Morgunblaðið - 01.05.1918, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.05.1918, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Fiskverkunarsfðð. Af alveg sérstökum ástæðum, í sambandi við ófriðinn, er fiskverkunarstöð Bookless Bro’s í Hafnarfirði til sölu nú þegar mefl öllum útbúnaði. Stöðin er einhver hin stærsta og bezta og haganlegast útbúna stöð á landinu og stendur áföst við hafskipabryggju Hafnarfjarðarkaupstaðar. Sömuleiðis stór lýsisbræðslustöð með nýtízku útbúnaði. Báðar stöðvarnar eru raflýstar frá eigin aflstöð. Lysthaíendur snúi sór til undirritaðs sem fyrst, sem gefur allar nánari npplýsingar. Hafnarfirði, 24. apríl 1918. t D. H. Bookless. Síídarvinna. Diikakjöt, *DVoRRrar stulRur gefa fengié afvinnu i sumar við siíóarvinnu á Siglufirði Rjá RJ. „&rœðingur“. ^lppí. á sRrifsfo/u feíagsins, SCafnarsírœfi 15, Rl. &• Ráð ðaglega. hefir ráÖið Sigurð Heiðdal kennara i Mýrarhúsaskóla til plægÍDga 1 vor i Reykjavik, Seltjaruarnesi og Hafnarfirði. Menn sniii sér til hans með vinnnpantanir. Magnús Þorlúksson, mjög gott, hefir bjargráðanefnd Reykjavikur til sölu á 140 kr. tunnun#. Hentugt fyrir tvo eða fleiri að kaupa eina tunnu saman. Talsvert komið af nýjum fataefnum bláum og mislitum, einnig i DömukápUP Sérlega gott efni. Föt afgreidd fljótt og vel. Alt rujög ódýit. Guðm. Sigupðsson, klæðskeri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.