Morgunblaðið - 13.05.1918, Side 4
MORGUNBLAÐIl)
4
+ SXí
Bæjarfógeta-
skrifstofan
verður flutt á fyrsta Iopt f húsinu „Þórshamar* í
Templarasuntli, mánudaginn 13. þ. m. og verður þar
tramvegis opin^virka daga kl. 1—ðjsíðdegis.
Símanúmer verða hin sömu og verið hafa:
Nr. 277 skrifstofan og fulltrúinn
°g — 677 bæjarfógetinn.
Bæjarfógetinnfí Reykjavík, ix.Jmaí 1918.
Jóh. Jöhannesson.
4 liéir qf 1 fommu géóri fiúíÍQrafioéju
vigt 2600 pd. og 1 anker 540 pd., er til sðlu.
Semjið við
cTLrna &ísíason, yfirmafsmann
á ísafirði.
Mb. Sigurður I.
fer beina leið til Borgarness, mánudaginn 13. þ. mán. kl. n f. h. og
þriðjudaginn þ. 14. kl. 12 á hád. og miðvikudaginn þ. 15. til Borgar-
ness og Akraness kl. 81/* fyrir hádegi.
Nic. Bjarnason.
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjó- og striðsyátryggingar
Talsimai: 235 & 429.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflntningar.
Talsími 3.
Prjónatnskur
Og
Yaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
i
Vöruhúsinu.
Tóbak
enskt i dósum:
Smoking Mixture nr. 1.
Finest Navy Cut.
Amerískt í pökkum:
Chevy Chaae Mixture.
Bohemiun Mixture.
Osterlohs Mixture.
Blue and Scharlet.
Blue Bird
Tóbakshúsið.
Maöur frá Suðnr-Amerttn.
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges. 12
— það er bezt að þér akilið mér
básdyralykli mínum ná þegar, svo
að þér gleymið því ekki, mælti eg.
Hán var staðin á fætur og Btóð
ná þarna frammi fyrir mér eina og
fagurt dýr, aem hefir gengið f gildru.
Hán hafði mist axlakápu aína og
hinu fagri vöxtur hennar kom ná enn
betur í ljós heldur en áður
Við belti hennar hékk lítil leður-
taska. Hán opnaði hana þegjaudi,
tók upp ár henni lykil og fleygði
honum í legubekkinn.
— þakka yður kærlega fyrir, mælti
eg. En ef það væri eigi of nærgöng-
ult, þá langar mig ná til þess að
spyrja yður hvers vegna þér vilduð
myrða mig.
Hán starði á mig forviða, en þó
með fyrirlitningu.
— Hvers vegna látið þér sem þér
Vitið það eigi? mælti hán grimmáð-
lega.
Eg bristi höfuðið.
— það veit hamingjan, mælti eg,
nð eg hefi ekki minsta hugmynd am
það lék hæðnisbros am varir henn-
ar og hán rétti ár sér.
— Eg er Mercift Solano, mælti
hán.
Eg laut henni,
— f>að er mjög fallegt nafn, mælti
eg. En eins og ná stendur á, finst
mér Mercia-nafnið eigi sem bezt
viðeigandi.
— Hvernig getið þér fengið af yð-
nr að gera að gamni yðar, mælti
hán gremjulega. það var eigi ófyr-
irsynja að þér vorað nefndur háð-
fuglinn frá Culebra.
— Er þetta satt? mælti eg. þér
gerið mig forviða. Eg víbsí ekki að
menn hefðu slegið mér slíka gull-
hamra. En hvernig stendur á þvf
að menn sýna mér alla þessa hug-
ulsemi ?
— Hvernig stendur því á? — Hán
bnýtti knefana og barmur hennar
ólgaði af gremju. J>ér spyrjið þessa
og vitið þó vel að leiði föður míns
er enn eigi gróið.
Hán greip höndunnm fyrir andlit
sér og grét eins og barn.
Eg verð að viðurkenna það, að
þessa stundina fanst mér eg vera
óbótamaður. Og með sjálfum mér
bölvaði eg Northcote innilega.
— pér ráðið því hvort þér tráið
mér, mælti eg, en eg segi yður satt,
að eg átti eigi fremnr sök í dauða
föður yðar heldur en þór sjálf.
Hán tók hendurnar frá andlitina
hætti að gráta og hortði æðislega á
mig.
— Hvað segið þór? stundi hán.
Hvað haldið þór að það hafi að þýða
að ljúga að mér? Stóð eg ekki sjalf
við hlið föðar míns þegar þér skat-
uð hann? Lítið þér á.............og
hún brá upp kjólerminni sinni og
sýndi mér stórt, ljótt ör á npphand-
leggnum. — Hér er merkið eftir
kálu yðar og samt dirfist þér þess
að ljága upp í opið geðið á mér. Ó,
eruð þér maður eða djöfull?
Hán hneig niðnr á sófann titrandi
af ákaflegum harmi og geðofsa.
Mig langaði mest til þess að faðma
hana að mér og skýra henni satt
og rétt frá öllu. En eg stóst þó
freistinguna.
— Horfið þér á mig! mælti eg
með áheralu og lyfti höfði hennar.
Sýnist yður það á mér að eg só að
Ijúga? Eg sver það við nafn móður
minnar, við alt það sem mér er hei-
Iagt, að eg á enga sök í dauða föð-
ur yðar. Meira get eg ekki sagt
yður ná, en það veit guð almáttug-
ur að þetta er satt.
Alvara mín virtist hafa mikil á-
hrif á hana. Eg sá það á svip henn-
ar að hún var farin að efast, og i
einhverju ósjálfræði strauk hán hend-
inni hvað eftir annað um ennið.
— Eg...........eg skil þetta ekki,
hvfslaði hán. Guarez ....
Svo þagnaði hún skyndilega.
0§L Yátryggingar
dirunafryggingar,
sjó- og striðsvátiyggingar.
0. Jof)nson\& Jiaaber.
Det kgt. octr. Brandassnrance,
Kanpmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vðruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Síunnar Cgiíson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f,
AUsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Cari Flnsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. jYa—6*/2sd. Tals. 331
»Sl)N INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Tekur að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthías Matthíasson,
Holti. Talsíma 497.
— Já, hvað um hann? spurði eg
glaðari í bragði. Eg þóttiet þegar
vita, að það væri eigi verra að fá að
vita eitthrað meira um þennan
Guarez.
En hún fókat ekki til þeas að
eegja meira. Hún beit á vörina og
reis á fætur án þess að ljúka við
setninguna.
|>etta var mjög gremjulegt, þvíað
eg þóttist vita að þarna hefði eg
verið kominn nærri því að fá upp-
lýsingar am hina ókunnu, en við-
hafnarríku fortíð mína. Eg gat þó
eigi fengið að vita meira hjá stálk-
unni án þess að rjáfa heit mitt við
Northcote — og eg var þegar farinn
að hafa samvizkubit af því að eg
hefði eigi haldið sem bezt minn
hluta af samningnum.
— Gott, mælti eg og ypti öxlum,
við skulum þá ekki tala meira am
það. f>ér hafið auðvitað fullkomið
frjálsræði til þess að fara héðan
hvenær sem yður sýnist.
Eg fór ofan í vasa minn og
tók upp skammbyssuna hennar.