Morgunblaðið - 31.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Komið Fyrst i sfúlkur óskast ti! síídar- Trolle & Rothe h.f. SÖltlinar á Sigiufirði Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. skipaflntnmgar. Talsiml 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. JOHNSON & KÁABEE. itolíiaí abrei eða gömul söðulklæði, verða keypt háu veröi. R. v. á. Ráði sig sem fyrst. Verða að fira þagar í stai. P. J. Thorsteinsson. Hafnarstræti 15. I fjarveru minni frá 31. jiilí 6. — ágiist gegnir hr. læknir Stefán Jónsson læknis- störfum mínum. Lækningastofurnar verða opnar eins og vant er. Jön Kristjánsson Maðnr frá Snður Ameríku. Skáldsaga eftir Viktor Brídges 70 Við gengum inn í aflangan borðsal þar sem gamall þjónn bar oss ágæta máltíð og með honum nokkrar flösk- ur. — Menn geta ekki Iifað á loftinu þegar þeir ætla á mannaveiðar, sagði Billy, og það fanst mér eins talað til mín, sem átti að fara á stefnu- mót. — |>að er samt ekki aðal-dagsverk mifct, sagði hann, þegar eg kem heim hefi eg hugBað mér að fara eina ferð enn til »The Holliea.. það er þakrenna rétt undir glugganum, sem eg gat um, og hún virðist nógu sterk til þess að halda mér uppi. — Nei, heyrðu nú Billy! Bagðieg. Mér ber að komast að þessu og svo ætlar þú að taka hættuna á þig. — það getur verið álifcamál, sagði hann hlæjandi. Bg er alveg ánægð- ur hvað mig snertir. Bf þú vilt taka að þér jungfrú Merciu Solano, þá skal eg fáat við alla hina. Hann stóð upp og leifc á úrið. Nú verð eg að fara, sagði hann. Eg átti að hitta þenna Sherlock Holmes þeirra hérna, fjórðung eftir tvö, og það má ekki Iáta »lögin« bíða. A inorgun skal eg segja þér alfc, sem kann að bera við. Hvenær byrjar kricket- leikurinn ? — það má hamingjan vita, sagði eg. Um ellefu leytið, býst eg við. — Gofct og vol, þá fer eg ABhton i fyrramálið í tæka fcíð. Vertu nú sæll, sonur minn, og gleymdu því ekkí, að allar konur eru fæddar Iygarar og svikarar. — Nema Mercia, bætti eg við. XVII. kapítuli. , Bg stöðvaði bifreiðina rétfc áður en eg kom að Barnam-brúnni, og ók henni út á sléttan grasbala, sem Iá meðfram veginum. Mereia hafði valið fagran og afskektan Btað til samfundauna. A hægri hönd við mig stóð gömul og hrörleg vindmylna á hæð, sem mjög var farin að láta ásjá fyrir tímans tönn, en þetta voru einu mannaverkin á víðátfcu miklu graBflæmi. Bg Iauk upp litlu hliði og gekk í hægðum mínum upp þröngan og grýttan stíg, sem verið hafði mylnu- vegurinn einhverntíma. Mér kom alt í einu í hug, að ef Mercia sæti á svikráðum við mig, þá væri eg á- gætur skotspónn þarna sem eg stóð, ef einhver fjandmanna minna væri í mylnunni, en þó held eg það hafí varla verið sú tilhugsuu sem gerði mér alfc í einu mjög beitfc um hjarta- ræturnar. Hvað sem þessu leið, þá gekk eg stanalausfc og ódeigur upp hæðina þangað til eg stóð á brúninni, þá leit eg við, til að sjá, hvort nokkur hefði tekið eftir mér. þegar eg leit aftur fram fyrir mig, sá eg hvar Mercia sfcóð í mylnudyrunum föl og fögur eins og hún átti að sér, og þegar eg sá hana, barðist hjarta mitt ákaft af sigurgleði. Bg varð að taka á allri sjálfsafneitun minni til þess að verjast þeirri freistingu að taka hana í fang mór og kyssa hana. — En hvað eg hefi hlakkað til að sjá yður aftur, sagði eg, og rétti henni höndina. Hún hörfaði hratt undan, eins og hún ótfcaðisfc eitthvað. — það hefir þó enginn setið um yður og elt hingað? hvíslaði hún. Eg gekk inn. — Nei, svaraði eg. Eg kom í bifreið sem eg skildi eftir hórna und- ir hæðinni. Hún andvarpaði eins og þungum sfceini væri létt af henni. — Eg var hrædd. Eg hélfc þér mynduð tortryggja mig. f>að er óðs- mannsæði af okkur aðjiitbast hér. — f>á vildi eg biðja til guðs, að eg yrði altaf óður, mælbi eg hló Iágfa i§i Vátryggingar ^ WBBBMSBSSSSBBbBí Ærtmafryggingar, sjó- og stríðsváttyggingar. O. lofjnson & Kaabör. Det kgt. octr. Branðassnrance Kaupmaanahöfn vátryggir: híis, hÚHjíöga, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fvrir íægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og' 2—8 e.h. í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. S'unnar Cgikon, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofau opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Tronðöjems Yáíryggingaríélag h.í, Ailsk. bruoatrygrgiögar. Aðalumboðsmaður Cari Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofuí. s1/*—Tals. 331 »SUN INSURANCE 0FFICE« Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsími 497 og andvaralaust- Ó, Mercia — töfra- fagra, mjallbvíta Mercia — haldið þór, að nokkuð sé til f víðri veröld, sem eg VÍldí ekki glaður fórna að- eins til þess að sjá yður? Við ástríðuorð mín var eins og hún roðnaði Iífcið eitt í kinnum. Hún hallaði sér að steiuvegguum og rétti báðar hendur á móti méi* eins og í bæn. — Ó, þér megið ekki — þór meg- ið ekki, sagði húu. Eg hristi höfuðið og leifc brosandi og vingjarnlega á hana. — f>ór megið biðja mig- um alb annað, Mercia! mælti eg. Bn þér getið eins vel beðið sólina að akína ekki, eins og mig að elska yður. Eg reyndi að taka um hönd henni en hún sleib sig lausa. — þér megið ekki segja þessu likt við mig, mælti hún kjökrandi. Er það ekki nóg að eg hefi reynt að frelsa yður? Sýnið þér mér þá enga vorkunsemi. Earið þór meðan tími er til, Bkíljíð við mig fyrir fulb og alb, og Iátið mig gleyma yður. — Nei, eg vil það ekki, mælti eg einbeittlega. Eg elaka yður af öllu hjarta, og allir glæpir SuðUr-Ameríku skulu ekki geta skilíð okkur að. Hún leit á mig örvæntingar-aug- um. — Vitið þér hvað þér segið. Skilj- ið þór ekki, að það er algerlega úti lokið, að dóttir Manuels Solano’s geti nokkurn tíma orðið yður nokk- uð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.