Morgunblaðið - 04.05.1918, Page 4

Morgunblaðið - 04.05.1918, Page 4
■4 MORGUNBLAÐIÐ Tilkynning. Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi að eg hefi nú opnað lyfjabúð í Hafnarfirði og mun eg jafnan kappkosta að hafa þar á boðstólum allar þær vörur sem lyfjabúðum tilheyra. Virðingarfylst. . Söron Kampmann. Tvær duglegar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar, við Olgerðina Egill Skallagrfmss. Ford- bifreið i góðu standi óskast til kaups nú þegar. Tilboð með verði og kilmálum, sendist afgr. þessa blaðs, merkt Ford, fyrir io. þ. m. Landsbókasafnið. Samkv. 11. gr. í reglum um afnot Laodsbókasafnsins eru allir-lán- takendur ámintir um að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni úr Safninu, fyrir 14. d. maimán. næstk. og verður engin bók lánum þaðan, meðan á innheimtu bókanna stendur (1.—14. mai). Skilatími kl. 1—3 siðdegis. Landsbókas. 29. d.. aprilm. 1918. Jón Jacobson. Prjónatuskur' Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Vöruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON 4 KAABER Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðsYátryggingar Talsímar: 235 & 429. ' Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsími 3. Tf_-' ® Hjón með 8 ára gam ÍDUU* an dreng óska eftir I—2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi. Borgun fyrirfram ef óskað er. Tilboð merkt »28« sendist blaðinu fyrir 14. mai. Uaður fri Snðar-Amerikn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. s Eg hló. — Eg hygg að þér hafið rétt að mæla, mælti eg. Að minsta kosti vildi eg heldur vera þjófur en þjónn, ef eg ætti um tvent að velja. — Hvað eruð þér? spurði North- cote skyndilega. Spurning hans kom mér svo 6- vænt, að eg þagði nokkra hríð. — Eg spyr eigi af forvitni ein- göngu, mælti hann. — Eg bjóst heldur eigi við þvf, svaraði eg glaðlega, og þess vegna var eg í efa hverju eg ætti að svara. Hann brosti og ieit á mig hinum kuldalegu hvössu augum. — Við skulum vera einlægir hver við annan, mælti hann alt í einu, Atvikin hafa gefið yður vald tiiþess, herra Burton, að gera mér stórkost- legan greiða. — Nú, mælti eg og kveikti í vind- Iing. — Og á hinn bóginn, mælti hann enn fremnr, getur það vel verið að geti gert yður einhvern greiða. Eg mintist þesB sem sagt hafði veríð um hin miklu auðæfi hans og j&fniramt gullnámurnar minnar í Bolivia. — |>að er mjög trúlegt, mælti eg alvarlega. Hann lagði hendurnar á borðið og hallaðist fram á alnboga. Eg tók eftir þvf að hendurnar voru sina- miklar og sólbrunnar — Iíkast þvi sem maðurinn hefði stundað líkam- lega erfiðisvinnn. __ Má eg nú ekki fá að vita eitt- hvað meira um yður? mælti hann. Hver ertíð þér? Hvaðan eruð þór? Og hvert er takmark yðar í lífinu? Um leið og hann mælti þetta opnuðust dyrnar og yfirþjónninn kom inn með súpn. Meðan hann raðaði diskunum á borðið og helti víni á glös handa okkur — það var, meðal annara orða, afbrags vín — talaði Northcote um hitt og þetta milli himins og jarðar. Eg svaraði honum á sama hátt, en var þó altaf að hugsa um það sem hann hefði sagt fyrir etundu. Eg var að brjóta heilan um það hvaða greiða eg gæti gert honum. Var eg þó eigi f neinum efa um, að það ætti eitt- hvað skylt við það hvað við vorum líkir. Alt þetta líktist æfintýrí, hvernig fundum okkar bar saman, risna hans og forvitui haus um hagi mína Mér fanst næstum sem [eg væri kominn í eitthvert æfintýrið úr 1001 nótt. Eg þóttist vita að það mundi eigi saka þótt eg skýrði honnm nokkuð frá hinni saklausu fortfð minni og hinnm daufu framtfðarvonum mfn- um. Eg kærði mig ekki um það að dylja neitt nema hvar gullnáma mfn var og mér fanst það ekki nema sanngjarnt, ef eg gerði honum gieiða að hann legði einhverja rækt við fyrirætlanir mínar. En svo mikið var víst, að nú var forvitni mín vöknuð til fulls og eg afréð það að gefast eigi upp fyr en eg hefði kom- ist að einhverri mðurstöðu. Eg fann það á mér, að tilboð Northcote mundi vera meira en lítið einkennilegt. pegar þjónninn var farinn aftur helti eg aftur vini í glas mitt og fór að seðja forvitni hins nýja vinar míns. — f>að er ekki margt um mig sjálfan að segja. En ef eg á að byrja á því að skýra yður frá því hvað eg er gamall, þá hefi eg fjóra um þrítugt. Hann Ieit á mig með athygli- — þér gætuð verið fimm árum eldri, að minsta kosti, mælti hann. — Já, evaraði eg, en ef þór hefð- uð alið áldur yðar í fimtán ár í Suður- Ameriku, þá er enginn efi á því, að þér hefðuð borið .þess merki. f>að kom undrunarsvipur á hann. En svo rak hann upp kuldahlátur. — í hvaða hluta Suður-Ameríku hafið þér dvalið mælti hann. J— Eg hefi komið þar víða. En í Argentina er eg kunnugastur. 0& Vátryggingar tRrunairijggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofjrtson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir: hú^, húsgöffn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Gunnar Cgilson, skipamiðlari, Hnfuarstræti 13 (uppi) Skrifstofau opin kl.jo—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggiogarfélag h.f. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 3Va—6Vasd- Tals. 331 »SUN INSURANCE 0FFIC« Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsíma 497. — Hvað voruö þér að gera þar? — |>að væri fljótlegra að Bkýra frá því hvað eg gerði þar ekki, mælti eg. Eg átti þar bú, verzlaði með kvikfé, eg var forstjóri vörugeymsln- húss, hermaður, braskari og margt annað. í Suður-Ameríku gefst manni tækifæri til þess að stúnda margs- konar lífatarf. — Eg býst við því, svaraði hann. En hvernig stendur á því að þér er- uð kominn hingað til Englands aft- ur ? — það var að kenna rangri hug- mynd minni um brezka framkvæmda- semi, svaraði eg. Beinasta starf mitt í Suður-Ameríku var það að finna gull — mikið af gulli, ef mér skjöpl- ast ekki þeim mun hastarlegar. Eg fór hingað til þess að reyna að út- vega rekstursfó. — Og það hefir mishepnast. Eg hló. — Brezku auðkýfingarnir eru enn jafn ríkir eins og þá er eg kom hingað, svaraði eg. Hann kinkaði kolli. — Og hverjar eru nú fyrirætlanir yðar. — Eg ætla að ferðast til New York með fyrstu ferð, svaraði eg. — Bigið þór marga vini í London? — Konan, sem leigir mór, er góð- ur vinur minn meðan eg greiði húBa- Ieiguna skilvíslega. En þar með ertí allir kanningjar mínir upptaldir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.