Morgunblaðið - 15.05.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ nn iFimiiiirii ■■iiiiiibi...i.iiíi ..mmm......... + Hér með tilkynnist að Erlendur Þorsteinsson frá Leirvogstungu andaðist í nótt að heimili sínu, Lindarg. 36. larðarförin ákveðin síðar- 14. maí 1918. Steinunn Erlendsdóttir. Guðsteinn Jónsson. ——iMíivwwitraiiaiffaHWBB^w^Ma——bbwbE Nýkomið í verzl. Goðaíoss: * 8tofuspeglar og Smáspeglar, Hárgreiður, Hárburstar, Fataburstar Naglaburstar, Tannburstar, Rakvélar og blöð í þær, Slipólar, Raksápa, Tannpasta, Andlitscrém, Andlitspúður, Ilmvötn, Hármeðul, Peningabuddur fyrir karla og konur, Myndarammar, Mikið af ódýrum Sápum. Krlstín Meinholt. Sími 436. Overland-bifreiftiD 8.E. 33 fæst ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir, fyrir sanngjarna borgun. Gunnar O]aísson, Sími 391. bifreiðarstjóri. Síml 391. kl. 5 og höfðu þá nokkrir þing- menn beðið um orðið. Buðalokunin. Allsherjarnefnd Ed. hefir komið fram með álit sitt um frv. og er það svo: Nefndin ræður hæstvirtri deild til að samþykkja frumvarpið með þeirri breytingu, að lágmark sekta verði sett 20 kr. og hámarkið 500 kr. Nefndinni virðist ísjárvert að sam- þykkja brtt. á þskj. 70 um að lög- bjóða undanþágu um lokunartíma tóbaksverzlana og sælgætis; telur það skerðing á samþyktarvaldi því, er bæjarstjórnum er veitt með lög- unum. Hins vegar þykir rétt að rýmka samþyktarvald á þessu sviði í þá átt, að stytta megi lokunartíma sér- verzlana, gegn árgjaldi, er samþykt- arvaldið ákveður. Kolanám. Bjargráðanefnd Ed. ber fram eft- irfarandi tillögu til þingsályktunar og hefir fjárveitinganefnd Ed. fallist á hana fyrir sitt leyti; Alþingi ályktar að beimila lands- stjórninni að styrkja kolanám í Gunnarsstaðagróf í Drangsnesslandi við Steingrímsfjörð i Strandasýslu með fjárframlagi úr landssjóði, er nemi 10 kr. á hverja smálest not- hæfra kola, sem framleidd verða þar og seld á þessu ári, enda verði kolin seld þeim mun ódýrari. Enn fremur heimilast Strandasýslu námu- réttindi landsins í Gunnarsstaða gtóf ókeypis til ársloka 1919. Láusheimild til flóabáta. Samgöngumálanefnd Nd. bar fram eftirfarandi þingsályktunartillögu og er meirihluti fjárveitinganefndar Nd. henni meðmæltur: Alþingi ályktar að heimila lands- stjórninni: 1. að hækka styrk þann, sem ákveð- in er i gildandi fjárlögum til , Langanessbáts, um alt að J2 þús. kr á ári, og gangi 1 eða 2 bátar frá Sauðárkróki til Seyðis- fjarðar, með viðkomu í Grímsey, er séu eigi minni til samans en 80 smálestir og haldi uppi ferð- um til miðs nóvembers. 2. að lána alt að 90 þús. kr. til kaupa á Húnaflóabát. Elendínua hugsar aannarlega ekki minna um dýrtíðina en aðrir. Eg bað um dýrtíðarJán 1 vetur, en bölvuð Btjórnin neitaði mór um það, en dag- setningu og undirskrift vantaði á svarbréfið, avo eg hefndi mín með því að senda ráðherrunum nafnlaust skammarbréf til baka. Jörundur hugsar líka mikið um dýrtíðina, það er að segja hafi hann ekki skrifað hina löngu ræðu, sem hann hélt í þinginu í fyrradag í hugsunarleysi. Bæðan fylti fulla þingmannsbók (sem Helgi Hjörvar útbýtti í deildinni í þingbyrjun). Víst er það að hvorki Jörundur né fjármálaráðherrann hafa getað fundið nokkurt gott ráð við dýrtíðinni. En eg, Elendínus Hákon- arson, eg hefi fundið ráðið, og það var fjármálaráðherranum að þakka. þegar eg heyrði hanu lesa upp sög- una um smjörverðið í Kaupmanna- höfn, mjólkur >prfsana« og skinkju- gjaldið og um útbýtiugu allra kort- ana, hve henni væri haganlega fyrir- komið, þá kom andinn yfir Elendinus. Eg vil >innfæra> ræðukort fyrir þing- menn. t hvert skifti sem þeir vilja fá orðið, verða þeir að biðja mig nm það, en ekki forsetann, því eg ætla að >reddat mér út úr dýrtíðinni með því að verða nokkurs konar Sig. Björnsson þingræðu-seðla útbýtingar- skrifstofunnar í Hegningarhúsinu. Launin ákveð eg sjálfur 15 krónur á dag eins og fossanefndin fær. — þegar eg er orðinn skrifstofustjóri á þessari skrifstofu, þá er mér sama þó Pétur á Gautlöndum hrópi upp í neðri deild að >allir séu komnir á kúpuna«. Eg tóri þá um þidgtímann að minsta kosti, þó auðvitað borgi ritstjórinn mér bölvanlega fyrir þing- setuna. Eg opna seðlaskrifstofuna á morg un og framvegis fær enginn orðið nema hann fái sér miða hjá ElendinuBÍ. ^ D A GBÖK || Nýr vélbátur komhingað fráDan- mörku fyrir fáum dögum. Heitir hann >Eaxi< og ber um 60 smálestir. Eigendur Sigurjón Pétursson |kaupm. o.fl. Gangverð erlendrar myntar. Bankar PÓBthÚB Doll.U.S.A.&Canada 3,40 8,60 Franki franskur 60,00 62,00 Saensk króna ... 110,00 110,00 Norsk króna .„ 104,00 103,00 Sterllngspund ... 15,60 15,70 Mark ... ... 65 00 67,00 Holl. Florin ... Afli þilskipamia. þilskip H. P. Duus haf aflað sem hér segir J Asa .. 62 þús. Valtýr . 62 — Seagull ... • .. 50 — Sæborg ... 45V2 - Keflavík ... ... 39 — Sigurfari ... 2?V, - Þrjú frönsk fiskiskip komu hingað í fyrrakvöld. Saltskip kom hingað í fyrradag til >KoI & Saltt. Hjúskapnr. 11. þ. mán. gaf sfra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur sam- an í hjónaband uugfrú . Jóhönnu Símonardóttur frá Hellum í Hafnar- firði og Benedikt þorsteinsson frá Akureyri, fyrrum útvegsmann á Austfjörðum. Slys. það sorglega slys vildi til í Sundlaugunum í fyrradag að 10 ára gamall drengur, Hafliði Björnsson, druknaði þar. |Hann var ósyndur og varð enginn þess var, þá er hann fór ofan í laugina. Náðist hann þó áður en hann hafði legið lengi í vatn- inu og voru reyndar við hann lífg- Solríkí herbergi með húsgcgnum, utantil í bænumr óskar aðkomandi um mánaðartíma. Tilboð merkt 50, sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 7 í dag. Æaupsfíapur Handvagn til sölu hjá Sveini Jónssyni, Hæðarenda Seltjarnarnesi. ^ zXapað ^ Tapast hefir silkisvunta (svartdrop- ótt) í Mið- eða Vestuibænum. Skfl- ist á Vesturgötu 20, niðri. unartilraunir, en þær báru engan árngur. Sterling kom hingað í gærkvöldi úr hringferð. Fjöldi fólks kom með skipinu. Yrsa, seglskip, er nýlega farið héð- an með fiskfarm til Spánar. Eigi mun skipið þó hafa verið fullfermt, en átt að taka viðbót af fiski í Eær- eyjum. Svar til hr. J, Kr. J. í 63. tölublaði >Morgunblaðsins« þ. á. birtist grein með fyrirsögn »DufansdaIsnáman« eftir J. Kr. J. Hann minnistá í þeirri grein, aðstúlka sú, er gegndi matreiðslustörfum þar,. hafi verið ófullkomin til þess starfs. Vér ucdirritaðir, sem unnum I kola- námu Þernudals um stma leyti og J- Kr. J. mótmælum þvi. Hennar rétti vitnisburður er, að hun hafði altaf til mat á réttum tíma, og vel til búinn. Og einnig þurkaði hún vot klæði okkar, sem þó ekki stóð í hennar verkahring. Þeir menn sem unnu að kclanámunni, eru nú komnir víðsvegar út um land. Við biðjum þá hina sömu menn, að láta stúlkuna njóta sannmælis. Við gátum búist við að heyra eitthvað óviðjeldið frá J. Kr. J., þvi nokkrum af okkur er minnisstætt er hann gekk um gólf í Þernudalshúsi, með húfuna á höfðinn, er kvöldlestrar fóru frarn, og er vel liklegt að um- rædd grein hafi þá verið i fæðingu. Bíldudal, 12. febrúar 1918. Guðm.Atason, Valditn. Guðbjartson, Gunnar Kristjánss., Finnb. Krist|ánss.,. Eiríkur Jóhannsson, Ólafur Kriátjánss., Jón Magnússon. Ath.: Grein þessi hefir legið hjá verkstjóra kolanámunnar til þessa tíma, og hefir þar af leiðandi ekki • getað birst fyrr. G. A. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.