Morgunblaðið - 10.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Prjónatuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vönihiisinu. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 134 Jpannig héldu þeir áfram þangað til þeir komu i dal þann, þar er Zigaunar höfðu safnaat saman fyrir fimtán árum. Skarðið sem þá var fylt grjóti var ná rutt og þar námu ferðamennirnir staðar til þess að hvílast. Skömmu eftir voru opnaðar leyni- dyr á márnum og læddust þar át fjórir menn, klæddir sem Indverjar Laumuðusc þeir át í hið þétta skóg- arkjarr er var skamt þaðan. A þeim öllum var hinn samibráni litur. En athugullmaðurmundi þó hafa getað séð það að pessi litur var eigi upprunalegur. f>að mun og meðfram hafa verið þess vegna, að þeir höfðu dregið tárbana sína Iangt niður á eyru og höfðublæju um höfuðið er fól það svo, að aðeins andlitið var sýnilegt. f>etta voru eigi heldur Ind- verjar, en vorir góðu vinir John Francis, Samson, Robert og Orafford læknir. Verzlun Stefáns Stefánssonar Norðfirði hefir til sölu 60 st. sútuð sauðskinn hvít og misl. og 65 pakka á 50 kg. prima alverkaðan stórfisk til skipa og húshalds á 1 kr. kg. cif. — Nánari upplýsingar hjá Jóni úrsmiB Hermannssyni, Hverfisgötu 32. — Tllmcmak fjatida ístenzkum fiskimönnum 1918 er komið úf og fœsf f)já bóksöíum. Bifreið til sfilu. Af sérstökum ástæðum er ein af beztu bifreiðum bæjarins til sölu með sanngjörnu verði. Benzín og gúmmí fylgir. Talið við Qu&muné þorlafisson, Völundi. — Eigi þurfum við því að hrósa að hamingjan hafi fylgt okkur, mælti Robert þungur á svip. — |>á er eg á öðru máli, mælti Crafford læknir. — Kallið þið það þá ekki óhepni að jafngott skip eins og tOrninnt skyldi eigi geta náð bölvuðu brigg- skipinu sem flutti Helenu fangna á braut. — |>að er eigi eingöngu Helenu vegna að við erum hingað komnir, mælti John Prancis. f>á gleymir því að við Zigaunar vorum landrækir gerðir ár Englandi og enda þótt eigi sé vfst að við hpfðum sérstaklega kosið Indland fyrir athvarfsstað, þá meigum við þó fagna því, að vera komnir til lands, er við þekkjum jafn glögt og Indland. — En Helenu finnum við aldrei, mælti Robert og var þungt í skapi. — Já, mælti John Francis með áherslu. Höfum við til dæmis eigi verið hepnir síðan við komum hing- að? Erum við eigi stórum nær takmarkinu heldur en f gærmorgun? — Ná, bvað hefir þá gerst, mælti Crafford læknir. Eins og þið vitið var eg um borð í skipinu þangað ti f morgun og veit þvf eigi annað en það, að Helena hefir verið flutt til hallar furstans og sagt sé að Ind- verjar séu að undirbáa nýjan át- rýmingarófrið, þannigað enginn Breti sé skilinn eftir á lffi f Indlandi. Er sagt að allir höfðingar þeirra hafi safnast saman f höll furstans af Benares og að hann ætli sjálfur að verða foringi þeirra. Kennitákn þeirra er það að gefa litla köku og skal sá er þiggur gefa lótusblóm í staðinn ef hann er samsekur. — Já, mælti Robert og sneri sér að John Francis, við vitum það allir að þá fórst f nótt til Borestone lands- höiðingja og varaðir hann við hinni yfirvofandi hættu. Og við höfum lfka báið okkur vopnum og fylgt þér hingað. En meira vitum við ekki t Hvað á ná að gerast ? Og hvernig fáum við bjargað Helenu? - f>á ert altof ákafur, mælti John Francis. Eg skal skýra þér frá öllu sem er. Ætlun mfn er sá að við förum til Mavalipuram. Og þegar við erum komnir þangað verða einhver ráð með það að ná f Hel- enu og nema hana á brott. jpeir fðlagar höfðu haldið áfram meðan þeir töluðu saman og voru ná komnir í nánd við skarðið þar sem vegurinn lá til Chandernapore. f>ar þraut skóginn og tók við grýtt jörð. £>eir gengu ná át á veginn, en til þess að vekja síður eftirtekt gengu þeir ekki í hóp. Craf- ford gekk fyrstur. I skarðinu þar sem það var þrengst höfðu Indverjarnir numið staðar. Hinn eldri hafði sezt á stein til þess ——...1... m Vatryggingar Jjfr c'ftrunairycjgingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjrtson & Haaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. allS' konar vörnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. >SUN INSURANCE OFFIC* Heimsins elzta og stærsta v&tryggingarfél. Teknr að sér allskonar bmnatryggingar. AðalnmboÖsmaðnr hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRYGGINGAK Tjarnargötu 33. Simar 235 & 431 Trolle & Rothe. Sunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi Ó08 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondbjems Yátryggingarfélag M Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Cnrl Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. j1/*—^Va sd. Tals. 33* að hvfla sig, en hinn hafði tekið farandmann nokkurn tali. Crafford hélt áfram og hinir á eftir honum þangað til þeir komO þar að sem öldungurinn sat. Um leið og Crafford varð litið framan i hann hnykti honum allmjög við, þ^ að hann þóttist kannast við manQ' inn. — Guð minn góður! mælti bann fyrir munni sér og þerraði svitann andliti aér. Er mig að dreyma eð® er eg vakandi? Væri eg trúaður í afturgöngur þá mundi eg vias um það að þetta væri draugur, að þv* aldrei hefi eg“séð mann Iíkari Com* berland greifa. Agæt skinn-múffe. Frá Kaupmannahöf0 er til sölu (verð 450 kr.) Upplýsingar hjá frú Sörensen Hljóðfærahúsino

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.