Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL A.ÐIÐ Afskapiega spennandi og skemtilegur sjónleikur í 4 þátt- um, leikinn af þektustu og beztu leikurum Parisarborgar. Þetta er framhald af hinni góðkunnu mynd, Blóðsug- urnar, sem sýnd var í fyrra, en er petta eigi að síður alveg sérstök heild. NYJA BIO rar sfu Sjónleikur í 3 þáttum. Tekinn af Nordisk Fiim Co. í fressari. mynd leika aðalhlutverkin þau: C«?*lo Wieth og fiú Ffííz Peíerpen. Leikur frúÍD, með ver.julegri snild, hlutverk ungrar og hrekkbusrar stúlku, sem send er að heiman ein sius liðs og lendir i höndum samvizkulausrar konu, er svíkur hana fyrir deningaborgun á vald ástfangins nágranna síns. Alt fer þó vel að lokum. IHI iisgm Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn Pétur Sigurðsson í Hrólfskála, andaðist að heimili sínu 5. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Guðlaug Pálsdóttir. og saltkjöt mætti eigi senda til Dan- merkur meðan Danir sendu mat- væli frá sér til Þýzkalands. Með samningum milli íslendinga og Breta tókst þó að fá leyfi til þess að senda 1000 hesta og nokk- uð af ull og lýsi til Danmerkur. Ráðuneyti Islands og islenzkir kaupmenn hafa þráfaidlega leitað að- stoðar danska utanríkisráðuneytisins til þess að fá útflutningsleyfi á vör- um frá Ameríku, Englandi, Frakk- landi Ítalíu, Noregi og Sviþjóð. Með því móti hefir ísland fengið miklar birgðir af salti, kolum, síldar- tunnum, stálköðlum, tvisti, veiðar- færum, timbri, netagarni, og eitt skip frá Svíþjóð. Ennfremur hefir fengist útflutningsleyfi frá Ameríku á mörgum vörum, þar á meðal stein- olíu og einnig hafa fengist þýðing- armiklar ívilnanir um fermingu á vörutn. Sund. Lærið að synda, — og lærið að synda íétt. — Ofseínt er þeim að læra sund, sem liggur við druknun. Þar sem að íþróttir hér á Iandi eru að kalla má á byrjunarskeiði — síðan þær hófust á ný —, þá er eigi að furða þó menn alment geri sér eigi grein fyrir, hvaða íþrótt muni vera áqœtust, og um leið nauðsynleq- ust. Á þetta kanske rót sína að rekja til þess, að staðhættir hér til sund- iðkana alt árið eru ekki sem ákjós- anlegastir, og að lítið hefir verið geit til þess að vekja áhuga manna fyrir nytsemi sundsins. Hér er enn þá tilfinnanlegur skortur á baðstöðum eða sundskáium með ströndum fram. En að æfa sund í sjó er nsuðjyri- legt fyrir þá sem Itngra eru á veg komnir. Ekki er að búast við að þeir, sem böðum og sundi eru óvan- ir, kasti sér til sunds í sjó hvar sem vera skal. — Um fáar íþröttir er jafnvíða getið í forcsögum vorum og sundið, er það einua Ijósasta dæmi þess, að sú íþrótt hefir þótt bezt og ágætu;4. Lengi vel iðkuðu menn sund af kappi, og sá þótti eigi maður með mönn- um, sem ekki kunni að synda; en hnignunartímabilið kom yfir þessa iþrótt, eins og svo margar aðrar listir hér á landi. Reyndar segir Eggert ÓlaLson i ferðabók sinni, að »ísier.diogar hafi alve^ týnt niður sundii., og er þá eigi að furða þó illa hafi gengið að nema þessa íþrótt að nýju. Sagt er að það hafi eigi verið fyr en árið 1820 að sundiðk- anir hafi byrjað á ný, en þó eigi fyrir alvöru fyr en árið 1885, að sundkenslan hófst í Sundbugunum við Rvík. Mun þessari kenslu í »Laugunum« vera mest að þakka, hvað margir nú orðið kunna sund. En alment held eg að það sé eigi orðið enn þá. Og veldur því mestu að mínu áliti, að skólarnir hafa flestir vanrækt að taka sundið á stefnuskrá sina, þó bent hafi eiið á að gera sundið að skyldunár.isgrein við alla skóla landsins. Kenslan í skóiunum ætti aðj, fara fram bæði bóklcga og verklega, svo að við týndum ekki aftur niður sundiþróttinni. (Þróttur). Bennó. DAGBOK J6n Hermannsson lögreglustjóri er nú í sumarfríi. Vigfús Einarsson gegnir embættinu á meðan. Rotturna;'. Maður nokkur í Aust- urbænum veiddi 8 rottur í eina gildru á einni nóttu. Daginn eftir veiddi bann 7 rottur. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman þp.u eíra Sigtryggur Guðlaugs- son a Núpi í Dýrafirði og ungfrú Hjaítlíua Guðjónsdóttir. Jarðaríöf Margrétar Guðmunds- dóttur sýslumaunsfníar fór fram í gær að viðatöddu fjólmenni. S(ra Páíl Stepheusen í Holti í Önundarfirði er nú fluttur að Flat- eyri, en við búskap í Holti hefir tek- ið Anton Proppé, framkvæmdarstjóri hlutafélagains #Sólbakki«. Noi’sknr dráttarbátnr kom hingað r gærmorgun beina leið frá Noregi. Er sá hingað korninn til þess að sækja seglskipið A. Andersen, sem strarrdaðr í tíaudgerði fyrir nokkru. Er skipið svo stórt að eígi var hægt að taka það hér upp í Slippinn. Til bráðabirgða var þó gert við skip- ið að einhverju leyti, svo að hægt er nú að koma því til Noregs. Ágætnr afii er hér á opna báta nú upp á siökastið. ASþingi kvað eiga að koma saman rSyrjnn septernbermán., en eigi mun daguíinn vera ákveðinn ennþá. Geo. Coplan l og Courmont ræðis- maður Frakka ;fara í dag í ferðalag austur um sveitir. Guiifoss ætti að geta komið hér í byrjun næBtu viku. Boðsbréf. Öll eigum við ófyltar óskir, von- ir, sem við sjium ekki rætast, og hugsjónir, sem okkur skortir getu til að gera að veruleika. En flest trúum við því statt og stöðugt, að framtíðin sýni ig verki og á borði alt ]: f • 1; 1 iM:, ■ 1 r. ! js c )11 i < r i hugmyndjog orði. Sú trú gefur okkur Etatfsmóð til að viuna fyrir áhugamál okkar, þó að við viturn fyrir að við getum ekki lagt sííustu hönd á verkiö. Við trúum því og ætlttmst til þcss, að menn framtíðarinn.r geii það, sem okkur brestur getu til. Börniu eru menn framtíðarinnar. En nútíðin lagar börnin í heudi sér í appvextinum, beygir þau eða stælir, bætir þau stundum, en skemm- ir þau oftar — vegna athugaleyáis og þekkingarskorts. »Æskan er eins og við sjálf sköp- um hana«, segir uppdáisfræðingur einn. Við, sem nú lifum,. berum þannig ábyrgð á, hvetnig framtlðin verður. Mikið vantar á að meginþorri manna gæti þessara einföldu sann- inda. Uppeldismálin eiga lítinn byr í landi okkar, en búa við sifelda vanrækslu. A flest heimili landsins koma bækur og tímarit um ræktun dýra og plöntugróðurs. En tímarit um mannrækt — um uppeldi — er ekki til, og nauðalítill bókakostur um það efni. Nærri lægi að ætla, að sauðskepnau og »kúgrasið« væri manninum æðra. Vér SifuDi í *dýrtíð« þessi ár. Stjórnarvðld iandsius hafa sezt á rökstóla og ráðgast urn sp:rnað. Þeim k°m saman um að byijr á að spara við skólana, og var þó beitt við þá fullri spatsemi fyrir. Almenrr- ingur siglir í kjölfar þeirra »úrvals- manna« — setur fræðsiumálin á hak- ann. Og gjaldabyrðin léttist örlítið, — á kostnað framtíðannnar. Hugsandi menn sjá, að svona má ekki ganga. Hér verður að reyna að kippa í liðinn. Óg ýmsir álíta helzta ráðið til „þess það: að vekja lýðinn með fræðslu um nppeldismáb Slík vakning er auðvitað afarmikið verk og naumast fárra manna færi. En tímarit um uppeldið gæti orðið að miklu 'liði — vakið ýmsa til hugsunar. Dropinn holar steininn. Tímarit um uppeldi og mannrækt *byrjar að foifallalausu að koma út á Akureyri á næstkomandi hausti eða vetri. Er ráðgert að komi aí því tvö hefti á ári og kosti árgang- ur 2,00 kr. Rítinu er ætlað að flytja fræðslugreinar og hvatuingaf um uppeldis- og skólamál, og verð' Kauplröu góðan h!ut Jmumingsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeitl Pá mundu hvar fc>ú iekst hann. eru áreiðanlega ódýrastarpg beztar hjá Slgurjóni Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.