Morgunblaðið - 05.04.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 05.04.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ DáGBOK Borðstofu-1 íúsgögn • úr eik. Buffet — Anrettet borðskápur — Boið og io stóiar, til ;ö!u nú þegar á Laugavegi 44. Til sýnis kl. 3 — 5 siðdegis. Bæjarskrá Reykjavikur 1918 fæst hjá bóksölum. Nokkur eintök í b a n d i og á betri pappír, fást á skrifstofu Isafoldar. Hið margettirspurða Rullugardinutau er nú komið. — Þeir sem áður hafi fengið gardinur uppsettar til bráða- byrgða, geta nú fengið þær fuilgerðar. Kristinn Sveinsson, Bankastræti 7. í. S. í. í. s. í. V í Öavangshlaupið. Eins og áður hefir auglýst verið fer viðavangshlaupið fram 1. sumar- dag. Hiaupið verður í 5 manna sveitum (sjá leikreglur í. S. I.) Lengd hlaupsins ef ca. 4 kilom. Innritunargjaldið er kr. 5.00 fyrir hverja sveit. Væntanlegir þitt-takendur gefi sig fram fyrir 10. þ. m. í stjórn íþróttafélags Reykjavíkur. Helgi Jónasson. Haraldur Jóhannesson. Svefnherbergis-húsgögn smiðuð af Jóni Halldórssyni & Co. eru til sölu hjá Kristni Sveinssyni Bankastrætf 7. Miangverd eHendrar myntar. Bankar Pósthua Doll.U.S.A.&Oanada 3,50 3,60 Franki franskur 62,00 62 00 Sænsk króna ... 109,00 11000 Norsk króna ... 104,00 106,50 Sterlingspund ... 16,00 16,20 Mark ........... 68 00 Holl. Florin ................... 1.37 Austurr. króna..................... Dýrtfðarvinna bæjarins. Bæjar- stjórnin hefir feDgið 50 þús. króna dýrtíðarlán hjá landstjórninni og heldur því dýrtíðarvinnan áfram enn um hríð. Þingmennirnir. Stjórnarráðið ætl- ar að senda vélbát upp 1 Borgarnes einhvern næatu daga, til þess að sækja þingmenn að vestan og norð- an, sem þangað hafa komið landveg. Kol & S*lt. Hlutafélagið Kol & Salt greiðir hluthöfum (10% í arð fyrir árið 1917. Keflavíkin kom í fyrrakvöld með ágætan afla. Hjörtur Þorsteinsson verkfræð ingur hefir sótt um bæjarverkfræð- ingsstarfið og verður honum vafa- laust veittur hann. Guðrún Bjarnadóttir, stúlkan sem sýktist af gaseitran, lá allan daginn í gær meðvitundarlaus. Mun vera litil voa um það, að húu geti lifað. Hernaðarkröfur verkamannaráðsfefnunnar í London. Á verkamanna og jafnaðarmanna- ráðstefnu, sem nýlega var háð í London og setin var af brezkum, frönskum, beigiskum og ítölskum fulltrúum, voru eftirfarandi ályktanir teknar um þið, hver ættu að vera friðar skilyrði bmdamanna og að hernaðinum yrði að halda áfram þangað til Miðrikin gengju að þeim. Alþjóðasamband; yrði að koma á og öllum þjóðum, bæði hlutleys- ingjum og hernaðarþjóðum, gert að skyldu að vera í þvi. Belgía fii fullkomnar skaðabætur og verði endurreist, sem sjálfstætt og óháð ríki. Þjóðaratkvæði skal fram fara í Elsass og Lothringen um það hverri þjóð þau héruð skuli sameinuð. Ófriðarþjóðirnar gefi upp Serbíu, Montenegro, Rúmeníu, Albaníu og önnur hertekin lönd á Balkan-skaga. Um landaskipun á Balkan skal ákveðið á ráðstefnu, þar sem full- trúar allra ríkjanna séu samankoran- ir, eða þá af alþjóðanefnd. Þjóðflokknm, sem eru af ítölsku Þergi brotnir og mæla á ítalska hingu, skal hjálpa til þess að sam- e'nast ítaliu. Pólland skal sameinað og gert að sjálfstæðu og óháðu riki og hafi f'jálsan aðgang að sjó. Það væri brot á alþjóðaiögum ef kjóðverjar legðu undir sig Lithauga- and, Kúrland, Eistland, og Lífland og þess vegna skulu þau lönd sam- einast Rússlandi aftur. Gyðingaland á að verða frjálst riki undir aiþjóðavernd. Czecho-SIovakar og Yngo-Slafar i Austurríki skulu fá sjálfstæði ef þeir æskja þess. Nýlendnnum i Mið-Afríku skal stjórnað með alþjóða-umsjá. Engin viðskiftastyrjöld skal háð að ófriðnum loknum, en hver þjóð skal hafa rétt til þess að verja hags- muni sína og ef alheimsskortur verð- ur, hefir hver þjóð rétt til þess að hafa allar sinar afurðir handa sjálfri sér. Isl. Smjör fæst í verzlun. Gnnnars Þórðarssonar Laugaveg 64. Dómstóll skal skipaður til þess að rannsaka og dæma um framferði stjórna og liðsforingja í hernaðin- um á sjónum og dæma sérstaklega um líftjón sjómanna og annara frið- samra borgara. Áöalfundur hlutafél. Völundur verður haldinn laugardaginn 20. apríl n. k* kl. 4 e. h. í húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt 11. gr. félags- laganna. Þeir sem ætla sér að sækja fund- inn, verða að koma með hlutabréf sin á sktifstofu félagsins kl. 4—6, að minsta kosti 3 dögum íyrir fund. Fólagsstjórnin. Nokkur þúsund af dönskum merkiseðlum fást keyptir ódýrt. Ritstj. vísar á. Formann og 4háseta vantar á 6% tonna mótoibát, tilbúinn til veiða. Að eins góðir fiskimenn teknir. Bergur Einarsson, Vatnsstíg 7 b. Agætt SMsIÉFtafÍ með húsgögnum, á bezta stað i bænum, ódýrt til leigu strax eða 1. mai. Ritstjóri vfsar á. Sendisvein vantar siðari hluta dags, Laugaveg 6. Gott herbergi til leign á Berg- staðastig 64. W ^aupsnaput p Tii sölu mótorbátur úr eik með 10 hesta sterkbygðri Danvél. Uppl. gefur Þormóður Sveinsson, Lækjar- hvammi. Euskir hnakkar. Nýkomnar fjórar tegundir enskir hnakkar. Að eins fá stykki eftir Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Ágæt ferðakoffort seljast mjög ódýrt. Að eins örfá stykki eftir. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.