Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 30 30 LITLA g||fl|N Sími 529. Allir sem vilja fi veruleáa góð >. og ódýra vindla fyrir hi- tíðina, ættu fyrst að koma í Litlu búðin*, þvi þá þurfa þeir ekki að fara annað. Phönix í heilkössum kr. Lopez y Lopez i-— Times Crowa Maravilla E1 Arte Cobden King E1 Astro í--------- Fior de Carcii í------------ 22.75 — 25 00 — 21.00 — 21.00 — 22.75 — 17.50 — 14.00 — Vindlar i OR l/4 kössum. — 30 30 30 Töbak og Cigarethir komu með Es. BORG í - Levls-tóbaksverzl«nir Austurstræti 4 og Laugaveg 6. Fijótir nú áður en alt verður uppselt. fangelsi}, og ummælin dæmd dauð og ómerk, en málskostnað greiði Pall með 35. kr. 2. Hitt málið höfðaði Oddur gegn Páli fyrk sjilfan sig, líka út af meiðyrðum i yfirréttarskjölum, sem einnig voru dæmd dauð og ómeik, og sæti Páil sömu sektum og i hinu málinu, greiði sama mílskostn- að og þar að aukí sérstaka sekt fyiir ósæmilegan rithátt í þessu máli fyrir bæjarþinginu. Fyrir slíkt hafði hanu og hlotið sektir i yfirdómi. 3. Gegn Erasmus: Gíslasyni höfð- aði Oddur annað málið fyrir hönd sjálfs sin, út af meiðyrðum einnig i yfirdómsmálsskjölum. Var Erasmus dæmdur fyrir þau i 100 kr sekt (eða 20 daga einfalt fangelsi), 40 kr. málskostnað og 30 kr. sekt fyrir ó- sæmilegan rithátt í málinu. Um- mælin séu dauð og ómerk. 4 Hitt málið gegn Erasmusi sótti Oddur fyrir hönd barna Jóns Er- lendssonar frá Seljatungu. Þar fékk Erasmus 50 kr sekt (eða 10 daga einfalt fangelsi), greiði 35 kr. máls- kostnað og ummælin séu dauð og ómerk. Sendinefndin. Nú eru fulltrúar íslendinga farnir áleiðis til London til samningagjörð- ar við brezku stjóruina um verðlag á islenzkum afurðum á árinu 1918. Sandinefndin réði sér áður skrifara, Þórð Flygenring frá Hafnaifurði og er sagt að reynslan frá fyrri samn- ingaerindum i London hafi sýnt það, að óhjákvæmilegt sé að skrifari fylgi nefndinni. Nefndin verður að leggja fyrir hvern fund skrifleg plögg og því mjög hentugt, að hafa skrifara. Það er óskandi að nefndinni mætti verða vel ágangt í London. Það sem fyrir henni liggur er eigi aðeins það, að fá viðunalegt verð fyrir afurðir vorar, heldur einnig hitt, að fá Breta til þess að greiða fyrir aðflutningum hingað frá Ameríku. A þvi ríður oss alveg eins mikið og að fá nokkr- um krónum meira fyrir fiskskip- pundið. Stórfursti drýgir sjólfsmorð. Adolf Friedrich stórfursti af Mechl- enburg Strelitz, drap sig nýlega, og er þvi kent um að hann hafi eigi getað gengið að eiga konu, sem hann elskaði. Með honum or stórfurstaættin þar i landi útdauð, og hefir það komið til mála, að leggja stórher- togadæmið undirMecklenburg-Schwe- rin, þar sem frændi stórfurstans er ríkisstjóri. Þessu hafa íbúarnir i Meckleoburg-Strelitz mótmælt og og vilja þeir að stóifursíadæmið haldi sjálfstæði sinu framvegis innan þýzku ríkisheildarinnar. Stðustu símfregnir fikafar íofíorusíur. London, 25. marz. Opir.ber brezk tilkynning hermir það, að) 54 þýzkar flygvélar hafi verið skotnar niður, en 9 brezkar horfið. Flugvélar Breta vörpnðu niður 28 smálestum af sprengjum, þar af 2l/2 smálest 1 hafnarvirkiu i Brögge. Sprengjum var og varpað á járn- brautarbrú skamt frá Treves, og á flugvélaskýli suanan við Metz. Flugvélar vorar réðust á Mann- heim og þar komu á móti þeim 32 óvinaflugvélar.^Stóð áköf loft- orusta. Voru 7 flugvélar óvinanna skotnar niður og féll ein þeirra of- an i miðja borgina Mannheim. Tveggja flugvéla vorra er saknað. Central News. Vorsóknin. Khöfn 25. marz. Frá London er tilkynt að aðstaðan sé óbreytt — Bretar hafa eigi hörfað lengra. Þjóðverjar segja að 3. og 5. her Breta sé sigraður. Þjóðverjar hafa tekið Ham og Chauny og hafa farið yfir Crozat- skurðinn og Sommefljótið. Þeir hafa tekið 30 þús. fanga og náð 600 fallbyssum. Barist er nú mjög ákaft hjá Ba- paume, á línunni Letrans!oy-Com- bles-Maurepas. Parísarbúar eru mjög rólegir. Skothríð Þjóðverja hefir angin áhrif haft á þá. Jfollendmgar. Khöfn 25. marz. Hollendingar eru nú ekki eins ákafir og fyrst út af skipatökumál- inu. Bretar hafa farið yfir Jordan. D A&BO K Gangverð erieadrar myntar. B&nkar Doll. U.S.A.&Ganada 3,50 Frtstbö* 3.60 Frankt franftkur 62,00 62 00 Sænsk króna ... 109,00 110 00 Norwk króna ... 104,00 106 50 Sterlingspund ... 16,00 16,20 Mark ... ... ... 68 00 ... Holl. Florin ... ••• ••• ... 1.37 Austurr. króna... • •• Mt * • • Sjópróf í strandmóli skipsiofl »Kjöbenhavn« hafir verið haldið fiér undanfarna daga. |>ar kom ekkerí nýtt fram, ekkert um fram það, seffl getið var um í Morgunblaðinu dag- ana eftir að skipið strandaði. Brezkur tundnrspil ir kom hingftð í .gærmorgun og fór aftur síðla dags- Með honum fór sendinefndm $ London og Mr. Oable ræðimaðar Breta. Portland, skip Bræðranna Propp^ kom hiiigað aftur í fyrradag, og hafð* verið viku í ferðinni héðan til Dýrft' fjarðar og aftur hingað, en hafði þð fulfermi af vffrum. Hjónaefni. Kr. Ó. Skagfjörð stót' kaupmaður og ungfrú Emilía Hjört* þórdóttir. Allianee, seglskipið sem hér rak I land í fyrra, kom hingað aftur í g®* fró Spáni með saltfarm til »Kol °6 SaUi. Jeanne Doró hinn fræga mýU^ sem Gamla Bio sýndi um dagio11 mörg kvöld fyrir troðfullu húsi, verð' ur sýnd aftur í kvöld, vegua þess ft^ margir gótu eigi séð myndina O01 daginn. Báast mó við mikilli aðsók0 því myndin er afbragðs góð. Rafmagnsstöðin á Kleppsspítft^ er nú fullger. Var kveikt á IjósUÐ' um fyrsta”sinni fyrir nokkrum kvöl^' um. f>að er Jensen rafmagnsfrff^ ingur sem hefir séð um verkið °& útvegaðTvélarnar. Botnia kom til Færeyja kl. ® ^ gær- Sæjarslráii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.