Morgunblaðið - 10.05.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1918, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIÐ Rakur Kassasykur til söiu næstu daga án seðla með niðursettu verði í gamla Lac dsbankanum, Landsverzlunin. Kyndari Vaimr kyndari óskast nú þegar á botnvörpunginn „Snorri Ooði“. Upplýsingar hjá Tí.f, Kveldúífi Ensk reiðhjól af beztu gerð, létt, endingargóð og snotur, eru nýkomin. Eru til sýn- Í8 og sölu i Kirkjuetrætl 12 i dag og næstu Viðskiftafélagið. Sími 701. nýkomin, landsins stærstu birgðir. Sturla Jónss. Siíki svart og mislitt. Sfurla Jónsson Waterproof- stuttkápur fyrir karlmenn nýkomnar. Sturla Jóneson. Gardiuutau, y margar tegundir. Sturla Jónsson. Maðnr frá Suður-Ameríkn. - Skáldsaga eftir Viktor Bridges.* io En talan yfir dyrunum var rétt og ökumaður virtist ekki i neiuum efa um það, að hanu hefði ratað rétt. Eg herti þvf upp hugann, fór át ár vagninum og greiddi ökumanni fyrir ómakið. Hann bar höndina kurteislega upp að háfunni og ók svo í hægðum sfn- nm niður Oxford Street. Litla stund stóð eg þarna kyr og var á báðum áttum með það hvað eg átti að gera. Svo gekk eg upp steinriðið og stakk Iyklinum í áti- dyraskrána. Hann gekk að, eg lauk upp hurðinni og gekk inn. Kom eg þar inn f stórt hringmyndað anddyri með marmarasálum og bar stór raf- magnsljósakróna birtu um það. |>ar voru margir stórir pálmar og skraut- jurtir, mjákir hægindastólar hór og hvar. Bar þetta alt vott um skart og auðlegð og var síður en svo, að eg hefði nokkuð át á hin nýju heim- kynni mín að setja. Eg læsti hurðinni og gekk þvert yfir gólfið, sem var þakið dýrindis dáki tyrkneskum. Heyrði eg þá alt í einu hægt fótatak og sá mann nokkurn koma á móti mér. fað var snyrtilegur og greindarlegur maður á að gizka hálffimtugur, og fariun að grána í vönguru. ” Hann var í þjónustubúningi. — jpetta hlýtur að vera Milford, hugsaði eg. Eg tók ofan svo að ljósið féll beint í andlit mér. — Hafa komið nokkur bróf til mín, Milford? spurði eg blátt áfram. Eg virti hann vandlega fyrir mér um leið til þess að reyna að sjá hvort hann yrði nokkurs grunsam- legs var. En það var auðséð að hann grunaði ekki neitt. Hann kom rakleitt til mín og hjálpaði mér ár yfirhöfninni. — Já, það komu nokkur bréf í kvöld, mælti hann. Eg lagði þau inn í skrifstofu herrans. — f>akka yður fyrír, mælti eg og gekk upp Btigann. — A eg að koma upp með koní- akk og sódavatn ná þegar? spurði hann. Mig langaði ekki vitund í meira konfakk, því að eg hafði gert koní- akkinu hans Milans góð skil. En vegna þess að mór virtist svo, sem það mundi vera venja Northcote’s að hressa sig á dálitlum sopa eftir erfiði og þunga dagsins, þorði egeigi að neita þvi. — Já, það er bezt að þér komið með það nú þegar, mælti eg. Svo gekk eg upp hinn breiða stiga sem var lagður dýrindis dúki eins og anddyrið. Opnaði eg svo dyrn- ar að herbergi þvf, er Northcote hafði sagt mér að væri Bkrifstofa sín. Bafmagnshnappur var rétt hjá dyrunum. Eg þrýsti á hann og um leið varð albjart f stofunni af nokkr- um lömpum sem voru í loftinu. Her- bergið var stórt og viðhafnarmikíð. Hvað sem um Northcote varð sagt, þá varð þó að unna honum þess sann- mælis að hann setti eigi sjálfan sig hjá í neinu. í þeBsari stofu virtist alt það samaukomið, er óhóf og hug- vitasemi gátu sameinað. Eg hallað- ist upp að arninum og horfði með UDdrun og aðdáun á alt það sem inni var. £á var barið að dyrum og inn kom Milford með vínílösku, sóda- vatnsflöBku og glas á bakka. Hann Iét bakkann á Iítið borð hjá arnin- um og fór svo burtu jafn hæglátlega og hann var kominn. í öðrum enda herbergisins var stórt skrifborð ár eik. Eg gekk þangað og settist f skrifborðsstól- inn. Alt hafði gengið furðulega vél til þessa. Einhver töfragleði fór um mig allan, er eg hugsaði um hina nýju stöðu mína. Mig langaði mest til þess að hlæja dátt, eða hoppa um gólfið. En eg þorði ekki að gera það, 3§$ Vátryggingar ciirunaíryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar, O. Jofjnson & Kaaber. Det kgt. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hú«göíf», alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. r (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. éSunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggiDgarfélag bf. A lsk. brunatrygglngar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. jx/a—6'/asd. Tals. 351 »SUN INSURANCE OFFICE< Heimsins elzta og stærsta vátrygg- iugarféiag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsima 497. af ótta við það að Milford kæmi Bkyndilega inn í herbergið. Eg tók upp vasabók Northcotte's og fór að athuga það, sem hann hafði skrifað þar sér til minnis. Og meðan eg var að því, rjálaði eg ósjálf- rátt með vinstri heDdinni við ofur- lftinn spegil, í silfurumgjörð, sem var þar á skrifborðinu. j>á heyrði eg eins og ofurlítið þrusk að baki mér — en það var svo lágt að eg hefði alls eigi tekið eftir því, ef heyrn mín hefði eigi verið óvenjulega næm. Og án þess að hreyfa mig gaf eg gætur að því í speglinum hvað gerðist að baki mér. Sá eg þá að ársalur nokkur, sem skýldi dálitlu skoti, rétt hjá arnin- um, var dreginn frá mjög gætilega. Og mér til mikillar undrunar kom ung stúlka út úr skotinu. Hún var náföl í framan, en hatturinn skýldi nokkru af andlili hennar svo að eigi sá glögt í það. j?ó sá eg að hún var framárskarandi fögur. Hán staðnæmdist eitt andartak. Svo hóf hán upp litla Bkammbyssu og miðaði henni vandlega á höfuð mitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.