Morgunblaðið - 05.04.1918, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.04.1918, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn. 3. april. CzernÍD, utanrikisráðherra Austur- ríkismanna, hefir haldið nýja ræðu á þingi og lýst því yfir, að hann fall- ist á tillögur Wilsons Bmdaríkjafor- seta. Friðarkostir þeir, sem Rúmenum hafa verið settir, þykja mjög illir. Rigningar hindra allar hernaðar- framkvæmdir á vesturvígstöðvunum. Stjórnleysið við höfnina. Síðutsu afskifti bæjarstjórnarRvíkur af hafnarmálinu gerðist á fandi bæjar- sljórnar 21. þ. m. þegar Oddi Jóns- syni var veitt hafnarvarðarstaðan. Þær eru orðnar svo margar veðra- breytingar bæjarstjórnar í hafnarmál- inu, að ilt er að átta sig á þeim lengur, og bæjarmenn eru orðnir þeim svo vanir, að flestir eru hættir að láta sig það nokkru skifta. Þessi síðasta fjölgun á starfsmönn- um hafnarinnar mun stafa fiá »Skræk« þeim, sem bæjarstjórnin fekk, þegar danska gufuskipið »Kjöbenhavn« strandaði hér skamt frá höfninni, af því það gat ekki náð i »lods«, þó það væri biiið að hafa uppi »lods- flagg« í tvo klukkutíma eða meira, en löggiltu lodsarnir voru að snú- ast i höfninni við verk, sem þeim voru óviðkomandi og þeirra hefði ekki þurft við, ef hafnarstjóri hefði haft sjómannsþekkingu. Það lltar út fyrir að þetta strand hafi átt að opna augu bæjarstjórnar fyrir þvi að smbættin við höfnina eru ekki eingöngu til að skifta þeim niður sem bitiingum, sem hægt er að láta einstaka menn fá aukreitis ank annara þýðingarmikilla starfa, heldur byggist framtíð hafnarinnar, og bæjarins þarafleiðandi, að miklu leyti á þvi að þau embætti séu vel rekin. Það hefði því verið líklegast að álykta að bæjarstjórnin, þegar hún var búin að sjá hvaða glópsku hún hafði gert við veitingu hafnar- stjórastöðunnar, myndi reyna að laga þetta á sem auðveldastan og kostn- aðarminstan hátt, t. d. með þvi að setja hafnarstjóra til aðstoðar, mann með sjómannsþekkingu, þetta ár, þar sem búast má við að siglingar verði ekki mjög miklar héðan á þeim tíma, og svo auðvitað á næsta ári að veita hafnarstjórastöðuna manni, sem fær væri um að rækja han*. En hvað gerir svo bæjarstjórnin ? í þess stað býr hún til nýtt em- bætti við höfnina, sem enginn, og ekki einu sinni bæjarfulltrúarnir V. B. Ji. Jieiídsaía. Smásala *ffafnaóarvara, mikið úrval, nýkomið frá Englandi. , Cfjevioí, Ensk vadmáí, Tlóneí, Jijólaíau, Tvisítau, Sirz, Tafatau, Tfouit-JJIoteskinn, Lasfingur, Oxford, Pigue, JTHftipits, JJáítkjófar, Jter’ðasjöf, Ttáísktúfar, Treftar, Jtúfur margar teg. og m. fl. Odýrar vörurI Vandaðar vörurl Verzlunin Björn Jirisfjánsson sjálfir, vita hvað er, en eftir þvi sem helzt var hægt að finna út úr ræðu Jóns Þorlákssonar, þegar þessi staða var veitt, þá er þetta þýðingarmesta og ábyrgðarmesta staðan við höfnina. Svo langt er þá bæjarstjórnin komin í hringferð sinni í þessu hafnarmáli, að það sem fyiir henni hingað til hefir verið aukaatriði, að hölnin væri ætluð skipum til öryggis og afgreiðslu, og þyrfti því ekki að haga starfsmönnum hafnarinnar með tilliti til þess, er nú komin að þeirri niðurstöðu að ábyrgðarmesta starfið sé að hafa eftirlitið með skipunum á höfninni. Það mætti því ætla þegar svona langt er komið, að bæjarstjórnin myndi gera þær kröfur til æðsta starfsmanns hafnarinnar, að hann hefði einhverjt þekkingu á »aðal- starfinu*, en svo er ekki, heldur býr hún til nýtt embætti, sem er algerlega óþarft þegar hafnarmálið er komið í það horf, sem þið óhjá- kvæmilega þarf að komast í. Og hverjum er svo veiit þetta starf ? Auðvitað lóðsinum, sem ætti að vera á sínum stað og gera siglingar til bæjarins öruggar. Aður en búið er að rapnsaka málið til hlýtar, og fá það sannað hverju strandið er að kenna , eða bvers vegna lóðsinn var ekki á sínum stað, flýtir bæjarstjórn- in sér að veita honum æðri stöðu engu ábyrgðarminni en þá stöðu sem hann hafði, án þess að hann segi fyrra starfinu lausu. Það fer að verða »móðins« að láta sama mann þjóna mörgum em- bættum. Svona langt er bæjarstjórnin leiddl Það er ekki hvetjandi fyrir opin- bera starfsmenn að rækja stöður sin- ar vel, meðan svona frammistaða er liðin óátalið. Það er annað tilfelli líka í þessu sama strandmáli, sem mjög er sér- kennilegt fyrir óregluna, sem sam- fara er í flestum málum, er sneita síglingar hér við land. í Gróttu (þar sem skipið strandaði skamt i burtu) er merkjastöð, en aðalatriðið hefir þar gleymst, eða orð- ið að aukaatriði, því við þessa merkja- stöð er engÍD maður skipaður, sem kann að nota merkin, en hefði skip- inu verið gefið merki um að stöðvast, mundi strandinu hafa orðið afstýrt. Hvergi nema hér í landi gæti slík óstj Srn átt sér stað. En er nú hugs- anlegt að ástandið geti batnað mikið með þessari nýju stöðu, sem hefir verið mynduð? Þvi miður er ómögulegt að búast við þvi, meðan æðsti starfsmaður hafnarinnar, er ekki stöðu sinni vax- inn og lægri starfsmenniinir, sem samkvæmt 12. gr. i eiindisbréfi hafn- arsijóra, eiga »að hlýða boði hans og banni«, geti tnikið lagað, enda engin ástæða fyrir þá að hafa sig mjög frammi þar sem úrskurður hafnarstjórans getur altaf farið I bág við skipanir þeirra, því hafnarstjóii á að úrskurða ágreining sem verður á milli skipstjóra og staifsmanna hafnaánnar samkv. 4. gr. hafnarreglu- geiðar. Það er óskiljanleg þessi tilhneig'- ing borgarsrjóra og þess flokks í bæjarstjórninni, sem fylgir honum í hafnarmálinu, að beijtst á móti þvi að hæfur maður sé settur í hafnar- stjóraembættið, en í þess stað að íþyngja bænum með fjölda af starfs- mönnum, sem væru algerlega óþaifir, ef hafnarstjórinn væri stöðu sinni vaxinn. Þar að auki getur höfnin komist til með að þurfa að borga stórar fjárupphæðir, ef tjón verð- ur á skipum eða farmi af völdum starfsmanna hafnaiinnar, og nú strax á þessum stutta tíma síðan núverandi hafnarstjóri tók við stjórninni, er að minsta kosti ein slík krafa komin, og hafa þó engin stórviðii komið síðan. Með þessu ástandi, sem rú er, hljóta allir, sem ekki eru blindaðir af flokksofstæki, að sjá, að nauðsyn- legt er að breita stjórn hafnarinnar hið allra bráðasta, enda fyrirsjáanleg, að samvinna getur aldrei orðið góð á milli hvorki útlendra eða innlendra skipstjóra og hafnarstjórans, en það eitt hefir mikið að segja fyrir fram- tið hafnarinnar, og það eru fleiri en sjómannastéttin sem ætti að láta þetta hafnarmál til sin taka. Fyrir alla kaupsyslumenn bæði í Rvík. og út um landið, sem einhverjar vörur fá fluttar til eða frá höfninni, hefir stjórn hafnarinnar mjög mikið" að segja. Fyrir alla útgerðarmenn útlenda eða innlenda, sem skip eiga en ri hver viðskifti þurfa að hafr við höfnina, er stjórn hafnannnar lika mikilsvert atriði, sömuleiðis fyrir öll þau möigu ábyrgðarfélög sem tryggja skipin eða farminti. Það er leiðinlegt að hugsa til þess ef Reykjavíkurhöfn, — mesta og dýrasta mannvirkið, sem gert hefir verið hér á landi, og sem margir bygðu framtið bæjarins á að miklu leyti — verður til þess að setja bæjar- félagið I botnl-usar skuldir, og dregur þar af leiðandi úr öðium nytsömum framkvæmdum. Kristján Berqsson. Síðustu símfregnir. Khöfn, 4 april. Þýzk herdeild hefir gengið á land í sunnanverðu Finnlandi og eru þar nú háðar blóðugar orustur. Setið er um Tammaifors. Bretar hafa tekið Ayette. A vesturvigstöðvunum er yfileitt kyrt, og þar hefir eigi borið annað til tíðinda en loftorustur. Maximalistar og Bandamenn hafa;- sæzt og oiðið ásáttir um það að verja Murmanstrandar-járrbrautina. J oð-skortur. í Danmörk og Sviþjóð hefir ver- ið tilfinnanlegur skortur á joði, en nú segir »Berl. Tid,« að úr því sé bætt. Efnaveiksmiðja í Bergen, sem framleiðir joð úr þara, hefir lofað að senda Dönum og Svíum það sem þeir þurfa af þeirri vöru. Veiksmiðjan framleiðir um 50 kíló af joði á dag og er það talið nægja henda hinum þremur ríkjum. Blaðið segir að þarinn, sem joð vinnist úr, finnist hvergi í Evrópu, nema við vesturstrðnd Noregs. Þetta er ekki rétt, þvi að joð hefir verið unnið úr þara hér við ísland. Og væri vel ef einhver gengist fyrif þvi að sá iðnaður efldist áður en langt um líður. ------ Öll fangeUi í Danmörku sem ætluð eru karl* mönnum eru sem stendur svo troð- full af föngum, að yfirvöldin hafa orðið að taka nokkurn hluta kvenna- fangelsins á Kristjánshöfn hand katl' mönnum. Mikið af föngunum er° menn sem dæmdir hafa verið fýrir njósnir, smyglun og aðra »glæpr< sambandi við ófriðinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.