Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIl) Ágstur mótorbátur er til sfilu. Taliö við Magnús Guðmundsson, skipasmið. — Sími 76. Manchetskyrtur, Tauflibbar og ýmsar tegaodir af karlmannahettum kom með s.s. B o r g. Asg. G. Gunnlaugsson L Co. Austurstræti 1 Dufansdalsnáman. Fundur verður haldinn í Dufansdalsnámufélaginn í dag, þriðjndag 26. marz kl. 5 síðdegis í Kirkjustræti 8 B. Áríðandi að allfr félagar komi á fundinn. Indversba rósiu. Skáldsaga eftir C. Krause. 127 Hinn gamli aðalsmaður skýrði nú konungi frá allri söguuni, en hagaði orðum þannig, að sagan yrði honum sjálfum sem mest í vil. Konungi virtust kröfur hana réttmætar. Hann lét því kalla á foringja lífvarðaraveitar- innar og mælti við hann: — |>ér fylgið þesaum manni og hafið með yður nægilega marga menn til þeas að handsama dóttur hana, hvar sem þér finnið hana, og fiytjið hana heim til hans. Foringinn laut honum og fór. For- Bter ætlaði lfka að fara, eu f eama bili kom þar Bobert Cumberland greifi. Hann var ofurati í lífvarðar- liðinu og gat því altaf gengið á fund konnngs. Grifinn virtist ekki hissa á því að sjá Ithuriel, en barún For- ster hnykti óþægilega við þá er hann þekti greifann. — Yðar hátign, tvífylki mitt á að halda vörð um höllina í dag og eg er kominn til þesa að biðja yður um merkiorðið. Konungur gaf honum merki um það að bíða þangað til þeir væru einir og Forster barún gerði sig þá líklegan til þess að fara. En Cnm- berland greifi Btöðvaði hann og mælti til konungs: — Mér þykir vænt um það að hitta barún Forster hér hjá yðar hátign og bið yður nú auðmjúklega um leyfi til þess að aegja honum frá nokkru, sem honum er mjög viðkom- andi. — Talið þér aðeins, herra greifi, svaraði konungur, því að honum var hlýtt til hins unga og hrausta of- ursta. — Yðar hátign, tók Bobert aftur til máls. Liðsforingi nokkur í tví- fylkgi mínu — hann heitir Verner og fjárhaldsmaður hans er herra Forster — hefir gert sig sekan og verðskuld- ar hegningu. Hann hefir leyfislaust farið í burt frá Lundúnum og elt unga stúlku, sem hann ann mjög heitt. Ætlaði h&nn að fá jáyrði hennar undir eins, því að hann var hrædd- ur um það að einhverjir mundu vera ráðahagnum mótfallnir. Konungur var svípþungur, því að hann hélt að þeasi unga stúlka væri Helena, og barúninn beit svo á vör- ina að blæddi. — Stúlka sú, sem eg tala um, er Aliee Cumberland, dóttir Jakobs barúns föðurbróðir míns. — Hvað segið þér? hrópaði kon- ungurinn. £g hélt að það mundi vera Helena fósturdóttir Forsóers barúns. Pijónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fytir sig) i Vöruhúsimi. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N k KAABEB. Fræ ýmiskonar matjurta og blóma, rý- komið frá Danmörku, fæst í Gróðrarstöðinni. Stúlka óskast í sveit yfir vorið og sumarið, helzt til ársvistar. Hátt kaup. Uppl. gefur Guðríður Jónsdóttir Vesturgötu 3S> fili Vátryggingar Jiruna irxjgg ingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjttson & Tiaaber. — Nei, yðar hátign. Eg hefi vit- að um það í nokkra daga, að Vern- er liðsforingi unni frænku minni, og ef nú kæri frændi hórna hafi spurt mig um það hvar Arthur væri, þá hefði eg getað sagt honum það og jafnframt hvaða konu hann elskaði. 8ú stúlka, sem barúninn hefir órétti- lega ákært er Helena fósturdóttir hans og dóttir þessa manns, er It- huriel heitir. Og að hann er hing- að kominn fullvissar mig um það að yðar hátign hafi felt dóm í máli þeirra. — f>að hefi eg gert, mælti kon- ungur. Og eg hefi eigi séð, að jung- frú Helena hafi gert nokkuð á hluta Verners iiððforingja, en þó leysir það hana eigi hana undan þeirri skyldu að fara heim til föður síns Dómur minn stendur því óhaggaður. — Ithuriel má þá fara, en eg bið yðar hátign að hlusta á enn meira sem eg þarf að segja Foster barún. Forster hnyklaði brýrnar en gat þó eigi haft neitt á móti þessu því að konungur mælti bliðlega um leið og hann gaf Zigaunanum merki um það að fara: — Talið þór aðeins,. kæri greifi. Hvað er það sem yður liggur á hjarta? — f>að er nú kominn tíl þess, mælti Bobert við barúninn, að Cum- berland fjölskyldan má eigi hafa nein leyndarmál fyrir konungi sínum. Det kgl cctr, Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hnsgögn. alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. N elsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthóíf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. Trondbjems Yátryggingarfélag b.f, Allsk. brunatryggiugar. Aðalumboðsmaður C a p 1 Finsen, Skólavörðustig 2j. Skrifstofut. jYj—6Ya sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi'. Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 »SUN INSURANCE 0FFICE« Heimsins elzta og stœrsta vátryggingarfél. Teknr að sér allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaðar hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. Barúninn rak upp etór augu. — Við getum eigi dulið konung þesa lengur, að fyrir róg illra manna áleit faðir minn að kona sfn væri sér ótrú og rak hana og yngri son Binn frá sér. Móðir mín var svo hrædd um líf sonar síns, yðar hátign, að hún lét það út berast að hann væri dáinn, til þess að reiðí föðursins skyldi eigi bitna á honum. — Hvað er þetta? hrópaði kon- ungur. Drengurinn er þá ekki dá- inn? Hvað hefir orðið um hann? — Hann gengur nú undir nafn- inu Verner, liðsforingi í tvífylki mínu. f>að er sami maðurinn sem hefir yfirgefið London leyfislauBt vegna ástar sinnar, og eg er hingað kom- inn til þess að biðja yður að náða hann. — Já, fyrst það er bróðir yðar, herra greifi, mælti konungur náðar- samlega, þá verðum vór að náða hann og láta sem vér höfum gefið honum þriggja mánaða iausn úr herþjónustu. — |>ökk, yðar hátign! mælti Bo- bert og laut konuugi. |>á gaf konungur þeim merki um það, að samræðunum væri lokið, og báðir aðalsmennírnir fóru. — Eg þarf að tala eitt orð við yður, herra greifi, mælti Forster þ£ er þeir voru komnir út í anddyrið. — það meigið þér gjarna, svar- aði hinn ungi maður rólega. Eg þa^ líka að spyrja yður spurninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.