Morgunblaðið - 01.05.1918, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Prjónatuskur
Og
Yaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
í
Vöruhúsinu.
fæst til afnota um bæinn. - Bkki
annað íyrst um sinn.
Hringið I sfma 423.
i
Búnaðarfélag Seltirninga
hefur aðalfund i þinghiisi hreppsins, miðvikudaginn
8. þ. m. á hádegi.
Sama dag verður fasteiguamatsaefnd Kjósarsýslu
þar stödd til að byrja mat í hreppnum, og geta
menn þar þá komið fram með tillögur því viðvíkj-
ant’.i. Form. fél. og nefndar.
Til sölu
Ameriskt skrifborð með tilheyrandi stól. Ennfremur ágætis eikarborð
(lagerborð). Upplýsingar
í sítna 584 eða Læbjargötu 6 B.
Jóh. Olafsson & Co.
Ford-
bifreið í góðu standi óskast til kaups nii þegar. Tilboð með verði og
skilmálum, sendist afgr. þessa blaðs, merkt Ford, fyrir io. þ. m.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0 JOHNSON & KAABER
1 herbergi helst með að.
gangi að eldhúsi, úskast
* til leigu fyrir einhleyp
hjðn. Tilboð merkt »4« sendist blað-
inn fyrir 14. maí.
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjð- og striðsyátryggingar
Talsimar: 235 & 429.
Sj ótj óns-erindrekstur og
skipaflutningar.
Talsími 3.
Maðnr frá Suðnr-Ameríko.
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges. 2
•
— Eg er að sækja um stöðu,
mælti hann, við arðvænlegt fyrir-
tæki f Mexiko, fyrir Maxuelles.
peir hafa dregið mig á því f Bex
vikur en ná vil eg fá ákveðið svar.
— Jæja, mælti eg. Láttu mig þá
vita hyar þá dvelar, því að ef alt
gengar vel, gæti farið bvo að eg vildi
hafa þig með mér.
Billy tók ritblý og bréfmiða upp
ár vasa BÍnpm og ritaði á það nokk-
ar orð. ^
— Hérna er utanáskriftin mín,
Nr. 34, Vaaxhall Road. Eg bið
fólkið þar að seada mér bréfin eftir
að eg er farinn.
Eg stakk miðanam í vasann og réð-
iet á sardfnarnar og kartöfiamaukið,
sem þjónninn kom með. Og Bar-
gandarvínið hans Billy kom okkar
fijótlega i gott skap og meðan við
snæddum, töluðum við saman am
vini og æfintýr í Argentina, en þar
hittumst við fyrst fyrir fimm áram.
Bg stakk upp á því að(' við
skyldum fara í fjölleikahás á eftir,
en því miður varð Billy að fara á
einhvern fund í sambandi við vist-
ráðningu sína og gat þvf eigi farið.
En honnm nægði það ekki að borga
bæði matinn og vínið, heldar tróð
hann upp á mig nokkrum gallpen-
ingum, og ef eg á að segja sntt, þá
þótti mér mjög vænt um að fá þá
að Iáni.
Eg kvaddi BiIIy í Gerrard Street,
og gekk svo niður að Thems. Eg
átti heima í Chelsea og taldi það
alveg eins gott að fara þangað gang-
andi, eins og að eyða þrem pence
fyrir far með strœtisvagni.
Veðrið var gott og hlýtt þetta
snmarkvöld. OfurlltiII blær bærði
greinar trjáuna og lék sér að bréf-
sneplum á götnjini, ýmist lyfti þeim
eða lét þá detta niður aftur. pað
voru ekki margir menn á gangi með-
fram ánni; það voru aðallega elskend-
nr og svo einstaka mannræfill, sem
augsýnilega var að leita séraðheppi-
legum stað til að liggja áti um nótt-
ina.
Eg gekk í hægðam mfnnm og
hringlaði peningunum frá Billy í vasa
mínum og var að hugsa um framtíð
mfna. Eyrir fjórum mánuðum hafði
eg farið frá Bolivia og var þá hinn
vonbezti, því að eg hélt að þá fyrst
gæfist mér tækifæri til þeas að vinna
mér fé. Eg efaðist eigi nm að nám-
ur þær, er eg hafði fandið, mnndu
vera svo gullauðgar, að það borgaði
sig að Btarfrækja þær. Og eg þóttist
viss um það, að mér mundi takast
að fá nægilegt fé í London til þess
að senda hæfilega marga menn til
Bolivia. Eg var svo kunnugur yfir-
völdunum i Bolivia, að eg vissi það,
að mátur voru það eina sem dagði.
En tveggja mánaða dvöl i Eng-
landi hafði kollvarpað öllum vonam
mfnnm. Eg álít að enskir fjármála-
menn séu mjög varkárir að eðlisfari
— að þeir vilji kynnast mélunum
til hlítar áðar en þeir leggja tránað
á frásögn framandi manna. En (kýrsla
mín var of blandin til þess að eg
gæti aflað mér trausts þeirra. Mér
hafði Jhvergi verið heitið neinum
styrk og eg hafði eytt öllu fó mínu
í árangurslaust erfiði, eins og eg
sagði Billy.
í rauninni var eg ánægður með
það að komast á burt frá London.
Æfintýralff mitt hafði eigi heflað mig
svo, að eg pæti felt mig við hið ríg-
skorðaða Lundánalíf, og eg var farinn
að hftfa óbeit [á því öllu. Að vísu
vissi eg að það mundi eigi stóram betra
í New-York og jafnvel verra, en eg
ætlaði mér eigi að dvelja til Iang-
frama 1 gauraganginum þar. [í fyrsta
Iagi hafði eg eigi fó til þess og svo
var eg farinn ’að þreytast á þessu
sífelda kapphlaupi effcir auðæfum. Ef
eg gat fljótlega hitt þar einhvörn
auðkýfing sem vildi styrkja mig með
fj ármálalögum, þá var það gott,
en annars var eg farinn“~að"*sættá
mig við það að hætta við það alt
f ________
Vátryggingar
cfirunafrygg ingar,
sjó- og striðsvátiyggingar.
O. Jofjnsoti & Jiaaber.
Det kgt. octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgöffn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Siunnar Cgilson,
skipamiðlari,
H.-fnarstræti i_j (uppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, StríÖ8-, Brunatryggingap.
Talsími heima 479.
Trondhjems vátryggiDgarfilag áf.
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. j1/*—f>7asd- Tals. 331
»SUN INSURANCE OFFIC*
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Tekur að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthías Matthiasson,
Holti. Talsima 497.
saman og lofa gullinn að liggja þar
sem það var, þangað til einhver
ferðamaður, mér hepnari, rækist á
það. Og þegar öllu er a botninn
hvolft, þá er pó lífið dýrmætast af
ölln og eg kærði mig ekki um að
spilla þvi á þann hátt að hlaupafrá
einni skrifstofunni til annaar rog tala
við kjólklædda ístrumaga.
Eg nam stað hjá ljóskeri nokkru,
hallaðist upp að handriðinu og horfði
á ljósin á jlitln gnfnskipi, sem sigldi
hratt niðnr ána. Og skyndilega fekk
eg ákafa Iöngun til þess að komast
á bnrtu frá öllu þvf, sem kallað er
menning. Hjarta mitt barðistj hrað-
ara en á<Vur og eg fór að raula fyrir
munni mér vfsu eftir Kípling — hið
eina skáld, sem eg hefi nokkru sinni
lesið:
The days are sick and cold,
and the skies are grey and old,
and the twice — breathedairs grow
damp;
And I’d sell my tired soul
for the bucking beam-sea roll
Of a south Bilbao tramp.
Já, þetta var það sem eg þarfn-
aðist: hafið, sól og slétturnar mikln
og fremst af öllu einfalt líf, langt i
burtu frá þessum þröngu götum, þar
sem menn verða þröngsýnir ogkald-
lyndir- Eg rótti ár mér ogandvarp-
aði: