Morgunblaðið - 23.05.1918, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Atvinna.
Nokkrar stúlkur geta fengjð fisk-
vinnu í Me shúsum
hjá hf. Kveldúlfi
Frekari upplýaingar gefur
Steingrímiir Sveinsson,
MeLshúsum. Sími 364.
Ferð tll Aíistfjarða.
Það era likur til að ferð falli bráðíega til Anst-
fjarða. Far býð^t nóg atvinna. Fólk snúi sér til
Atvinnn^krifstofunnar Kirkjustræti 12.
Rakarastofa mín er flutt
i Pósthússtrœti 11
i enda rauða hdssins fyrir sunnan hds Nathan & Olsen.
Inngangur úr Pósthússtræti.
Eyjólfur Jónsson.
Prjónatuskur
Og
Vaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
í
Vöruhúsinu.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn :
0 JOHNSON' & KAABER
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavik.
Sjó- og striðsvátryggingar
Talsimar: 235 & 429.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutuingar.
Talsími 3.
Tíesffyús
fyrir tvo hesta, óskast til leigu nú
þegar, um mánaðartitpa. Menn snúi
sér á skrifstofu ísafoldar.
Maðar frá Saðnr-Ameríkn.
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges. 16
Hver var þessi ókunna stúlka og
hvaða ekálkastrybi Northcote’s var
það að kenna að hún tetlaði að
myrða hann? Af orðum hennarmátti
glögglega ráða það, að haun átti
fleiri að óttast heldur en hana eina.
Og þótt eg þekti Northcote ekki
mikið, gat eg tæplega trúað því að
hann óttaðist kvenmaun svo mjög
hversu mikið sem hann haðfi gert á
hluta hennar.
Eg rifjaði nú enn betur upp fyrir
mér alt sem gerzt hafði kvöldinu áð-
ur til þess að reyna að finna
einhverjar upplýsingar í þessu máli.
Hún hafði minst á Guarez — en
hver var hann? Eg velti því fyrir
mér hvort það hefði verið hann sem
faldi sig kvöldinu áður uudir trjáu-
um í garðinum og furðaði á því, ef
svo hefði verið, að hann skyldi ekki
grípa hið ágæta tækifæri, sem hon-
um gafst til þess að skjóta kúlu í
gegnum höfuð mér. Og hvað hafði
hún kallað mig? Háðfuglinn frá —
— frá — — — Culebra, .— ef eg
mundi rétt.
Hvar í skolianum var Culebra ?
Mér fanst eg kannast við nafnið, en
eg gat ekki munað hvar bærin var.
þó þóttist eg vÍ8s um það, að hann
mundi vera einhversstaðar í Suður-
Ameríku.
Skyldf eigi vera hægt að finna
lykilinn að leyndarmálinu þar? Nöfn
in Guarez og Solano bentu til þess
að vera frá þessu óspektarlandi og
hinn sviplegi dauðdagi föður Merciu
virtist mjög í samræmi við tíðar-
andann þar. Eg afréð þegar að leita
að Culebra á landabréfi.
1 sama bili var barið áð dyrum
og inn kom hin laglega herbergis-
þerna min.
— Máske mætti herrann vera að
því núna að koma inn til Milford’s?
mælti hún auðmjúklega. Honum
líður nú dálítið betur, svo mér datt
í hug...........
— f>að er alveg rótt! greip eg
fram í fyrir henni og reis á fætur.
Eg skal koma nú þegar.
Eg skamrnaðist mín fyrir það að
hafa alveg gleymt veslings Milford.
Eg hélt á eftir stúlkunni yfir
þvert anddyrið og niður hringstiga,
8em lá niður í kjallara. f>ar var her-
bergi Milford’s, rétt undir matstof-
unni.
Hann reis upp við herðadýnu í
rúminu þegar eg bom inn. Hann
átti erfitt með andardrátfc og svitn-
aði ákaflega.
— Hvað gengur að yður, Milford?
mælti eg vingjarnlega.
Hann reyndi að brosa.
— Fg veit það ekki, mælti hann
veiklulega. Mér var hálfóglatt í gær-
kvöldi Og í morgun var eg altekinn.
Eg þreifaði á slagæðinni, hún sló
ákaflega titt og óreglulega.
— Dr. Ritchie kemur hingað rétt
bráðum og skoðar yður, mælti eg með
glaðværð. Hann getur sagt okkur
hvað að yður gengur. Eg vona að
það sé ekkert alvarlegt. Snædduð
þér nokkuð í gærkvöldi, sem yður
hefir getað orðið ilt af.
Hann hristi höfuðið.
— Nei. Eg snæddi miðdegisverð
hér, eins og vant er og eftir það
kom ekkert inn fyrir mínar varir
annað en eitfc glas af öli, sem eg
drakk hjá Granvills eins og er van-
ur. Eg held að það geti ekki verið
Um leið fékk hann svo sárarkval-
ir, að andlifc hans afmyndaðist og
hann þagnaði skyndilega.
— þér verðið að liggja grafkyr,
mælti eg, og ebki bera áhyggjur út
af neinu. Við getum vel komist af
án yðar í nokkra daga, og ef þess
gerist þörf, þá get eg fengið annan
þjón í bráðiua. f>ér skuluð eigi
hugsa um neitt annað en verða frísk-
ur aftur.
Hann leit þakklátlega til mfn.
— f>akka yður fyrir, mælti hann
lágt.
Um leið var hringt dyrabjöllunni.
Vátryggingar
*5lrunatrijggingary
sjó- og stríðsvátiyggingar.
O. Jofjnson & Kaabor.
*
Det kgt. octr. Brandassnrance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögo, aíls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h>
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Sfunnar Cgiíson,
skipamiðliri,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofaa opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondhjems Tltiyggingarfélag li t
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. sYa—6’/2sd. Tals. 331
»SUN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Tekur að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthias Matthíasson,
Holti. Talsíma 497.
Notið
SÚFsað kál
og
þuFkað grænmetl
frá
AMA
Leiga.
Tvær stofur til leigu fyrir ein-
hleypan, reglusaman mann. Guðný
Ottesen, Bergstaðastíg 451. Heima
kl. 6—8.