Morgunblaðið - 25.03.1918, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
JTleð því
að fé það, er boðið var út til aukningar á hlutafé »Kalkfélagsins í Reykja-
viki, þegar hefir verið teknað að fullu, verður fundur haldinn í félaginu
þriðjudaginn þ. 2. apríl 1918 kl. 8 síðdegis, í Bárubúð uppi.
Verður á fundinum lagt fram frumvarp til laga fyrir félagið og því
formlega fyrir komið sem hlutafélagi. Einnig verður tekin ákvörðun um
rekstur þess á komandi sumú.
Hluthafar eru beðuir að mæta stundvfslega.
Sffórnin.
Stýrimaður.
Góður og duglegur stýrimaður getur fengið stöðu á skipi sem fer
‘héðan til Spánar og hingað aftur.
Ekki þýðir fyrir aðra en þá, sem hafa góð meðmæli, að gefa sig
fram. —
£ Strand.
Drengir
§etn selja vilja
Bæjarskrána
komi í Isafold í dag
kl. 11 fyrir hádegi
Pfjónatuskur
°g
Yaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrif' sig)
í
Vöruhtísimi.
Det kgl. octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hás, hásgogn. alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen),
N. B. Nielsen.
Brunatryggið hjá „W OLG A“
Aðalnmboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175.
Umboðsm. í Hafnarfirði
kaupm. Daníel Berqmann.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:]
0. J0HNS0N & KAABER.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f,
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. j1/,—61/a sd. Tals. 551
Beitusíld
fyrirtaks góða, höfum vér til sölu.
Sildin er til sýnis í íshúsi voru,
ef menn óska.
8ANNGJARXTVERÐ
Símar 259 og 166.
H.f. Isbjörninn viO Skothúsveg.
■-■—-I--
Yátryggingar
-.-1 J-L.-J . I I 1,*^* -
cZrunatryggingar,
sjó- og striðsvátryggingar.
O. Joffnsoti & Jiaaber.
ALLSKONAR
V ATRY GGINGAR
Tjarnargötu 53. Símar 2356^429
Trolle & Rothe.
Sunnar Cgit&onf
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi'.
Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608
Sjó-, Strifls-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479
»SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins elzta og stæreta v&tryggingarfél.
Tekur að sér allskonar brnnatryggingar.
Aðalnmboðsmaðnr hér á landi
Matthias Matthiasson,
Holti. Talsimi 497.
Indverska rósin.
Skáldsaga
eftir C. Krauee. 126
Flýtti hann eér bvo aftur inn í
húeið, en komumaður — sem var
enginn annar en Ithuriel vinnr vor
— fylgdist með honum. Hann taut
aði í skeggið:
— þetta er heppilegt. Eg skal
nú telja barúninum trú nm það að
eg viti hvar Helena er niður komin
en að eg vilji eigi segja honum það
nema því aðeina að hann viðurkenni
það opinberlega að hún sé dóttir
mín. Og það gerir hann víst fús-
lega til þeaa að Arthur akuli eigi
giftaBt henni. John Francis má þá
vera ánægður og eg fæ ósk mína
oppfylta.
Litln siðar gekk Ziganninn keing-
hoginn af knrteisi fyrir barúninn.
— Náðugur herrann þekkir mig
ef til vill? mælti hann. Eg hefi
einu sinni haft þann heiður að tala
við yður í Indlandi.
— Svof
— Já, bjá Samael Walters í Kal-
fcútta.
, Nú rankaði barúninn við sér.
— Já, það voruð þér sem áttuð
vísluna
— Alveg rett, náðugi herra, eg
heiti Ithuriel og er faðir hennar
Ninu litlu.
— Hvað viltu ? mælfci barúninu og
hynklaði hrýrnar, Vilfcu peninga?
Ithuriel hristi höfuðið.
— Nei, mælti hann.
— Hvað viltu þá? mælti Edmund
Forster óþolinmóðlega.
— Eg vil fá barnið mitt. Eg ger-
ist nú gamlaður og dóttir mín gæti
orðið mér til mikils gagns. Gefðn
mér hana affcur.
— Já, taktu hana bara. Eg hefi
rekið hana frá mér.
— Eg veit það náðngi herra.
— Svo? mælti Forsfcer og dró
seiminn. Hvað viltu mér þá?
— Eg gæti sagt yður frá ýmsu
sem þér hefðuð gamau af að vita.
— Veiztu hvar húu er? mælfci
Forater ákafur og greip í handlegg
hans.
— Já.
— Nú, talaðu þá maðnr?
— Náðugur herrann verðnr að
hafa þolinmæði. Fyrsfc verðum við
að koma okkur saman um skilmál-
ana.
— Nú, talaðu þá.
— Nina er ekki lengnr f London.
Hún er farin með Arfchur þvf að
hún ætlar að verða kona hans.
— Hvað? f>a5 skal aldrel verða!
grenjaði barúninn.
— f>að er undir því komið að
herra barúninn hagi sér Bkyusam-
Iega. Ef þér viljið hlusta á mig —
— Hvað viltu fá fyrir það að
segja mér frá því hvar húu er?
spurði Forster óþolinmóður.
— Peninga vil eg ekki.
— Hvern fjandauu sjálfan vilfcu
þá?
— Verið þór nú rólegur barún.
Sú litla hefir alveg töfrað liðsfor-
ÍDgjann og hann tekur eigi framar
neitt mark á þvi sem aðrir segja
um hana. f>að er því um að gera
koma í veg fyrir hjúskap þeirra og
það er eg einn sem get gert það.
— f>ú? mælti barúninn með kald-
hæðni.
— Já eg. En hinn náðugi h6rra
hefir altaf neitað því að eg sé faðir
Ninu.
— Eg neifca þvf ekki lengur.
— f>að er ekki nóg. Náðugur
herrann verður að koma með mér
til konungs.
Forater hrökk saman.
— f>að er ekki um annað aðgera,
mælti Ziganninn með nístandi ró-
semi. f>ér verðið að fara með mértil
konungshallar og ganga með mér fyrir
konung og kannast þar við það að
Nina sé dóttir mín, svo að eg geti
fengið hana aftnr. Fái eg konungs-
bréf fyrir faðernisrétti, þá skal eg
ábyrgjast alt annað.
En Forster kynokaði sér við því.
Hann var of stærilátur til þess að
geta farið til konungs og sagt honum
að hann hefði tekið Zigauuastelpu
að sér sem frænku sína.
En eigin hagsmunir urðu að sitja
í fyrirrúmi fyrir öllu öðru.
— Látum svo vera, mælti hann
að lokum. Eg fer með þér til kon-
nngs.
Svo hringdi hann og skipaði þjóni
sfnum að beita hesti fyrir vagninn.
f>egar þeir komu til konungshall-
ar var þeim óðara hleypt inn er
Forster barún hafði sagt til sfn.
Georg konungur hinn þriðji var
einn i herbergi sfnu þegar Forster
var vfsað inn til hans.
— Yðar hátign, tók Forsfcer þeg-
ar til máls þegar hann sá að kon-
ungi varð starsýnt á Ithuriel. Frá
alda öðli hafa hinir konuuglegu for-
feður yðar jafnan hugsað um það,
að þeguar' þeirra nytu réttlætis. f>essi
maður þarna, og hann benti um
leið á Zigaunann, er óhamingjusam-
ur faðir. Dótfcur hans vill ekki við
hann kannast. Og nú kemur hann
hingað til yðar hátignar til þess að
biðja um barn sitt.