Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐÍÐ Rringiumýrarmór verður samkvæmt ályktun bæjarstjóruarinnar íyrst um sinn seldur fyiir 45 krónur tonnið heimflutt til kaupenda í bænum og fyrir 38 kiónur tonnið í mýrinni. Verðið er bundið því skilyrði, Trolle & Roíhe hl Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjo- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. skipaflatningar. Talsími 429, Geysir Export-kaífi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABEB. eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. að tekið vex ði strax á móti mónum og ekki verður flutt minna en einn vagn, 350 kílógrömm, til^hvers einstaks. Seðlaskrifstofang‘1 Hegningarhiisinu“(sími 693)]j(tekur^á móti pöntun- nm, enda fylgi greiðsla. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. júli 1918. iJl. cZimsan. Háseta og kyndara vantar á björgnnarskfpið .GleirS Upplýsingar um borð, 3-4 herbergja ibúð helzt i miðbænum eða nánd viO hann, vantar mig I. oktober. ^ Vestskov, Duus A-deild. — Sími 502. !§$ Vétryggingar ^fí Ærunaírifgg ingar. sjó- og stríðsvátryggingar. O. loíjnson & Tiaaösr. M kgt. octr. Brandassurance Kaupmannahöín vátryggú: hús, hÚHgogn, alls- konar vðrniorða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielseu). N. B. Nieísen. éíunnar Cgilsonf skipamiðlart, Hafnarstræti xj (oppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingaríélag LL Ailsk. bruuatryggiiigar. Aðalnmboðsmaður Cs?l Flnsen, Skókvörðustig 25. Skrifstofut. jVa—f>Vas£I. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE« Heimsins elzta og stærsta vátrygg- inparíélac'. Tekur að sór allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér i landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497 Maður frá Suðnr-Ameríku. Skáldsaga eftir Viktor Bridges 65 Eg var staðráðinn f þvf að segja henni frá tilfinningum míuum daginu eftir, ef mér átti að auðnast það að finna hana. Mig sárlaDgaði að segja henní kvernig á öllu stæði, en eg vildi þó eigi rjúfa heit mitt við Northcote, heldur reyna að þrauka þessar þrjár vikur. Eg reif bréfið í smábúta og dreifði því út svo að þeir fuku í allar áttir. Var nú dimt orðið og þótt einhver hefði setið fyrir mér, efast eg um að hann hefði séð mig þá er eg gekk þvert lyfir garðinn og heim að húsi Maurice. Eg komst líka alla leið heim að aðaldyrunnm án þess að nokkur veitti mér eftirtekt. Eg Iæddiat inn og sá að glerhurðin að reykingasaln- um stóð opin og lagði Ijósbirtu þar út. Um leið og eg kom þar að, heyrði eg að Maurice sagði: — petta er mjög einkennielgt. Ge- orge ségir að pramminn hafi verið bundinn úti í hólmanum en Stuart var hvergi að sjá. Eg brosti. — Eg vona að hann hafi eigi fallið í vatnið og druknað mælti York og var auðheyrc að hann var hræddur um mig. Við ættum að fara út og leita hans vandlega áður en við segjum kvenfólkinu nokkuð frá þeasm — Já, það er bezt, mælti Maurice. Eg er satt að segja mjög hræddur um hann. Eg gekk þá inn í salinu. — Eg skal þá þegar hugga þig með því, Maurice, að það amar ekk- ert að mér, mælti eg. XVI. kapftuli. Eg gleymi aldrei svipnum sem kom á Maurice. Hann varð grár og grænn í framan og starði á mig nokkrahrið eins og eg væri afturganga. Og þótt eg hefði efast um það að hanu væri sekur í samsærinu gegn mér, þá hefði þetta tekið af allan efa. Að lokum jafnaði hann sig svo að hann gat rekið upp kuldahlátur. — |>ú hefir sannarlega skotið okk- ur skelk í bringu, Stuart, mælti hann. Við héldum helzt að þú mundir hafa dottið í vatnið. — Neí, mælti eg glaður í bragði það var aðeins hatturinn minn, sem datt í vatnið. Eg sýndi þeim hattinn og götin á honurn éftir kúluna. — Af hverju kemur þetta! bróp- aði York. Hann greip hattinn og athugaði hann í krók og kring, en Sir George stóð og horfði á. — petta þýðir fyrst og fremst það að eg er tuttugu og fimm skilding- mn fétækari en áður, mælti eg. þetta var einn af beztu höttunum frá Lincoln & Bannett. Eg sagðí þeim nú frá því, sem fyrir hafði komið op gaf Maurice nákvæmar gætur á meðan. þegar sögunni var lokið, varð þögn um stund. Sir George varð fyrstur til þess að rjúfa hana: — En ■— en — þetta er morð- tilraun, mælti hann, morðtilraun, gerð af yfirlögðu ráði. — Eg vil helzt nefna það morð á hatti, mælti eg. En um tilgangin þarf eigi að efast. Maurice hafði enn eigi jafnað Big, en nú hrópaði hann: — það hafa sjálfsagt verið ein- hverjir af þessum bannsettu þorp- urum, sem eru á sveimi niður hjá ströndinni. f>eir hafa marga skrá- veifu gert mér, en aldrei neitt þessu likt. -- Hvað segið þér? raælti York og leit á hann. — pað eru nokkrir þorparar hérna niður hjá ströndinni og lifa þeir á því að skjóta andir. Eg var varaður við þeitn áður eo eg keypti Ashton. Deir telja e<g eiga veiði rétcinn hér og þoi» það eigi að aðr- ir séu hér á veíðum. Eg hefi heyrt margar sðgur af þeim og illvirkjum þeirra, en eg hafði aldrei gert mér í bugarlund að þeir mundu gerast bvo djarfir. Hann sneri sér að mér. — Kæri Stuart, mælti hann, þú getur eigi trúað því hvað mér fellur þetta illa. Jú, eg þóttist vita það að honum mundi falla það illa hvernig til hafði tekist. Hann rétti mér hönd- ina og eg sá ekkert því til fyrir- stöðu að taka i hönd hans. — jpú skalb eigi taka þér þetta nærri, Maurice, mælti eg. þess hátt- ar slys koma oft fyrir. — pað virðist svo sem þér takið yður þetta eigi nærri, mælti Sir Ge- Orge við mig. Ef þetta hefði komið fyrir mig þá skildi eg svei mér láta taka alla fasta bér í nágrenninu. — Eg skal þegar tilkynna lögregl- unni þetta, mælti Maurice. Heldurða að þú munir þekkja þorpana aftur? Mig sárlangaði til þess að segja já, til þess að vita hvernig honum brygði við það, en mór þótti það helzti djarft, sérsbaklega þegar þess mátti vænta að lögreglan kæmi þ& til þess að yfirheyra mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.