Morgunblaðið - 03.08.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.08.1918, Qupperneq 4
4 MORÖUNBLAÐIÐ Trolle & Roíhe Lf. Vér eigum von á steinolíufarmi ásamt benzini með s,s. »Fredericia« um miðjan ágústmánuð næstkomandi. — Fyrst um sinn útheimtist samþykki stjórnarráðsins til að afhenda pantanir sem kunna að koma. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjo- og striðsTátryggingar Talsími: 235. og Þeir, sem óska að fá steinolíu eða benzin af farmi þessum, eru beðnir um að senda pantanir stnar hið fyrsta, og munum vér síðan leggja pantanirnar undir úrskurð stjórnarráðsins. skipaflntningar. Talsími 429. Virðingarfylst. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEB. Hið ísl. sfsinoliuhlutafélag. Ungur maður Vátryggmgar || %&Funafrtfggingar9 sjó- og stríðsvátiyggingar. O. lofymon & Haaber, Det tgt. octr. Brandassnrance Kaupmannahcfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Aosturstr. 1 (Bdð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfðlag Lf. Allsk. brunafcryggingar. Aðalnmboðsmaður Cari Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j1/,—6^/jsd. Tals. 331 um tvítugt getur fengið atvinnu við verzlun nú þegar. Umsókn merkt ,Verzlun‘ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Glítofnar afcieir eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Maðnr frá Snður Ameríkn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges 73 — Bn þér verðið þá að aka mjög hægt, mælti frú Baradell. f>ið karl- mennirnir þurfið aldrei að bera nein- ar áhyggjur út af fötum ykkar né hári. eu mig langar ekki til þess að að koma þangað eins og kvenrótt- indakona, sem befir verið í áfiogum við Iögregluþjón. Við hlógum báðir að þessari sam- líkingu. — pér þurfið eigi að óttast það, mælti eg. f>ér hafið sjálfsagt veitt því eftirtekt hvað lítið sá á jungfrú Bosen eftir ferðalag okkar. — Já, það er alveg merkilegt, mælti frú Baradell náðarsamlega. Við gengum nú öll þrjú niður hæðina. Og rétt á eftir ókum við yfir Barham brú. Sat York við hlið mér, en frú Baradell aftur í og vafði herðaskýlu siuni vandlega að böfði sér. Svo héldum við eftir hinum krókótta Suffolk vegi, sem hlykkj- aóist yfir engi og gegn um kjarr- skóga. York var auðvitað kunnugur þarna og fyrir tilvísun hans komum við bráðlega auga á hina gömlu höll, sem var að vísu nokkuð nöguð af tímans tönn, en þó fögur enn og umhverfis hana skínandi fallegur aldingarður. — Hvernig komist þið nú heim aftur? spurði eg. — pau Purnivall og systur mín koma hingað í vagni, mælti York, og vagninn er nógu stór handa okk- ur öllum. — f>á hygg eg að eg skilji við ykkur hór, mælti eg. — Nei, komið með okkur, mælti York í bænarrómi. Svo sneri hann sér að frú Bara- dell og mælti York hlæjandi. — Segið að hann megi til með það. Yður hlýðir hann sjálfsagt. Hún hristi höfuðið — Eg er á hans máli. mælti húu. Og eg er viss um það að hann getur eytt deginum á skemtilegri hátt heldur en að tala um rófur og presta. York stundi við. — þetta finst mér ósæmilega ó- nærgætið af yður, Northcote, mælti haun. Og Vane hefir líka skotið sór uudan því að koma hingað. — Við höfum báðir fullkomna afsökun vegDa þess hvað við erum gamlir, mælti eg og stöðvaði bifreið- ina. Við hittumst aftur í kvöld og þá skulið þið segja mér frá því hvað á daga ykkar hefir drifið. Hafi York ætlað að svara nokkru þá komst hann ekki til þess, V9gna þess að nú kom þjónn til þess að taka i móti þeim. Frú Baradell stökk út úr vagn- inum og hún var alls eigi i{k neinum kvenvarg. Bétt á eftir ók eg á etað heimleiðis til Woodford. Bg brann í sk>nninu eftir að skýra Billy frá þvf 8em eg hafði orðið á- skynja um daginn, en þegar eg kom til gistihússins komst eg að því, að hann var enn eigi kominn úr njósn- för sinni. Eg ók bifreiðinni inn í skýlið og var svo að slæpast þar f hálfa aðra klukkustund og vænti þess að Billy mundi koma. Bn að lokum gekk eg inn í veitÍDgasalinn og reit honum stutt bréf og bað þernuna fyrir. Eg skýrði honum frá því f bréfinu að eg hefði fengið mjög merkilegar upplýsingar í máli okkar og bað hann að koma til Ashton daginn eftir. Svo hélt eg heim á Ieið og þóttist hafa verið nógu lengi í burtu til þess að vekja grun hjá Maurice. Bg kom til Ashton um sama leyti og vagninn kom þangað frá Cuth- berts. Vagninn ók fram hjá mér í garðhliðinu og þegar eg kom heim að hallartröppuuni, stóðu þau hin þar og biðu mfn. — Bg vona að þér skammist yð- ar, Northcote, hrópaði York. Hór »SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vitrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér i landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsími 497 erum við fjögur dauðþ^y^ undan oki skyldunnar, en Pið Vane og Baradell hagið yk*nr eins og verstu síngirningar. — Leis ykknr svona illa? mælti 0g meðaumkunarlega. Hvernig Iíður prestinum og næpunum? — pakka yður fyrir, prestinum líður vel, mælti jungfrú York grett- in. Hann drakk te með okkur. — Ha, var það presturinn? mælti frú Baradell. Bg hélb að það hefði verið næpa. Að þessu hlógu allir, en í sama bili kom þjónn Maurice með eím- skeyti á silfurbakka. — Bg bið afsökunnar mælti hann. petta skeyti kom rétt eftir að hús- bóndinn var farinn. Mór kom til hugar að það væri áriðandi. Mauriee tók við símskeytinu og braut það upp, en við héldum áfram samræðunum og jungfrú York krafð- ist þess að vita hvernig eg hefðí eytt deginum. Eg tók að skýra frá því — að vísu eigi alveg í samræmi við sann- leikann — en þagnaði í miðju kafi, því að þá varð mór litið á Maur- ice.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.