Morgunblaðið - 28.04.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.04.1918, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ REYNKÐ þurkaða grænmetið frá Ama Og yður mun líka f>að vel. Fæst hjá kaupmönnum. menn vorir, Frakkar, erum viðbúnir hinu versta og bíðum því óhræddir hinna síðustu og ógurlegustu áhlaupa hinna þýzku hersveita. Einu sinni enn stendur þá heim- urinn á öndinni og bíður eftir úr- slitum þessarar síðustu öflugu sóknar, en frá ófriðarbyrjun hefir fátt skeð er meiri þýðingu mun hafa. Þessu næst eru hvatningarorð til brezku þjóðarinnar um að virða svo mikils sjálfsoffrun hermannanna, að eigi sé minst á þrengslin heima fyr- ir, og alvarleg áminning til þeirra, sem ávalt eru reiðubúnir að taka á móti hvers konar friðarkostum, um að biðja bænir sínar í hljóði. Greinin getur þess einnig, að þó eigi hafi verið minst á Ítalíu megi )ó eins búast við að einnig þar verði íafin hin harðasta sókn, og að þrátt fyrir nýunna sigra og sæmilega af- stöðu séu þó ennþáhættulegir mögu- leikar til sóknar. En greinin endar á þessa leið: Enginn getur sagt með vissu hvar eða hvenær byrjað verður, en af undirbúningi Þjóðverja og Austur- ríkismanna má marka, að við Jgetum vænst sóknar á hvaða tíma sem er og hvar sem er og að ítrekuð áhlaup muni gerð á ýmsum, þar til kosnum stöðvum. Hugsanlegt er og einnig að hér muni koma fram ný aðferð til þess að/ rjúfa herlinuna, bygð á fjögra ára reynslu ófriðarins, en undir öllum kringumstæðum erum við full- vissir um að þessi stórkostlega til raun óvinanna muni ekki bera til- ætlaðan árangur*. eftirlit og umráð flotamálaskrifstof- unnar, og fyrst eftir það má segja að komist hafi sönn regla, eftirlit og umbætur á stofnun þessa, eins og sjá má, að nú eru í Danmörku 59 fullkomnar nýtizku björgunar- stöðvar, þar af 8 bátastöðvar ein- göngu og 15 pílustöðvar. Þess utan ii stöðvar, sem mann- aðar eru af einni aðalstöð i Jótlandi, fyrir utan ýmsar minni stöðvar. Jafnframt stjórnarnefnd hefir stofnun- in í sinni þjónustu: i. forstjóra, 2 aðstoðarmenn, 56 umsjónarmenn, 43 bátaformenn og 554 háseta og hjálparmenn. Allir björgunarbátarnir eru þannig útbúmr, að þeir geta ekki sokkið og ausa sig sjálfir, bygðir af skipa- smið Frorup (dönskum skipasmið). Er fyrirmynd þessarabáta mest not- uð i Svíþjóð, Portugal og að miklu i Englandi. Það hefir sýnt sig þrá- faldiega, að bátar þessir þola, þótt brotsjór falli yfir þá, og ausa þeir sig sjáltír á örstuttum tíma. Ýmsa breytingu hefir téður skipa- smiður gert á bátunum á seinni ár- um. Þannig eru sumir þeirra nú útbúnir með kjölfestukössum, svo að þeir þoli betur segl. Sjálfstæði Estlands Stjórnin og landsþingið í Eist- landi hafa sent nefnd manna til stjórnanna i Evrópu til þess að fá þá til þess að viðurkenna Eistland sem sjálfstætt riki. Er nefndin skipuð þrem mönnum og heita þeir Mikhel Martna landþingsmaður, Karl Menning ritstjóri og Tönnison landþingsmaður. Var nefndin kom- in til Kaupmannahafaar er síðast fréttist. I tali við danskan blaðamann skýrði Martna frá þvi að þeir hefðu lagt fyrir stjórnir Norðurlanda skýrslu um hið pólitíska ástand i Eistlandi og hefðu stjórnirnar tekið þeim vel en eigi þorað að segja neitt um það hvort þær vildu viðurkenna sjálfstæði landsins. Eftir stjórnarbyltinguna í Rúss- landi fékk Eistland sjálfstjórn og i júlímánuði í fyrrasumar kom full- trúaþing þess saman "i fyrsta skifti og valdi það landinu stjórn til bráðabirgða. Þegar er Þjóðverjar höfðu lagt landið undir sig reyndu aðalsmenn- irnir i Eistlandi að ná völdunum undir sig og vildu þeir að landið stæði i sem nánustu sambandi við Prússland. í Eistlandi eru um 1.700.000 ibúar og eru um 90 °/0 af þvi Eistar, 5 °/0 Þjóðverjar, 3 % Rússar og hitt Gyðingar, Pólverjar og Sviar. Þýzki aðallinn í landinu er eigi nema 0.5 °/o af þjóðinni, en þó á hann 60 °/0 af öllum jörðum þar og hefir vald á hinum 40 °/0. Að- allinn ber fyrir sig friðarsamningana 1721, þá er Svíar afsöluðu Eist- landi til Rússa, og þykjast með því geta fært sönnur á það, að Þjóð- Til þess að tryggja það að þessir bátar geti aldrei sokkið eru þeir bún* ir flothylkjum bæði utanborðs og innan. Vanaleg skipshöfn þessara báta eru 12 menn, þó eru á seinni árum bygðir nokkrir stærri bátar með 14 mönnum á og útbúnir með fallkjöl; er þeim einkum ætlað að sinna björgun á rúmsævi. Enn fremur eru allir þessir bátar þannig útbúnir, að aka má þeim langar leiðir á landi, og má spenna hesta fyrir akfæri þessi, eins og hvern annan vagn. Þegar ekki er hægt að koma bát- um við, er björgunarpílan notuð eingöngu til að ná sambandi við skipið, og síðar björgunarstóllinn. Lánast oft að bjarga heilli skipshöfn á þennan hátt, en ekki má fjarlægð- in frá landi í skipið vera mun meiri en 1000 m. Þá eiga Danir björgunarskip við ýmsar hafnir, fyrir utan 2 minni gufuskip, sem tilheyra flotanum (Marinen), og eingöngu dvelja við vesturströnd Jótlands skipum til hjálpar í hvivetna. verjar hafi lagalegan eignarrétt á landinu. En hið þjóðkjörna land- þing vill að stofnað sé þar óháð og sjálfstætt lýðveldi. Fangaskuld. Svo sem kunnugt er skiftast Bret- ar og Þjóðverjar á örkumla her- teknum mönnum fyrir milligöngu Hollendinga. En það hefir stund- um vantað upp á fangasendingarnar frá Englandi og er nú svo komið að Bretar »skulda* Þjóðverjum 1000 fanga. Rúmenar fá Bessarabíu. Þess var getið nýlega í símskeyti til Morgunbl. að líkindi væru til þess að Rúmenar fengju Bessarabíu. Um það segir í skeyti til Pólitiken 11. april frá Berlín: — Arion utanrikisráðherra Rúmena fékk í gær svohljóðandi simskeyti frá Marghiloman forsætisráðherra Rúmena, sem nú dvelur í Kischi- nev: »Eftir tveggja daga umræður hefir landráð Bessarabiu nú samþykt með 86 atkv. gegn 3 að Bessarabia sam- einist Rúmeníu. Ráðstafanir hafa þegar verið gerðar til þess að koma þvi í framkvæmd þegar í stað*. Bessarabía, sem Rúmenum hefir mjög leikið hugur á að eignast, er hérað í Suður-Rússlandi, við landa- Noregur. Eg er einmitt svo heppinn að eiga rit um stofnun þessa félags í Noregi og starfsemi þess að árinu 1904 meðtöldu. Þar sem ekki ólikt hagar til hjá okkur og þar, bjóst eg við að mönnum mundi þykja fróðlegt að heyra, hvernig frændur vorir komu björgunarfélagi á fót hjá sér og hve ánægðir þeir eru yfir starfsemi sinni, sem hefir afstýrt hjá þeim svo miklu tjóni og veitt þeim svo margar ánægjustundir. Einn hinn fyrsti, sem kom þessu félagi á stofn i Noregi, var læknir- inn Oscar Tybring. Áhugi hans fyrir þessu máli vakn- aði hjá honum ádð 1882. Hafði þá um haustið strandað skip að næt- urlagi þar sem hann var stadaur, án þess nokkur hefði orðið þess var um nóttina, en utr^ morguninn lá skipið i fjörunni, en enginn maður sást, hvorki lífs eða liðinn. Fékk hann í fylgi með sér ýmsa |málsmetandi menn, og tók sér sjálfur ferð á hendur til að kynna sér starfsemi slíks félags i öðrum iöndum. Arið 1889 höfðu miklir skiptapar mæri Rúmeníu, milli Dnjester, Svartahafsins og Pruth. Lindið er 44 þús. ferkílometrar að stærð (þ. e. stærra en Danmörk) og ibúar þar 2^/2 miljónir manna, Rúmenar, Rússar, Búlgarar, Serbar, Grikkir, Gyðingar og Tatarar. Höfuðborgin heitir Kischinev. Bessarabía er framúrskaiandi frjóv- samt land. Þar er ræktað hveiti, hirse, mais og vín. í skeytinu í blaðinu í gær er sagt frá því, að landinu muni verða skift á milli Ukraine og Rúmeníu, svo að líklega er málinu ekki ráðið til lykta enn þá. Ögmnndur Ögmnndsson barnakennari. f. 17. okt. 1877, d. 23. júli 1817. f>að var sem hjörfcu vor hæfctu að slá er heyrðum vér fregnina sáru. Að lægir þú, vinur, með lokaða brá, lífvana, særður und klettunum há. Vér útheltum eldheitum tárum. Oss fanst það svo sárt að þú færir oss frá í fegursta æfínnar blóma. En guðs var það ráðtstöfun heilög og há; oss hugga og gleðja sú fullvissa má, því Iífið hann leysir úr dróma. En þótt þú sert hniginn og horfinn oss frá og hérvistardagarnir taldir, þíns lífsferils minning samt lifir oss hjá sem ljómandi stjarna á himninum blá, og lýsir um ókomnar aldir. átt sér stað. Tók þá heildsalinn Heinr. Scheller sig til' og hélt svo áhrifamikinn fyrirlestur í kaupmanna- samkunduhúsi í Kristjanía að á sama kvöldi voru útnefndir menn til að koma á slíkum félagsskap. Formað- ur þessarar nefndar var kosinn Axel Juel. Arið eftir dó formaður nefndarinnar og var nú kosinn for- maður C. Gunerestad. Var nú farið að safna meðlimum með árlegu ið- gjaldi, tekið á móti gjöfum bæði innanlands og utan. Þannig hafði konungurinn gefið 1000 krónur líftryggingarfélagið Iðunn álíka upp- hæð og ýmsir útlendingar tölu veiðar upphæðir. Einnig var settui á stofn smásölustaður (Bazar) í sam- bandi við sýningu á björgunartækj- um og skorað á konur og karla að sinna málinu. Hinn 17. jan. 1891 var opnuð björgunarkaupstefna á leiksvæði Kristjaniu, sem gafst svo vel, að á stuttum tíma safnaðist um 72.000 krónur. Einnig hafði mynd- ast samtök í fjölda bæja að söfnun- um og um vorið i mai 1891 hafði þegar safnast um 100.000 krónur.. Hinn 9. júli 1891 var kallaðutr saman fundur og félaðið stofnað*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.