Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 4
4 M0R6UN BLAÐIÐ Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og síriðsYátryggiÐgar Talsími: 235. Sj óti óns-erindrekstur og 'skipaflutsisgar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. AðalumboðsmenR: 0. JOHNSON & KAABER. Gliiofnar abreiður eða gömui söðulklæði, verða keypt háu veröi. R. v. á. Maðnr frá Snður-Ameiíku. Skáldsaga eftir Viktor Bridges 77 Eg hugsaði málið um hríð. — Við skulum læra af Mauriee, mælti eg. f>ú ekalt fara til Wood- ford aftur og eeuda mér símskeyti fyrir klukkan fimm og segja að eg meigi til með að koma til London. Eg nota það sem afsökun fyrir brott för minni. Eg segist fara heim 1 bifreiðinni og svo hittumst við í veit- ingahúsinu. — petta er ágæfc ráðagerð, mælti Billy og kinkaðí kolli. Og eg skal sjá um þ»ð, að bifreiðin só í lagi. Svo rak hann upp skellihlátur. — petta verður skemtilegt kvöld, mælti hann og neri hendurnar af ánægju. — jbetta er skyldustarf, BiIIy, en eigi skemtun, mælti eg. Eg vil helzt komast hjá illindum ef það er hægt. — |>að er eigi ósennilegt, mælti Billy. Mér er sem eg sjái hinn skakka viu okkar gefa henni blessun sína og láta hana svo fara sinna ferða! — Hann verður að ráða því hvern kostinn hann 'tekur, mælti eg. Nú varð stundarþögu. w igiogar sssssssssnæs i&runatryggingar, óskasf keypíur. sjó- og striðsváíiyggingar. 0, Jofynson & Jiaab&r. Shriffegf fiíboð semf/sf sem fyrsf fii eru til sölu með tækifærisverði á skrifstoíu ísafoldar. fást daglega á Hverfisgötu 90. Maður óskast Dít kgt octr. Brandassuraacs Kaupmaunahöfn vátryggir: hós, húsgdgru, alls* kouar vðruíorða o.s.frv. gegn eldsvoða fynr íægsta iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h i Austurstr. 1 (Btóð L. Níelsen). N. B. Nielscm. skipattíiðlari, Híifnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Síml 60S S|é-, SíríSs-, Brunaíryggmgar, Tálsími heima 479. Tiondiijems Yátryggingaríélag Kí Allsk. brwisalrygglitgar. Aðalumboðsmaður Cari Ff««eis, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. j1/*—6!/ssd. Tals. 33] nú þegar til þess að vaki yfir skipi. Menn snúi sér sem allra fyrst til ' Emt! Strand skipamiðlara. En hvað eigum við svo að gera þegar við komum til Uundúna, mælti Billy. Eg ypti öxlum. — jþað er þýoingarlaust að leggja áráðfyrir framtíðina, mælti eg. Mað- urinn áætlar, en herra Guarez ræð ur. í>ó er eg ákveðinn í þvf, að kasta eigi Northcote nafninu fyr en þessar þrjár vikur eru liðn- ar. j?ví að auk þess sem eg hefi heitið Northcote því, þá er eg orð- inu þrár og vil eigi láta undan þorpurunum. Billy kinkaði kolli. — En svo er Milford. — Já, mælti eg, og það er enn ein áatæðan til þess að við meigum eigi gefaat upp. Og svo hefði eg ekkert á móti því að bregða fæti fyrir Sangatte. — Við skulum sannarlega ekki vera iðjulausir, mælti Billy brosandi. Og það er líklega bezt að eg flytji búferlum til P&rfe Lane. — Já, auðvitað, mælti eg. f>ér hefir vonandi aldrei komið til hugar að eg vilji sleppa þér áður en alt er um garð gengið? Og svo áttu að vera svaramaður minn þegar eg gifti mig. — Sjálfsagt, mælti Billy, enda^ þótt eg búist alveg eins við því að fá að vera við jarðarför þína eins og brúðkaup þitt. pegar hanu bafði huggað mig með þessu, sáum við hvar þau George Vane og jungfrú York komu f átt- ina til okkar. — petta má eigi bregðasfc, mælti eg hjóðlega við Billy. í>ú verður að hafa bifreíðioa tilbúna og senda mét sfmskayfci og svo hittumsfc við í veit- ingahúsinu klukkan sjö. — Við komum hingað til þess að sækja ykfeur, mælti nú jungfrú Yorb í þessu. f>að ern svo fáir barlmenn, að þið meigið ekki draga ykkur út úr. — York leikur ágætlega, mælti Sir George. Pinst ykkur það eigi? — Jú, það segi eg safct, mælti eg af hrifní, en Billy Iét sér nægja að brosa ofurlítið. Við röltum nú öll til almtrjánna og þar var York að skýra þeim Mary frænku og Baradell frá vand- anum við leikinn. — Viljið þór oigí gera okkur þá ánægju, herra Logan, að snæða hjá okkur morgunverð, mælti Mary frænka. Við erum ætíð við því bú- inn að taka á móti nokkrum auka- gestum, þegar hér er þreyfctur kric- ket-leikur. — J>að er boð sem enginn skyldi hafna, mælti eg og Billy varð kátur við. þ>að er efekert jafn hressandi eins og að sjá kricket og aldrei hef- ir maður betri rnatarlyst heldur en einmitt á eftir. — |>á hljófcið þór að vera mjög »8UN iNSURAMCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vitrygg ingarfélag. Tekur að sér allskona1 brunatryggingar. Aðalutnboðsmaður hér á landi Matthíaa Matthiasson, Holti. Talsími 447 mafclysfcugur núna, herra Northcoti mælti jungfrú York hæðnislega. Frú Baradell hló. — Já, einmitt, mælfci hún — óvið jafnanlega matarlyst samfara mikill StiIIingu. Og þess vegna er herri Northcote ætíð avo heppinn. I þessu kváðu við hróp utan a vellinum og vissum við þá að eini vinningur var fenginn. — f>að er sá níundi, mælti Yorl dapurlega. Níir á móti níufcíu og átt og Sir Charles aðeins einn eftir. — f>ór hefðuð getað sagt þefcta burteislegri hátt, mælfci frú Baradell Allir hlógu, en York fór að afsak sig. í sama bili gekk Baradell frac á völlinn og var heldur daufur a ejá. Hann gekb á sinn stað, sló eftir knettínum — en var um lei sleginu út. — Veslings Sir Charles, mæll Mary frænka og reis á fætur. Han: gerði þó hvað hann gat. — Já, mælfci Billy og Btóð líka fæfcur, og það er hið bezta eftirmæ sem menn gefca fengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.