótt-
ur Nikulásar keisara.
— Við höfnm leitað þín í fjórtán
ár. Fyrir nokkru fréttum við það
að Zigauni nokkur hefði selt enskum
manni barn, eem mjög líktist þér.
Við hefðum þegar átfc að tilkynna
þér þáð af hvaða ættum þú ert.
En véfrétt hafði þá sagt okkur að
þú mundir af sjálfdáðum hverfa
heim þegar þú værir átján ára. f>ess
vegna biðum við svo Iengi. Og f
morgun leiddi forsjóninn leiðir okkar
saman. Eg sá þegar að þú líktist
mjög hinum göfuga fursta mínum og
þess vegna veitti eg þér eftirför.
|>egar eg sá kórallanálina varð grun-
ur minn að visíu því að þennan
skartgrip barstu á þér þegar þérvar
stolið.
Helena tók kórallanálina og perga-
mentið með skjálfandi hendi upp úr
vasa sínum.
— Ó, mælti Omar. f>að sem rifc-
að er á þessi blöð staðfestir frásögn
mína.
— Eg get ekki lesið þessa skrift,
mælti Helena. Eg helt það væri Zi-
gaunaskrift.
— Nei, það er indverska. A þessu
blaði steudur: Sú sem ber þennan
dýrgrip, er hin volduga furstynja
Iudlands, dóttir hins hágöfga fursta
af Benares. Og á hinum miðanum
stendur: Forsjónin verndi þig gegn
öllum hættum og veikindum og gefi
þér langt og auðnurfkt líf. Fyrir
þér skal tígrisdýrið verða að leikandi
Prjónatuskur
Og
Yaðraálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fytir sig)
í
Vöruhúsinu.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. J0HNS0N & KAAEER.
Beitusild
fyrirtaks góða, höfum vér til sölu.
Sildin er til sýnis í ishúsi voru,
ef menn óska.
8ANNGJAKNTVERÐ
Símar 259 og 166.
H.f. Isbjörninn við Skothúsveg.
Vátryggingar
tZruna írygg ingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jofjnson & Kaaber.
hundi, höggörmurinu að tarainni dúfu
og skorpiónin að fiðrildi. Bæði þessi
blöð hafa prestanir vígt og faðir
þiuu lét þau síðau inuan í kóralla-
nálina, sem hann gaf þér þegar þú
fæddist ogþúbarst hana jafnan þangað
til þér var stolið. Ó, furstadóttir, efast
þú euu um það að eg segi satfc?
— Eg veit ekki hvarju eg á að
fcrúa, sfcamaði Helena.
— Beyndu að rifja upp æskuár
þín. Vifctu hvort þú manst eigi
neitt.
— Jú, bíðum við, mælti Helena,
eg sé sýn, óljósa, en þó svo vel kunna.
Eg sé gamla konu sem ber mig í
fanginu, en umhverfis ganga ungar
stúlkur með pálmablöð fyrir blævæugi
og danza og syngja fyrir mig. Eg
er í sfcórum garði þar sem gullepla-
tré og seðrusviðir standa sem þétt-
ast, en milli þeirra eru gosbrunnar.
— Og neðan við garðinn, greip
Omar fram f, rennur hin heilega
Ganges og eftir henni sigla léttsynd
skip niður að hafi. Hátt uppi á
gnýpu rís stórbygging með turnum
og margskonar skarti. Ö, furstadótfc-
ir, það er höll föður þÍDS. Garður-
inn sem þú talar um er hallargarð-
urinn og þar rændi Zigaunahundur-
inn þer. Nú er allur efi útilokaður.
|>að ert þú sem við höfum leitað svo
leugi að með sárum söknuði.
— Eg er furstadóttir, stamaði
Helena, eg er dóttir eins af hinum
voldugu höfðingjum Austurlauda.
Det kgl. octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgðgn. alls-
konar vörnforða o.s.frv. gegn
eidsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W GLG A“
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Dankl Ber^mann.
Trondhjems vátryggingarfélag M.
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 5Y2—6*/a sd. Tals. 331
ALLSKONAR
V ATRY GGINGAR
Tjarnargötu 33. Símar23j&429
Trolle & Rothe.
Sunnar Cgilson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi'.
Skrifstofan opin kl. 10—4. Slmi 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479
>SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél.
Teknr að sér allskonar brnnatryggingar.
Aðalamboðsmaðar hér á landi
Matthias Matthiasson,
Hulti. Talsimi 497.
— Já, þú erfc dóttir völdugs höfð-
ingja! hrópaði Kyrkjarinn hrifinu.
Að víau hafa Englendiugar rænt
hann, en samfc sem áður er ríki
haus svo stórt að öru gæti ekki
flogið yfir það á viku. Rángjarnar
hendur hafa rýrt skattahans, eu auðæfi
hans eru þó svo mikil að hauu gætí
þakið þetta land með gulli og gim-
Bteinum. f>ú ert eigi aðeins dóttir
þjóðhöfðipgja, heldur ertu dóttir þess
þjóðhöfðingja sem mestur er, voldug-
astur og ríkastur í heimi. En nú
skulum við eigi tefja lengur hér,
furstadóttir. Hvað getur þetta land
eða þéssi þjóð boðið þér? f>ú Atú
hér engan vin og engan verndara!
f>ú ert sorgbitin, því að eg sá þ»ð
áðan að þú varst að gráta. Yfií"
gefðu þetta ógestriena land og komdo
með mér til heimkynna þinna þftí
sem gæfa og gleði blður þín. p&B'
undir þræla munu þjóna þér, hioir
göfugustir konungssynir munu biðjft
þín og þú munt drotna yfir ö^°
Indlandi.
— Eg á úr vöndu að ráða,
Helena fyrir munui Bér. f>arna b«
ur mín glæsileg framtíð, en bér 0Í
eg ein og yfirgefin. .
— Komdu með mér fursfcadótb1-
Sérðu skipið' þarna úfci, það bíð°r
okkar til þéss að flytja okkur 1
hins ástkæra Indlands. KomdU
að orð gyðjunnar rætisfc.