Morgunblaðið - 13.05.1918, Side 3

Morgunblaðið - 13.05.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ fer héðan á þriðjudagskvöld til ^ Breiðaíjarðar. Kemur við á Skógarnesi, Bdðum, Sandi, ÓlaLvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. — Vörur afhendist 1 d*0* ■I Eg hefi orðið þess var, að sumir menn fari gd- lauslega með stofnana að kornvöruseðlMn og sykur- seðlum, sem peir hafa fen^ið^ og vil pví benda al- H.f. Breiðafjarðarbáturinn Afgreiðslan i HafnarstraBti 16. menningi á, aó viÓ nœsíu úiRluíun VQróa SQÓfar aóeins ekki að hún sé látin falla tir hor og hungri, en hann álitur hana víst hættuminni pólitíkst séð, ef hún færi að meira eða minna leyti á sveitina og það er cf til vill rétt at~ hugað frá hans sjónarhól. Síðast i Visis greininni er þess látið getið, að beint tap af Öskju- hlíðarvinnunni hafi orðið 70—80 þús. krónur. Þar til samanburðar og skýringar skal þess getið að öll vinnulaun verkamanna og verkstjóra í Öskjuhlíð eru nákvæmlega reikn- uð frá vinnubyrjun til vinnuloka 76104 kr. 92 aurar. Og dragi eg frá þessari upphæð þær 40 þús. sem eru til i efni, já, eg kann ekki þá reikningsaðferð sem gerir afgang- inn 70—80 þús. Vitanlega hefir eitthvað eyðst til skrifstofuhalds, en það getur samt aldrei likst neitt veru- lega útreikningi Vísis. Jónbjörn Glslason. DAGBOK 1 Gangverð erlendrar myntar Bankar Pósthúa Doll. U.S.A. & Canada 3,40 8,60 Frankl franskur 60,00 62,00 Sænak króna ... 111,00 110,00 Norsk króna ... 104,00 105,00 Sterlingspund ... 15,60 16,00 Mark .. 65 00 68,00 Holl. Florin ... 1,55 1,59 Hjúskapur. Á laugardagiun voru þau jungfrú Ásta Jónsdóttir og Bjarni Ásgeirsson frá Knarrarnesi gefin samau í hjónaband hór í bæn- utn. A u s t u r V Ö 11 u r. Þa8 er sorgieg sjón svo eigi só meita 8agt _ að gjá hvernig Austurvöllur er kominn. Jafn illa hefir hann aldrei útlítandi, þótt 8tuudum hafi hann verið illa hirtur. Er ekki annaS sýnna en að hann verai að forardýki, því að nu er þar fjöldi fólks daglega að leikum og treður sundur allan grassvörð- En girðingin er öll brunnin sundur af ryði og Hgg- ur hálf-flöt, ýmist út á götuna eða inn á völlinn. Hversu lengi geta menn horft á þetta án þess að gera nokkuð vellinum til bjargar? B i s p fór hóðan í gær síðdegis. Stráhattar fyrir drengi og telpur, miklar birgðir i verzlun Sturla Jónss. Plötutóbak og Munntóbak. nýkomið í Tóbakshúsið. Barnavagna óska eg að fá keypta. Maris M, Oilsfjðrð, Laugavegi 25. Simi 576. (heima kl. 11—12 og eftir 7). | cK&upsíiapur g Nýlegt reiðhjól til sölu. Uppl. á Ránargötu 29. Geysir Export-kaffi er- bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER Póstþjófnaður á Sfcað. J>að er nú komið upp að sá sem valdur var að póstþjófnaðuum á Stað í Hrútafirði í vetur, var veturvisfcar- maðnr þar, Jón Elíasson að nafni. Hefir hanu meðgengið stuldinn og skilað aftur kr. 3170.00. Peninga- bréf, sem voru tuttugu 100 kr. seðl- ar hafði hann brent og sömuleiðis 16 ábyrgðarbróf, sem voru f pokanum. Alls voru kr. 5324.93 í peoingum í þessum póstþoka og vantar því enn kr. 154.94, sem menn ætla að geng- ið hafi í BÚginn hjá Jóni. íáfnir af Ranói fil þeirra, sem sRila síofn~ um af alóri seóíumf meó árifun nafns og fíeimiíisfangs. Er pað pví afardríðandi, að hver maður riti þegar hafn sitt og heimilisfang á seðilstofna slna og geymi pd vandlega til ncesiu úthlutunar d seðlum. Borgarstjórinn í Reykjavík, //. mai 1918. R. Zimsen. BAZA R H jálpræðishersins verður opnaður í dag (mánudag) kl. 8V2 síðdegis með evangeliskri samkomu. Kt. 9 Bazar, hljóðfærasláttur og söngur. Þriðjudag kl. 8*/»! Söngur og hljóðfærasláttur (Æskulýður Hjálpræðishersins). — Kl. 9: Bazar og lotterísala. Miðvikudag kl. 8 Vat Bazar og- uppboð. — Kl. 9V*í Kaffidrykkja. — KI. 10: Lofsöngur. Alklæði Og Dömukamgarn ágætar tegundir, í verzlun Sturla Jónsson. Cgareftur: Garrick. Duke of York, 2 teg. Egyplian Arabs, 2 teg. Westminster. Embassy. Nelista. rujtc Léreftsflibbar, kvoðndregnir, sem ekki þarf að straua, nýkomnir í verzlun Sfurla Jónssoti j. tireð vjaouöb, Capsfcan. Honeydew. Golden Leaf. Navy Cut. Flag. Needle Point. Irrey. Laferme. Tóbakshúsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.