Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Gistihúsið >Svarta U g I a n «. Mikilfenglegur og hrifandi sjónleikur í 3 þáttum um fræg- an íþróttamann sem djarf- mannlega bjargar ungri og lag- legri stúlku sem hann er ást- fanginn af. Myndin er leikin á Ítalíu af fyrsta flokks itölskum leik- urum. Fiskikutter Póstbox 291. Bifreid fer til Þingvalla fiatudag 25. júlí kl. 5 síðd. Far8eölar seldir i Breiðabliki. Sfeindór Einarsson. N ý k 0 m i 5 ! í v e r z I u n Ártii Eirfkssonar Hörtvinni, Beiníingurbjargir, Barnasokkar, Barnabolir, Stú ta-sirtsi, Stúfa-flónel, Barnakragar, Sundbuxur, Kústasköft, Götusópar, Salernisblöð, Handsápur, Sunlight-sápa, Rúmteppi hvit, Veíjargarn hvitt og mislitt, Gluggatjaldadúkar, Vasaklútar mislitir o. m. fl. Saumavéiar stignar og handstiútiar með hraöhjóli og 10 ára verksmiðjuábyrgð. A. GUÐMUN DSSON hoilrtsöluverzln; . 8fmi 282, Nýkomið! Mikið úrval af útlendum nótum í Bókaverzlun Fr. Hafbergs Hafnarfirði. Bankastr. 9. hefir nu fyrirliggjardi: Enskar fiskilínur, snúðlinar, úr ítölskum han.p:, 5, 4, 3J/2, 3, 2Y2, il/4, ibs. — Ljábrýni — Skófatnað, ailskoaar — Vetraifrakka — Regn- kápur, karla og kvenna — Unplingaföt og drengji-Fóðursiiki — Man- chettsskyrtur, hvitar — Silki- & Vo.le Biússur — ymiskonar Kvennær- fatoaður — Lifstykki — mislitan Tvinna — Tannbuisui. f F II M Valur (yngri deild). Æfin, í kvöld kl. 8 ^/a stundvislega. irlitsferð. Hann ferðast landveg og fer sveitir báðar leiðir. Ennfremar fer atvinnumálaráðherr- ann norður bráðlega og verður burtu fram eftir ágústmánuði. Herbergi með sérinngangi óskast nú þegar. A. v. A. rw-MWMM irrrrrrmnmmrmrrfa Verzl. S. Bergmanns Hafnarfirðij hefir nú fyrirliggjandi miklar birðir af ágætu rúgmjöli. í ITTITtTiXm-l « 1 « « IIilTt i' Frá landssímanum. Lamlssímastöðin á Geit- hál4 verður lðgð niður frá og með degiaum á morgun. Reykjavík, 24. júlí 1918. O. Forberg. MGBOI S t e r 1 i n g kom hingað í fyrrakvöld og Iagðist við Batteríisgarðiun, þar eð eigi var rúm fyrir skipið við hafnar- bakkanu. Meðal farþega voru Sig. Jónsson framkvæmdarstjóri frá Seyðis- firði og frú hans, Georg læknir Georgs- son á Fáskrúðsfirði, Theodor Johnson veitingamaður á Akureyri, Þórarinn Guðmundsson konsúll á Seyðisfirði og frú hans, Þorsteinn Jónsson kaupfólags- stjóri á Reyðarfirði, Magnús Gíslason cand. jur., Biering fulltrúi og frú hans, Schmidt bankaritari og frú hans, Gísli Sigfússon frá Meðalnesi, ungfrú Jónína Stefánsdóttir frá Seyðisf., Hans Stange- land frá Fáskrúðsfirði, Rolf Johansen kaupm. á Iteyðarfirði og dóttir hans og fleiri. F j ö 1 d i f ó 1 k s er nú farinn burt úr bænum upp í Borgarfjörð og aust- ur um sveitir. Þeir Ólafur Björnsson ritstjóri, Ól. Johnson konsúll og Jón Björnsson frá Bæ í Borgarfirði eru við laxveiðar í Þverá og Hggja 1 tjaldi of- arlega við ána, Asgeir Sigurðsson kon- súll og frú og Mr. E. Cable ætla að dvelja á ÞingvöUum um tíma, Lárus Fjeldsted lögmaður og hans fólk dvel- ur í iitlum sumarbústað i Hafnarfjarð- arhrauni, margt fólk hefir leigt sór sumarbústað í Viðey. Bærinn er að smátæmast svo sem vera ber á sumrin. Jíaupié <Æorgun6l. Fjármáiaráðherrann fer ein- hvern næstu daga norður í land ( eft- Svonn Poulseu ritstjóri kom í fyrrakvöld aítur austan úr sveitum. Hefir hann meðal annars dvalið tvo daga á bújörð sinni Bræðratungu. Hann lót mjög vel yfir búskapnum eystra, og dvölinni hór á landi. Er líklegt að birtast muni margar göðar greinar um ísland í »Berl. Tid.<( efti'r komu hans heim. Poulsen ritstjóri er íslandsvinur œikill og er mikils góðs að vænta af skrifum hans. Hann fór áleiðis heim með Botniu í gær. Dánarfregn. í fyrradag andað- ist hór á Landakotsspítala frú Sigríður, kona Júns fræðslumálastjóra Þórarins- sonar, dóttir Magúsar heit. Stephen- sens frá Viðey. Hún hafði búið við mikla vanheiisu undanfarið. B o t n i a fór héðan í gær. Meðal farþega voru: Sigfús Blöndal bókav., Madsen kaupna. (C.Höepfner), Grone- mann, Gunnar Gunnarsson akáld, Svenn PoulBen ritstj., Guðm. E. J. Guðmundaeon bryggjusmiður, Júlíus Guðmundsson fulltrúi, Stangeland kaupm., ungfrúrnar Soffia Thorsteins- son, Schött, Sörensen frá Vífilsstöð- um, Sigr. Erlendsdóttir og Emelía Indriðadóttir, frúrnar Guðmundsson, Flora Zimsen, Wetleseu, Jonsou (Ste- fáns læknis), Thora Frederiksen og Guðrún Thorsteinsson, Sveinn Ólafs- son Firði, L. Larsen skipstj., Sveinn Sveinsson framkvæmdastj,, Klemenz Jónsson fyrv. landritari, Reynir Gisla- son, Páll Jónsson, þorv. Pálsson Nýja Bío^hhhh Úr dagbók lögreglunnar í New York. Nútíðarsjónleikur i 3 þáttum. Tekinn af Vitagraph Co. Það er eigi of mikið sagt að segja að sjaldan eða aldrei sjái maður betur leikið heldur en i þesstri mynd, enda era aðaihlutveikin leíkin af hinum trægu leikendum Anita Stewart og Earle Williams. læknir, Jensen Bjerg og frú, Halldór Sigurðsson, Karl Sigvaldason búfræð- ingur, Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Servaes preatur, C. Zimsen konsúll, Eiríkur SímonarsoD, I. A. Lefolii kaupm., A. Schjött bakari, Agúat Olgeirssou kandidat, Jakob Brobakke kaupm., Guðm. Björnson landlæknir, Guðm. Eggerz sýsIum., Bjarni Jónsson; frá Vogi. Samverjinn, sjúklingarnir og mjólkin. Þessar gjafir hafa nú borist Sam- verjanum: Aheit yo kr., Vísir afhent þrennar 5 kr., K. V. 20 kr., N. N. 50 kr. og Þ. T. j kr., eða samtals 140 kr., sem Stmverjinn sendir get- endunum alúðarþakkir fyrir. En betur má, ef duga skal. — Síð- an í aprí -byrjun eða í 4 mánuði hefir Samverjinn goldið 1200 kr, fyrir mjúlk handi fitækum sjúk- lingum, en það eru u n 300 krónur á máuuði, og til þess að standast þennan mikla kostnað hefir Sam- verjinn orðið að grípa til fjár, sem ætlað var til matgjafa í vetur. Sjúklingarnir, sem notið hafa góðs af mjólkurgjöfum Samverjans þessa 4 mánuði eru 40, sumt börn, en flest gamalmenni, sem auk venju- legs ellihruma, eiga við að búa meltingar-truflanir, svo að heita má, að mjólkin frá Samverjanum sé eina næringin, sem þessir sjúk- lingar fá, og taki fyrir hana, horfir til vandræða fyrir þá, því flestir eru þeir eiustæðingar, sem ekki eiga að neinu vissu að hverfa, ef þetta þrýtur. Það eru því enn bróðurleg til- mæli vor til góðra manna, að þeir hiaupi hér undir bagga og hjálpi til að £>era tiiveru sjúklinganna bæiilegri. Dagblöðin veita gjöfum viðtöku; eins og áður. Stjórnarnefnd Samverjans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.