Morgunblaðið - 04.05.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.05.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSING umtollgreiðslu. Hér með er skorað á alla þá, sem toll eða vörutoll eiga að greiða, að gera það tafarlaust er þeim berast tollreikningarnir frá lögreglustjóra. Að öðrum 'kosti mega þeir búast við því að fá framvegis ekki afhentar 0 vörur sinar nema þeir greiði tollinn áður. Lögreglustjórinn í Reykjavlk, 3. maí 1918. Jón Hermannsson. 011 miðhæðin á ,Skjaldbreið‘ til leigu frá 14. mai þessa árs. Eígnin íœst einnig keypt, íilBoó um lcigu q ða /iaupf senóisf fyrir 6. þ. m. mrk. Póstbox 194, Rvík Sími óskast Ef einhver vildi selja rétt sinn til sima-afnota, er hann vitisamlega beðinn að senda tilboð, merkt »Sími«, á afgreiðslu þessa blaðs. Dansk—norskt sjómannaball verður haldið i Bárubúð i kvöld kl. io Allar stúlkur hafa ókeypis aðgang. Harmoniku-musik. Velkomin 1 Velkomin I Góð þóknun í boði. Vírnet Unglingsstúlka, vönduð og þrifin, óskast frá 14. maí til þess að gæta barna í sumar. Uppl. OðinSg. 8. Stúlka, vel að sér, óskar eftir at- vinnu á skrifstofu eða við önnur ritstörf. Tilboð merkt »Skrifstofu- störf*, sendist Morgunblaðinu. Tilboð merkt »Förfun« um að mála og leggja til farfa á hús, sem er ié-|-i6 álnir, portbygt með skúr, sem er 13-4-7 álnir óskast. Litur- inn márgrár, þakið grænt. ' A. v. á. til þess að hafa i hænsnagirðingu er til sölu. A.v.á. JEfaiga $ Sölubúð óskast til leigu. A. v. á. % ©Tunóió % Peningabudda fundin. Vitja .má til Morgunblaðsins. Til Iréiðafjarðar fer ms. Högni nú um helgina. Kemur við á Sandi, Ólafsvík og Stykkishólmi og tekur flutning þangað. Hf. Breiðafjarðarbáturinn. Afgreiðslan. Hafnarstræti 16. Tlýkomið: Gúmmisfigvél, — shór, Tíarlmannaskófjlifar B. Stefánssdn & Bjarnar, Sími 628. Laugavegi 17» EaSi BORG fer héðan eftir helgina til: 'HjQsfmannaeyja, c&ás/írúósfjaréar, SisRifjaréar, c^Qyóarfjaróar, cSTorðfjaróar oy Sayóisfjaróar, og þaóan til J2qííR. Við töknm á móti vörum til Vestmannaeyja og Austfjarða í dag, laugardag. H.f. Eimskipafélag íslands. Mótorbátur * sölu Eikarbátur, 51/, tonn, 6 ára gamall, bendtur upp og nýtt dekk f fyrra, með seglnm, legufærum, línuspili, áttavita og 8 h. a. Danvél, nii i brúki og altaf óvenjnvel hirtur. Afhendist í vertiðarlokin. Verð kr.: 4.700. v H. A. Fjeldsted, Simi 674. Bakka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.