Morgunblaðið - 23.05.1918, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.05.1918, Qupperneq 1
'£ 10R6DNBLAÐID * »ur 195. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritsijón: VilhiAlronr Finsen ts? foldarprí'ntsrmnja Afg’ eiðsbsími nr. 500 Gamla Bió \ Fatty og frú . í sjavarháska. Afskaplega skemtil. og spenn- andi gamanleikur í 3 þáttum. Allir kannast við okkar spaug- sama náunga Fatty. í þessari mynd er hann skemtilegri en hann nokkru sinni áður hefir vetið, og allir áhorfendur munu hlægja hjartanlegan og ho’Ian Ihlátur þann tíma sem myndin stendur yfir. I Hin stóra og ágæta Overland-bifísið RE. 28 G.s. Botnía fer til Kaupmannahafnar fimtudaginn 23. maí. Farþegaflutningur verður að koma til rannsóknar kl. 1 e. h. en farþegar sjálfir um borð kl. 4 síðdegis. % i C. Zimsen. Verziun . Nýja Bíö< Bölvun gullsins. Stórkostlega áhrifamikill sjón- leikur i 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Peter Fjeldstrup, Carlo Wietb, og Agnete v. Pranzen. Það er ekki oflof, að telja þessa mynd með þeim beztu, sem hér hafa sézt. Til Vifilsstaða fer bifreið fyrst um sinn bvern þriðju-, fimtu- 02 sunnu- dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir vanalega kl. 2). St. Einarsson. Simi 127. Gr. Sigurðsson. Sími 581. frest leigð i lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgun. Bílstjóri hr. Sæmundur Vilhjálmsson. Simi 322. Kafé Fjallkonan. Sími 322. Allir fastir viðskiftavinir kaffihúss- ins sitja í fyrirrúmi. Virðingarfylst. A. Dahlsted. Erl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn 21. mai árd. Öeirðir miklar eru í Rúmeniu. Bandamenn hafa sótt fram á Balkanvígstöðvunum um 20 kíló- metra hjá Protopapa og Cerevoda. Nikulási fyrv. Rússakeisara hefir verið stefnt fyrir nómstól IMoskva. Frá París er simað að Þjóðverjar hafi 1,700,000 manna her reiðu- búinn til sóknar á vesturvígstöðv- unum. Khöfn 21* m. síðd. Frakkar hafa sótt fram um 2000 faðma hjá Locre. Lýðveldissinnar í Finnlandi hafa i hótunnm um að hefja uppreist, ef konungsstjórn verði komið á þar í landi. Ásg. G. Gunnlaugsson & Cð. hefir fengið með siðustu skipum miklar birgðir§[af allskonar vefnaðarvörum og fatnaði, t. d. Morgunkjólatau, Svuntu- og Skyrtutvisttau, Kadettatau, ljós og dökk, Nankin í slitföt, Moleskin, sérlega góðar teg- undir, Léreít i undir- og yfirlök, fleiri teg. Að ógleymdum okkar göðu bleikjuðu einbreiðu Lérettum. 8 litir aí prjóna bandi, Nærföt á stóra og smáa. Og margt fleira. SkoðiO verð og gæði á vörum okkar. í Ausfurstræti I. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. JJíf þaö fóík sem ráðið er til garðyrkjuvinnunnar í Brautarholti og sem ekki er komið þangað, er beðið um að fara uppeftir á föstudag, 24. þ. m. með m.b. »Trausta«, sem fer að forfallalausu frá Zimsens-bryggju kl. 2 e. h. Guðm. Jóhannsson. Tjörnesmálið í neðrí deild. Tillaga fjárhagsnefndar var til umræðu í neðri deild í fyrradag- G. Sveinsson, framsögumaður nefnd. arinnar, rakti sögu málsins og gaf ýmsar skýringar á hinum ýmsu greinum nefndarálitsins. M. a. benti hann á það, að tekjuhalli af námu- rekstri Þorst. Jónssonar, sem kolanám lét stunda skamt frá Tjörnesnámunni, hefði þegar hann var hæstur komist upp í 3300 kr. Það var eftir sum- arvinnuna, en um veturinn hafi sá halli eigi aðeins unnist upp, heldur hafi orðið tekjuafgangur, sem numið hefði nokkrum þúsund- um. Það væri af því, að Þorsteinn hefði undirbúið vetrarvinnuna vel, en landsstjórnin hefði trassað allan undirbúning og yfirleitt alt eftirlit og allan rekstur Tungunámunnar. Hún hefði ráðið til vinnunnar menn sem ekkert skyn báru á þá hluti, mannavalið hafi verið alveg af handa- hófi og þeim goldið óvenju hátt kaup, alveg óheyrilega hátt. T. d. verkstjóranum 15 kr. á dag, auk »uppbótar« fyrir hverja smálest kola, sem úr námunni náðist, og ókeypis fæði. Ræðumaður kvað þetta Tjör- nesmál vera eitthvert hið stærsta hneyksli, sem nýlega hefði orðið hér á landi og engu öðru hægt um að kenna en hirðuleysi stjórnarinn- ar. — G. Sv. talaði langt mál og sköru- lega, en því miður leyfir ekki rúm blaðsins að farið sé frekari orðum Hafnarstræti 18 Simi 137. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar bc, ,ekst hann Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.