Morgunblaðið - 28.04.1918, Page 2

Morgunblaðið - 28.04.1918, Page 2
2 MOROUNBLAÐIÐ Sókn gegn Itölum Það má búast við því á hverri stundu að Austurríkiamenn bafji sókn gegn ítölum. Hafa þeir nú dregið þar aaman avo mikinn her og hergögn, að þeir munu eigi síður til þess færir heldur en í haust og vita alllr hvern- ig þá fór. En eftir þeim fregnum, er komið hafa, munu ítalir nú ver við búnir heldur en nokkru sinni áður, að taka á móti öflugri sókn. — Hór birt- um vér tvö kort af v/gstöðvunum þar Syðra, því að þar mun bráðlega til tíðiuda draga. eins og þeir ætluðust til, að gera brezka herinn örmagna eða að jeta upp handbært varalið Breta. A öðrum vígstöðvum hefir ekkert borið til tíðinda, nema í Gyðingalandl. Þar gerðu arabískar hersveitir árás á Hedjaz-járnbraudna. Alþing Neðri deild. Frv. um breytingu á lögum um starfsm. Landbankans (eftirlaun B. Kristjánssonar) var vísað til aleherja- nefndar. í nefndina til þess að athuga verzlunarframkvæmdir landsins voru kosnir þeir, Matthías Ólafsson, E. Arnórsson, Einar Arnason, Bjarni Jónsson frá Vogi og Bjarni Stef- ánsson. Enginn fundur var í efri deild. Skipamiðlar. Svo sem fyr hefir verið frá skýrt, er komið fram í þinginu frumvarp til laga um löglildingu skipamiðlara. Er ætlast til þess að ef þau ná fram að ganga, þá setji stjórnarráðið reglu- gerð um það hver störf löggiltir skipamiðlarar meigi hafa á hendi. Með þessu er stjórnarráðinu gefið vald til þess að bola mönnum frá því að vera skipamiðlar, ef þvi sýn- ist svo, því að þegar er stríðinu er lokið verður miðlunarstarfinn eigi sú féþúfa, að menn geti lifað á hon- um eingöngu. Þeir sem leggja það starf fyrir sig, verða því að reka aðra atvinnu jafnframt, en eiga það undir náð stjórnarráðsins, að þeir fái það. Hér í Reykjavík er mest um sam- göngur og héðan er greiðastur að- gangur til útlanda. Þó getur enginn lifað hér á því eingöngu að vera miðlari, hvað þá heldur út um land- ið. Segjum t. d að löggiltur væri skipamiðlari i kjördæmi flatnings- manns frumvarpsins. Hann gæti alls eigi — ekki einu sinni á þessum timum — haft ofan af fyrir sér með því, og þess vegna ætti honum að vera heimilt að stunda hverja aðra heiðarlega atvinnu. Hitt væri nær, að gera einhverjar meiri kröfur til þeirra, sem . vilja verða löggiltir skipamiðlar, heldur ai að þeir séu »25 að aldri, hafi óflekkaðmannorð, sé fjár síns ráð<andi og eigi í þjónustu annara.c Þau skilyrði eru eigi mikil trygging fyrir því að maðurinn sé hæfur til þess að gegna starfanum. Til þess þarf annað meira. Og þess vegna er löggilding á þessum grund- velli i sjilfu sér harabu^. Það er þvf eigi sýnilegt, að þótt þetta yrði gert að lögum, að meiri líkur séu til þess að miðlunarstaif- inn haldist áfram í höndum hér- lendra manna. En maður getur eigi vaiist þeirii hugsun, að hér liggi það á bak uð að hossa einhveijum ákveðnum manni eða mönnum á kostnað ’annara, eins og stundum fyr hefir verið gert með lögboði. Nauðsyn er alls eigi knýjandi, því að eðlilegasti gangur i málinu er sá, að hérlendir menn annist um skipa- leigu hingað og héðan, enda mun nú vera komin sú hefð á það, er eigi mun svo mjög hætt við að breytist bráðlega. Það er um þessa stöðu — skipa- miðlunarstarfann — eins og allar aðrar, að til hennar verða að veljast hæfir menn ef vel á að fara, menn sem hafa þekkingu á starfanum. Og bezta tryggingin fyrir því að það verði, er sú, að menn séu látnir hafa fijálsar hendur. Þá tr.un þið sýna sig fljótt hver er hæfastur. En löggildingu má klína á hvern mann, sem ekkert vit hefir á, þvi, sem hann á að gera og er eigi sýnilegt að pað verði til þess að tryggja það, að miðlunarstaifinn sé i höndum hérlendra manna framvegis, þótt það á hinn bóginn sé mjög eðlilegt að hann færist ekki út úr lacdinu. Ef það eitt hefir verið ástæðan til þess að frv. er fram komið, að fá hér áreiðanlega og vandaða skipa- miðlara, þá er það ekki nema got. En þá þaif þingið líka að breyta frumvaipinu. Það er t. d. ekki rétt að gera svo litlar kröfur til miðlar- anna eins og þar er gert, og áhinn bóginn ekki létt, að gefa stjórnar- ráðinu það vald í hendur að segja við þá sem vilja öðlast löggildingu: Þetta máttu gera, en hitt ekki. Þegar lög eru sett, er snerta ein- hvern atvinnurekstur, verður fyrst og fremst að tiki tillit til þess, að puu ko 1.1 eigi haiðast niður á þeim, Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mónnum að jarðarför minnar hjart- kæru dóttur Guðmundu Guðrúnar Pétursdóttur, fer fram þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1 il/a f. h. frá heimili hinnar látnu, Bræðraborgarstig 21. Halldóra Guðmundsdóttir. sem atvinnuna hafa stundað og þau eiga að tryggja. Hér eru að vísu ekki ýkja margir skipamiðlar, en þó munu þeir, auk miðlunarstarfans, hafa margvísleg önnur störf með höndum. Sé nú svo hart að geng- ið með reglugerð stjórnarráðsins (nái frumvarpið að verða að lögum) að þeir eigi milli þess að velja, að hætta skipamiðlarastarfanum eða að tefla öllu slnu í tvísýnu, þá er ver af stað farið en heima setið. Að vísu er altaf hægt að hafa einhver undanbrögð. Altaf er hægt að fá »strámenn«. En það er nú svo • margt í löggjöf vorri, sem krefst »strámanna« eigi hæfileikamennirn- ir að njóta sin, að eigi virðist á það bætandi, nema siður sé. í þessu sambandi er það eigi ó- fróðlegt að minna það á hvað sjólög Svía segja um þessa atvinnugrein. í 1. grein segir svo: Skipamiðlar í sjávatborgum og öðrum höfnum verða að teljast skyldugir til þess, . sé þess af þeim krafist, að annast afgreiðslu skipa og alt sem þar að lýtur, gera samninga um farmgjöld, um skipasölu, eða hlutdeild í sölu, um smíoi, viðgerð og útbúnað skips og ennfremur um sjótryggingar og einnig verða þeir að koma fram við skipskaðamat og alt sem þar að lýtur. Hér er drepið á það helzta, sem skipamiðlar verða að gera. Eftir þessu frv, er hér um ræðir, má lög- • gilda sem skipamiðlara mann ofan úr afdölum, þótt hann hafi hvorki séð sjó né skip, hvað þá að hann þekki nokkuð til þes; er starfinn útheimtir. Eins og áður er að vikið er það’ ekki uema rétt að skipamiðlar sé löggiltir. En þá þurfa ákvæðin fyr- ir þvi að koma fram í lögunum sjálfum, en eigi lögð undir dutlunga stjórnarráðsins. Það væri því mjög æskilegt, ef einhver á alþingsbekkj- unum væri svo fróður, að hanm þekti meira en venjulegur »Iand- krabbi« til þess hvað útheimtlst til þess að vera skipamiðlari, léti til sín heyra áður en þaö er um sein- an og gera úr frumvarpi þessu góð- an grip. Orœkja. Erl. simfregnir. (Fri frittaritara Msrgunbl.). Khöfn, 26. apríl. Hersveitir finsku stjórnarinnar hafa alls staðar yfirhöndina yfir þeim rauðu og hafa nú tekið 30.000 manns af þeim til fanga. Algert hlé er enn á viðureigninní hjá Amiens. Bandamenn hopa litið eitt undan við Ypies. Fyrir sunnan Socnme hafa þeir sótt fram og náð' aftur Villers—Bretonneux. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.