Morgunblaðið - 20.04.1918, Side 3

Morgunblaðið - 20.04.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 v Aukafundur # verður haldiiiii í hlutaíélaginu Gnfubátsfélag Faxa- flóa kl. 8 í kvöld í K. F U. M. S T J Ó R NI N. Eldhússtúlka, geðgóð og vön matteiðslu, óskast á gott heimill í Vestmannaeyjum, þar sem 2 aðrar vinnukonur eru fyrir. Upplýsingar á Hotel Island nr. 9, kl. 6—7 síðdegis. Tiboð óskast um kaup á 100—120 kvait. af rjómabiissmjöri (afhendist jtilí—sept. eða eftir því hve lergi bdið starfai). Tilboð í lokuðu umslagi, merkt Rjómabússm ör. sendist afgreiðslu þessa blaðs. Söngskemtun heldur frú Laura Finsen með aðstoð stud. theol. Ben. Arnasonar og frti Ástu Einarson þriðjodagskvöldið 23. þ. m. kl. 9 í Bárunni. Allir aðgöngumiðar að skemtuninni. á mátaudagskvöldið eru uppseldir. Aðgöngumiða má panta i Bókv. ísafoldar í dag. - 2 litlir mótorbátar fást keyptir. Veiðarfæri geta fylgt öðrum. Uppl. gefur Arni Sveinsson, Laugavegi 79. Kyrlátur maður getur fengið 1, eftir atvikum, 2 samliggjandi, falleg heibergi til leigu frá 14. eða jafn- vel 1. mai. — Afgr. tekur við bréf- um merktum: Herbergi. €%apa6 Lykill hefir tapast. Skilist í »Hljóð- færahús Reykjavíkur*, gegn fundar- launum. óskast helst strax. Kaup ca. 40— 45 kr. á viku. Umsókn í lokuðu umslagi leggist inn hjá blaðinu merkt Skraddarasveinn. Síðustu símfregnir. Khöfn, 19. apríl Frá Berlín er símað, að aðstaðan i Flandern sé óbreytt. Norðvestur af Moreuil hafa banda- Qienn gert áköf gagnáhlaup. Frá Wien er símað, að útnefn- ing Burians muni verða að eins til hráðabyrgða. Frá London er símað, að Milner Uvarður hafi tekið við hermála- ^ðherraembættinu. Derby lávarður er orðinn sendi- ^erra í París. % Winna $jj Þrifin stúlka, sem kann öll hús- verk, óskist strax eða 14. mai, og helzt yfir sumarið. A. v. á. Nokkra duglega sjómenn, vana línuveiðum, vantar nú þegar. Einnig matreiðslumann. R. v. á. Stúlka óskast, sem er vön karl- mannafatasaumi. Hátt kaup. Uppl. á Laugavegi 6. Telpu 12—14 ára, vantar mig til að gæta barna. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Nokkur sildarnet dálitið brúkuð, eru til sölu. Siggeir Torfason. 0. J. Havsteen heildsala, Reykjavik, Refir mikíar birgðir af allsRonar vefnaðarvoru Léreff, fjölda tegunda. ffandkíæðadregiíí. t>urhdregilf Fioneí, ullar og bómullar, fleiri litir og mismunandi gæði. Lasfing Bofster Sængurdúhur Bucfjshin Bíáíf Serge. Sfjirfing Jiadef Safin Pafefofs Tilbúinn Fafnaður. Jfandsápur. Fær með næstu skipum, frá Englandi og Danmörku feikna birgðir af tvisttauum, karla- og kven-fataefnum, n jög fjölskiúðugt úrval, súkkulaði, át og suðu, smávörur ýmiskonar, ásamt »Favourite«-þvottasápuna, sem x hlotið hefir einróma Jof allra þeirra, er notað hafa, bæði hér á landi og erlendis. Símar: 268 og 684. Pósthólf 397 Salt-kjðt! Agsett Dilkakjöt úr Skagafirði á 60 aur. Va kilo fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co Hafnarstræti 4. Sími 40. Sk. Dagný. Allir þéir, er eiga vörur með sk. Dagný, verða að koma á afgreiðslu Sameinaða gufuskipafélagsins, áður en vörurnar eru afhentar, og undirrita. sjóskaðavottorð. C. Zimsen, BúO - LEIGII. Af sérstökum ástæðum verður lítil búð til leigu á góðum stað á Siglufirði. Upplýsingar gefur afgreiðsla þessa blaðs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.